Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 46

Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 46
46 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Einnig er boðið upp á biblíu- fræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra S. Jónsdóttir prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | laug- ardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyr- ir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Þóra S. Jónsdóttir prédikar þar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjón- usta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 11. Jeffery Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorra- son prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, ung- linga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðs- þjónusta kl. 12. AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr messuhópi aðstoða og félagar úr Kór Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í safnaðarheim- ilinu kl. 11. Umsjón hafa Sunna Dóra Möll- er og Hjalti Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30 og 13.30. Sunnudagaskólinn kl. 11 í hátíðarsal Árbæjarskóla, gengið inn vest- an megin við skólann. ÁSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar sóknarprests og Ásdísar Pétursdóttur Blöndal djákna. Lokasamvera og uppskeruhátíð barna- starfsins. Barnakór Laugarnesskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Huldu Guðrúnar Geirsdóttur. Organisti er Magnús Ragnarsson. Grillaðar pylsur á eftir. Aðalsafnaðarfundur í efra safnaðarheimili þriðjud. 12. apríl og hefst með helgistund kl. 20. Sjá askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Fermingarguðsþjón- ustur í Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 9. mars kl. 10.30 og 13.30. Gersemadagur í sunnudagaskólanum á sunnudag kl. 11. BESSASTAÐAKIRKJA | Ferming kl. 13 í dag, laugardag. Gréta Konráðsdóttir djákni og Hans Guðberg Alfreðsson prestur. Álft- aneskórinn leiðir söng undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11 með þátttöku barna í forskóla ferming- arfræðslunnar. Eldri barnakór kirkjunnar syngur. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar er sr. Bryndís Malla Elídóttir og sr. Gísli Jón- asson. Kór Breiðholtskirkju syngur, org- anisti Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og 13.30. Kór Bú- staðakirkju syngur, trompetleikari Sveinn Þórður Birgisson, kantor Jónas Þórir, prest- ur sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson, organisti Zbig- niew Zuchowicz, kór Digraneskirkju B hóp- ur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu. Lokadagur hjá sunnudagaskólanum. DÓMKIRKJAN | Fjölskyldumessa kl. 11 í umsjá sr. Önnu Sigríðar Pálsdóttur. Skóla- kór Vesturbæjarskóla og félagar úr stúlkna- kór Reykjavíkur syngja undir stjórn Margét- ar Pálmadóttur. Organisti er Kári Þormar, einsöng syngur Ingibjörg Friðriksdóttir. Barn borið til skírnar. EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN | Guðs- þjónusta og sunnudagaskóli (Mass & Sundayschool) kl. 12 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á Skólabraut 6. Veitingar á eftir. Prestur er sr. Robert Andrew Hansen. Guðsþjónusta á ensku og íslensku (in Engl- ish & Icelandic). Þurfi að sækja er hringt í síma 847-0081. FELLA- og Hólakirkja | Ferðalag barna- starfsins kl. 11. Umsjón og ábyrgð Þórey Dögg Jónsdóttir. Fermingarguðsþjónusta Hólabrekkusóknar kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kirkjukórinn syngur og leið- ir almennan safnaðarsöng, organisti Guðný Einarsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Ferming- armessur í dag, laugardag kl. 10, 12 og 14. Fríkirkjukórinn leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarp- héðinn Þór Hjartarson, bassaleikari, Guð- mundur Pálsson. Sunnudagaskóli á sunnu- dag kl. 11. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11 og snarl í lokin. Almenn samkoma kl. 13.30. Björg R. Pálsdóttir prédikar, tónlist- arhópurinn leiðir lofgjörð, boðið er upp á barnastarf og fyrirbænir. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Fermingarmessa kl. 14. Prestar eru sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson og sr. Bryndís Valbjarnardóttir. Anna Sigríður Helgadóttir tónlistarstjóri og Aðalheiður Þorsteinsdóttur orgelleikari leiða tónlistina ásamt kór Fríkirkjunnar í Reykjavík. GARÐAKIRKJA | Ferming í dag, laugardag kl. 13, og á morgun, sunnudag kl. 13. Prestar er sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Sjá www.gardasokn.is. GLERÁRKIRKJA | Fermingarmessa í dag, laugardag kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Barnastarf á morgun, sunnudag, í safn- aðarheimili kl. 11. Ferming á sunnudag kl. 13.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Lena Rós Matthíasdóttir. Ferming kl. 13.30. Sr. Vig- fús Þór Árnason og sr. Guðrún Karlsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur, organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir. Umsjón hefur Gunn- ar Einar Steingrímsson djákni og undirleik- ari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur, organisti er Guð- laugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Altaris- ganga. Messuhópur þjónar. Samskot til ABC barnahjálpar. Kvennakór frá Domus Vox undir stjórn Margrétar Pálmadóttur syngur. Organisti er Ásta Haraldsdóttir, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Fermingarmessa kl. 13.30. