Morgunblaðið - 05.04.2011, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.04.2011, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2011 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Húseigendafélagsins Aðalfundur Húseigendafélagsins 2011 verður haldinn fimmtudaginn 14. apríl nk. í sal Ása- trúarfélagsins, Síðumúla 15, Reykjavík og hefst hann kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Skinneyjar - Þinganess hf. Aðalfundur Skinneyjar Þinganess hf. verður haldinn á skrifstofu félagsins að Krossey, Hornafirði, miðvikudaginn 13. apríl 2011 og hefst hann kl. 15.00 stundvíslega. Á dagskrá fundarins verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein í samþykktum félagsins. 2. Önnur mál, löglega fram borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og ársreikningur félagsins, ásamt skýrslu endurskoðenda, mun vera hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins að Krossey, Hornafirði, viku fyrir aðalfund. Vakin er athygli á að framboðum til stjórnar skal skila til félagsins eigi síðar en fimm dögum fyrir aðalfundinn, með þeim upplýsing- um sem fram koma í 2. mgr. 63. gr. a í lögum um hlutafélög. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað. Hluthafar eru hvattir til að mæta tímanlega til að taka við fundargögnum. Hornafirði, 31. mars 2011. Stjórn Skinneyjar - Þinganess hf. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Arnarheiði 18, Hveragerði, fnr. 220-9794, þingl. eig. Þrúður Brynja Janusdóttir, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:15. Austurmörk 18a, Hveragerði, fnr. 227-1961, þingl. eig. Byggingafélag- ið Byggðavík ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:35. Birkimörk 11, Hveragerði, fnr. 228-2819, þingl. eig. Sigrún Zophonías- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:25. Bjarkarheiði 29, Hveragerði, fnr. 225-5294, þingl. eig. Sigríður Elka Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:05. Bláskógar 2A, Hveragerði, fnr. 220-9857, ehl. gþ., þingl. eig. Eyjólfur Valgeir Harðarson, gerðarbeiðandi Hekla ehf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:55. Bugðugerði 2B, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr. 228-2272, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, þriðju- daginn 12. apríl 2011 kl. 14:50. Bugðugerði 7A, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr. 228-2274, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, þriðju- daginn 12. apríl 2011 kl. 15:00. Bugðugerði 7B, Skeiða- og Gnúpverjahr. fnr. 228-2273, þingl. eig. Bólstaður ehf., gerðarbeiðandi Skeiða- og Gnúpverjahreppur, þriðju- daginn 12. apríl 2011 kl. 15:05. Eyjahraun 12, Ölfus, fnr. 221-2207, þingl. eig. Út á þekju ehf., gerðar- beiðandiTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 12:20. Glóra land, Flóahreppur, fnr. 221-3512, þingl. eig. Lilja Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 14:00. Heiðarbrún 64, Hveragerði, fnr. 221-0319, þingl. eig. Berglind Bjarna- dóttir og Sigurður Blöndal, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær, NBI hf. og Sparisjóður Reykjavíkur/nágr. hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:45. Heiðmörk 20H, Hveragerði, fnr. 221-0359, þingl. eig. Jónína Guðný Elísabetardóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti ehf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 11:15. Heiðmörk 27, Hveragerði, fnr. 226-7567, þingl. eig. Fjórir félagar ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 11:25. Heinaberg 8, Ölfus, fnr. 221-2340, þingl. eig. Ásgrímssynir ehf., gerð- arbeiðandi NBI hf., Þorláksh., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 12:00. Hraunbakki 1, Ölfus, fnr. 223-6579, þingl. eig. Ávöxtun Hafliða ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 12:10. Hraunbær 10, Hveragerði, fnr. 228-4768, þingl. eig. EB 1330 ehf., gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:35. Hraunbær 12, Hveragerði, fnr. 228-4770, þingl. eig. EB 1330 ehf., gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 10:45. Klettaglúfur 10, Ölfus, fnr. 227-1074, þingl. eig. Gljúfurbyggð ehf., gerðarbeiðandi NBI hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:00. Laufskógar 9, Hveragerði, fnr. 221-0671, þingl. eig. Soffía Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Árvirkinn ehf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 11:05. Lágar land 210320, Ölfus, fnr. 210320, þingl. eig. Golf ehf., gerðar- beiðandi Hnit verkfræðistofa hf., þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 12:45. Ljósaland 167142, Bláskógabyggð, fnr. 167142, þingl. eig. Hrafn Magnússon, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Selfossi og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 