Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 9

Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 Gallapils - alls konar pils - Litur: svart og blátt Sendum í póstkröfu Bæjarlind 6, sími 554 7030 Opið kl. 10-16 Eddufelli 2, sími 557 1730 Opið kl. 10-14 www.rita.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Ný sending Sumarúlpur, hördress, kjólar, skór, bolir... St. 36-52 Fyrirlestrar Christopher Vasey Að deyja er að fæðast fyrir handan 14. apríl 2011 kl. 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Þess vegna lifum við eftir andlátið 15. apríl 2011 kl. 20:00 Radisson Blu Saga Hotel v/Hagatorg, 107 Reykjavík Erindin verða flutt á ensku. Aðgangseyrir 500 kr. Skipuleggjandi: Christof.Leuze@leuze.de                  !"# $  !"# % !"#            29 Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Fermingartilboð í esign Laugavegi 176 Sími 53 2 0 w .lindesign.is Sængurföt frá 6.960 Baðhandklæði 1.990 Draumakoddaver 1.984 Laugavegi 63 • S: 551 4422 KÁPURNAR KOMNAR Skoðið fleiri v örur á www.l axdal.i s Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um aðbúnað og heilbrigði svína. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að á vegum þess hafi á síð- ustu mánuðum farið fram mikil vinna sem miðaði að því að end- urskoða fjölmarga þætti varðandi svínarækt á Íslandi og framtíð- armöguleika þeirrar búgreinar. Í samræmi við kröfur í nágrannalöndum Endurskoðun á aðbún- aðarreglugerð svína var hluti af þeirri vinnu og hefur ný og end- urbætt reglugerð litið dagsins ljós. Í nýrri reglugerð er miðað við að uppfæra staðla og skilyrði fyrir aðbúnaði svína og laga að þeim kröfum sem gerðar eru í nágrannalöndum okkar, bæði hvað varðar staðla fyrir bygg- ingar og innréttingar sem og al- mennt um umgengni og hirðingu gripanna. Nýja reglugerðin er unnin af starfshópi fulltrúa ráðuneytisins, Matvælastofnunar og svína- bænda. Setja nýjar reglur um aðbúnað svína - nýr auglýsingamiðill

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.