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson og prestur sr. Ólafur Jó- hannsson. Hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag kl. 18. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Auður Inga Einarsdóttir þjónar, Guðbjörg R. Guðmundsdóttir les prédikun eftir föður sinn sr. Guðmund Ósk- ar Ólafsson. Gerðubergskór syngur, söng- stjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og Árni Þorlákur sér um barnastarf. Með- hjálparar Aðalsteinn D. Októsson og Sig- urður Óskarsson. Kirkjuvörður Lovísa Guð- mundsdóttir. Veitingar á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Ferming- armessa kl. 11 og 13.30. Prestar sr. Guð- björg Jóhannesdóttir og sr. Þórhallur Heim- isson. Kantor Guðmundur Sigurðsson, Barbörukór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Sunnudagaskóli kl. 11 í safnaðarheimilinu. Messa á miðvikudag kl. 8.15. HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn kl. 10. Sr. Birgir Ásgeirsson flytur erindi. Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi messu- þjóna. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja, organisti er Hörður Áskels- son. Hádegistónleikar laugardag kl. 12. Björn Steinar Sólbergsson leikur. Fyrir- bænaguðsþjónusta á þriðjudag kl. 10.30. Árdegismessa á miðvikud. kl. 8. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 10.30, ferm- ing. Einar St. Jónsson leikur á trompet. Barnaguðsþjónustan kl. 11 í safnaðar- heimilinu, umsjón Páll Ágúst og Bára. Org- anisti er Douglas A. Brotchie, prestar Tóm- as Sveinsson og Helga Soffía Konráðsdóttir. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Ferming- armessa kl. 10.30 og 13.30. Prestar kirkj- unnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13 í safnaðarsal. Sjá hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 14. Elsabet Daníelsdóttir talar, umsjón Anita Gerber. HVALSNESSÓKN | Fjölskyldumessa í safn- aðarheimilinu í Sandgerði kl. 11. Sýnd stuttmynd úr vorferð TTT í Vatnaskóg. Barn borið til skírnar, kórinn leiðir almennan söng. Prestur er sr. Sigurður Grétar Sig- urðsson, organisti Steinar Guðmundsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma kl. 11 sem helguð er ferð MCI biblíu- skólans til Kongó í mars sl. Frásagnir og vitnisburðir. Ólafur Zophoníasson prédikar. Kaffi á eftir. Alþjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudagaskóli kl. 14.25. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskipum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna, Edda M Swan kennir. Veitingar á eftir. Samkoma kl. 20 með lof- gjörð og fyrirbænum. Friðrik Schram predik- ar. Kaffi á eftir. Sjá www.kristskirkjan.is. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir, fé- lagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Ræðu- maður er Guðlaugur Gunnarsson. Bjarni Gunnarsson og hljómsveit sjá um tónlist- ina. Sælgætissala KSS verður opin. KÓPAVOGSKIRKJA | Ferming kl. 11. Prest- ar eru sr. Sigurður Arnarson og sr. Jóhanna Sigmarsdóttir. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkj- unnar. Sunnudagaskólinn hefst í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11. Umsjón- armenn sunnudagaskólans eru Þóra Marteinsdóttir og Sólveig Aradóttir. KVENNAKIRKJAN | Messa í Grensáskirkju kl. 20. Sr. Yrsa Þórðardóttir prédikar og Ey- rún Inga Magnúsdóttir leikur einleik á pí- anó. Anna Sigríður Helgadóttir syngur ein- söng og leiðir söng ásamt kór Kvennakirkjunnar. Kaffi á eftir. LANDSPÍTALI | Messa á Landakoti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir og prestur Gunnar Rúnar Matt- híasson. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferm- ing. Prestur Jón Helgi Þórarinsson, kór Langholtskirkju syngur, organisti er Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Sunnudagaskólakennarar og sóknar- prestur leiða stundina ásamt Gunnari Gunnarssyni organista og félögum úr kór Laugarneskirkju. Fermingarmessa kl. 13.30. Kvöldmessa kl. 20. Kór Laugar- neskirkju leiðir gospelsöng við undirleik kvartetts Gunnars. LÁGAFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón- usta kl. 10.30. Kór Lágafellskirkju syngur, einsöngvari er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Gréta Salóme Stefánsdóttir spilar á fiðlu og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Meðhjálpari er Arndís Linn. Sunnudagaskóli er í dag, laugardaga kl. 11. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli í Lindakirkju og Boðaþingi kl. 11. Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. MOSFELLSKIRKJA | Fermingarguðsþjón- usta kl. 13.30. Kór Lágafellskirkju syngur, einsöngvari er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Gréta Salóme Stefánsdóttir spilar á fiðlu og organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Meðhjálpari er Arndís Linn. Sunnudagaskóli er í dag, laugardaga kl. 11. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Kór Neskirkju syngur, organisti er Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Umsjón með barnastarfi: Sigurvin, Katrín og Ari. Veitingar á eftir. Fermingarmessa kl. 13.30. Prestar sr. Sigurður Árni Þórðarson og sr. Örn Bárður Jónsson. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Tónlistarmessa kl. 14. Kór Óháða leiðir sönginn en um und- irspilið sér tríóið sem er skipað Þorgrími Jónssyni á kontrabassa, Scott McLemore á trommur og Árna Heiðari Karlssyni á pí- anó. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. Aðalfundur safnaðarins hefst eftir messuna í efri sal Kirkjubæjar. Sjá ohadis- ofnudurinn.is. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í Grensáskirkju. Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson. SELFOSSKIRKJA | Fjölskyldumessa - kær- leiksmessa kl. 11. Hópur frá Landsmóti barnakóra, sem er á Selfossi, syngur. Börn mega hafa bangsa eða tuskudýr. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ólafi Jóhanni Borgþórssyni. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn, org- anisti er Tómas Guðni Eggertsson. SELTJARNARNESKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar org- anista. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Aðalsafnaðarfundur í safn- aðarheimilinu mánud. 11. apríl kl. 17. SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Samkoma kl. 17. Veitingar á eftir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa sunnu- dag kl. 14. Messuheimsókn frá Hólum í Hjaltadal. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, annast prestsþjón- ustuna ásamt sr. Agli Hallgrímssyni, sókn- arpresti í Skálholti. Skálholtskórinn og Kór Hóladómkirkju syngja. Organistar eru bræðurnir og dómorganistarnir Jón Bjarna- son og Jóhann Bjarnason. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fjölskyldu messa kl. 14. Sýnd verður mynd úr vorferð NTT í Vatnaskóg, börn úr NTT-starfinu syngja, innlegg frá sunnudagaskólanum, kórinn leiðir almennan söng. Prestur er sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson, organisti Steinar Guðmundsson. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu- samkoma kl. 14. Unglingablessun. Barna- starf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Högni Valsson prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Helga Steffensen kemur í heimsókn með Brúðubílinn og leikritið Prinsessan og froskurinn. Tómas æsku- lýðsfulltrúi og leiðtogar sunnudagaskólans taka á móti börnunum. Ferming í dag, laug- ardag kl. 10.30. Prestar sr. Jóna Hrönn Bolladóttir og sr. Friðrik J. Hjartar. Sjá www.gardasokn.is. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Barna- og unglingkórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteins- dóttur. Prestur er Bragi J. Ingibergsson. Að- alsafnaðarfundur að guðsþjónustu lokinni. ÞORLÁKSKIRKJA | Messa, ferming- armessa kl. 13.30. Organisti Hannes Bald- ursson og kór Þorlákskirkju. Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Morgunblaðið/ÓmarStóra-Borg í Grímsnesi. (Jóh. 8) Messur um páska, þ.e. fyrir skírdag, föstudaginn langa, páska- dag og annan páskadag, verða birtar í Morg- unblaðinu miðvikudag- inn 20. apríl. Tilkynningar þurfa að berast í síðasta lagi sunnu- daginn 15. apríl. Messur um páska Mercedes Benz árg. '06 ek. 103 þús. km ML500, 306 HP, króm, rafmagn í öllu, Harman Kardon hljóðk. KEYLESS-GO. 19" krómfelgur. Aftengjanleg dráttar- kúla. Ásett 6.590 þ. Tilboð: 5780 þ. Uppl. í síma 859 1026. Ökukennsla Kenni á BMW 116i og sjálfskipta Ford Fiestu. Bifhjólakennsla. Kennsluhjól Suzuki 500 og 125. Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Fellihýsi Til sölu Starcraft fellihýsi árg. 2008 12 fet. Útdraganleg hlið. Sólarsella, heitt og kalt vatn, truma miðstöð, ísskápur, 220v rafmagn og margt fleira. Eins og nýtt. Endilega hringið í síma 899-6933 eftir frekari upplýsing- um. Verður til sýnis 8. og 9. apríl. Pallhýsi Á ferð með pallhýsi Það er að komast í snertingu við náttúruna. Niðurfelld hús fyrir minni gerðir pallbíla væntanleg. Ferðapallhýsi ehf. Einkaumboð fyrir Travel Lite á Íslandi, sími 663 4646. Travellitecampers.com Húsviðhald Þak og utanhússklæðningar, gler og gluggaskipti. og allt húsaviðhald Ragnar V Sigurðsson ehf Sími 892 8647. Bílaþjónusta Bílar Árg. '02, ek. 110 þús. km Glæsilegur M. Benz E línan. Sóllúga, Álfelgur o.fl. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 862 4682. 2200 fm innisalur Vegna mikillar sölu á ferðavögnum, getum við bætt við okkur hjólhýsum fellihýsum, tjaldvögnum og húsbílum í salinn. Bílakaup - Korputorgi. S: 577-1111. TOYOTA Land cruiser 100 vx Árgerð 2003, ekinn 184 þ. km, dísel, sjálfskiptur. Verð 5.190.000. Uppl. í síma 897-8082. Rnr. 230122. Bílakaup - Korputorgi. S: 577-1111. Glæsilegur 10 fm garðskáli ásamt geymsluhúsum af mörgum stærðum. Sænsk gæði og stuttur af- greiðslufrestur. Jabohús, Ármúla 36, Rvk. Sími 581 4070, www.jabohus.is. Garðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.