16:40. Myrkholt lóð 4, Bláskógabyggð, fnr. 230-1467, þingl. eig. Gústaf Lofts- son, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Húsasmiðjan hf. og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 15:50. Réttarheiði 1, Hveragerði, fnr. 225-2952, þingl. eig. Ingþór Guðlaugs- son, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda ogTollstjóri, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:55. Sunnumörk 1, Hveragerði, fnr. 179178, þingl. eig. Gaupnir ehf., gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:20. Sunnumörk 3, Hveragerði, fnr. 171207, þingl. eig. Gaupnir ehf., gerð- arbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 12. apríl 2011 kl. 09:25. Sýslumaðurinn á Selfossi, 4. apríl 2011. Ólafur Helgi Kjartansson. Til sölu Bækur til sölu Manntalið 1703, Íslenskir annálar 1847, Menn og menntir 1 - 4, Gefn 1. - 4. árg. Fornyrði lögbókar, Íslensk orðabók Jóns Þorkelssonar, 1890, Ódáðahraun 1 - 3, Íslenskir fossar, Horfnir góðhestar 1 - 2 og 2, Foristufé, Hestar th.a. Barn náttúrunnar, Alþýðubókin, Niðjatal Jóns Prests Þorvarðarsonar, Snæfellingar og Hnappdælingar 1 - 2, Lækjabotnaætt 1 - 2, Kjalnesingar, Byggðir og bú, Aust- antórur 1 - 3, Ættir Austur-Húnvetninga 1 - 4, Helgafell, ´42 - ´55, Nýtt Helgafell, gott band, Harmsaga ævi minnar 1 - 4, ób. Frímúrareglan á Íslandi 25 ára, Sturlunga 1 - 3, svhv.Tímarit lögfræðinga og hagfræðinga, 1923 - 24. Upplýsingar í síma 898 9475. Tilkynningar Tilkynning um aðalsafnaðarfund Aðalsafnaðarfundur Ássóknar verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl nk. í efra safnaðar- heimili Áskirkju og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar. Önnur mál. Sóknarnefnd Ássóknar.  HAMAR 6011040519 I  FJÖLNIR 6011040519 I  EDDA 6011040519 III  HLÍN 6011040519 IV/V Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Gisting Þú átt skilið að komast í hvíld! Í Minniborgum bjóðum við upp á ódýra gistingu í notalegum frístunda- húsum. Þú færð 3 nætur á verði 2. Fyrirtækjahópar, óvissuhópar, ættarmót. Heitir pottar og grill. Opið allt árið. Minniborgir.is Gisting á góðum stað. Upplýsingar í síma 868 3592. Sumarhús Sumarhús - orlofshús Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratugareynsla. Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Augnablik Geisladiskur með lögum við ljóð Hákonar Aðalsteinssonar, flutt af Nefndinni og gestum. Fæst í Hagkaupum, Tónspili, Samkaupum Egilsstöðum og hjá útgefanda í síma 863 3636. Netfang: darara@gmail.com Mbl. 1. febr. ★★★✰✰ ,,Það sem gerir plötur eins og þessar svo mikilvægar er hreinleikinn sem við þær er bundinn og forsendur allar”. Arnar Eggert Thoroddsen Óska eftir KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald Bókhald, laun, öll skattþjónusta Áreiðanleiki, traust og gagnkvæmur trúnaður. www.fsbokhald.is. Fyrirtæki og samningar ehf., Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík, s. 552 6688. FSbókhald.is. Skattframtöl Framtöl - bókhald - ársreikningar Framtalsþjónusta fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Mikil reynsla. Einnig bókhald, ársreikn. o.fl. fyrir fyrirtæki. HAGSTÆTT VERÐ. S. 517-3977. www.fob.is Þjónusta Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk Upplýsingar í síma 847 8704 eða manninn@hotmail.com. Ekki glata minningum Settu bestu ljósmyndirnar þínar á ljósmyndapappír, til varðveislu um aldur og ævi. Komdu með myndirnar til okkar á CD-minniskorti eða minnis- lykli. Ekki glata minningum, settu myndirnar þínar á Fujifilm Crystal Archive, endingarbesta ljósmynda- pappír í heimi. Úlfarsfell ehf., Haga- mel 67. www.úlfarsfell.is Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Green-house Fallegur danskur vor- og sumar- fatnaður. Af útsöluslá er 2 fyrir 1 og greitt fyrir dýrari vöruna. Kíkið við og fáið bækling. Opið í dag 13-19. Green-house, Rauðagerði 26. Bílaþjónusta                      ! "       #                            !  !!      ! Húsviðhald Smáauglýsingar Félagslíf Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Laugahlíðarskógur, eignarhl. lóð, sumarbústaðarland, fnr. 216073, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Jakob Frímann Magnússon, gerðar- beiðandi NBI hf., föstudaginn 8. apríl 2011 kl. 10:00. Reynivellir 6, íb. 01-0201, bílsk. 01-0102 (214-9986) Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sýslu- maðurinn á Akureyri, föstudaginn 8. apríl 2011 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 4. apríl 2011. Halla Einarsdóttir, ftr. Teg. Fresia, saumlaus í A,B,C,D skálum á kr. 7.680,- Teg. Fresia, stór í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is - vertu vinur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.