Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 53

Morgunblaðið - 09.04.2011, Page 53
MENNING 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 Það má fara með ýmsumhætti í gegnum lífið ogein leið er að prjóna sigáfram. Þannig er það ein- mitt hjá henni Georgiu Walker, sem er aðalpersóna bókarinnar Prjónaklúbburinn. Georgia á og rekur prjónabúð á Manhattan og lifir og hrærist í prjónaheiminum. Hún er einhleyp og býr með dótt- ur sinni Dakotu og kringum þær mæðgur eru allskonar konur, flestar viðskiptavinir verslunar- innar en einnig aðrar vinkonur. Þær hittast reglulega í prjóna- klúbbi í búðinni og kenna hver annarri ýmislegt, bæði um lífið og prjónaskapinn. Og svo eru það ástarmálin, sem flækjast fyrir þeim. Þetta er í raun fjarska fín hug- mynd að sögu en ekki finnst mér þó takast nógu vel til. Það er eitt- hvað í persónusköpuninni sem gerir það að verkum að þessar konur lifna alls ekki nógu vel við á síðum bókarinnar, þær eru á ein- hvern hátt yfirborðskenndar, meira eins og táknmyndir fyrir hitt og þetta en að þær séu af lif- andi holdi og blóði. Þær skortir dýpt, eru klisjulegar og alls ekki nógu skemmtilegar. Og eini karl- maðurinn sem fær eitthvert pláss, hann virðist vera skrifaður út frá óskhyggju um hvernig karlmenn eigi að vera, þægð hans er ósann- færandi. Þetta á sjálfsagt að vera saga um konur fyrir konur og hún hefði getað orðið skemmtileg, mið- að við það sem lagt var af stað með, en hún kemst aldrei upp úr formúluförunum. Höfundurinn hefði þurft að gefa sér tíma til að dvelja við sumar pælingarnar og byggja betur upp fyrir hina ýmsu atburði. Eins hefði höfundur mátt nostra meira við textann sjálfan, hann skortir skálda- gáfu, myndir, liti og lík- ingar. Eitt er það sem mér fannst þó takast vel til í þessari bók: Henni er skipt upp í hluta eftir því ferli sem á sér stað þegar flík er prjónuð, og það tónar vel við það sem er að gerast í lífi aðalpersónu bókarinnar. Pælingar tengdar prjónaskap eru yf- irfærðar á líf manneskj- unnar: Að velja garn: Felur í sér mikla möguleika. Að fitja upp: Maður verður að láta vaða og leggja af stað. Að finna prjónfestuna: Þá þarf að prófa sig áfram. Slétt og brugðið: Annars vegar það sem aðrir sjá, hinsvegar það sem er hulið og er næst húðinni. Að ná tökum á flóknu mynstri: Það eru launin fyrir þrautseigjuna. Að rekja upp: Að fyrirgefa. Að byrja upp á nýtt: Vekja upp leyndar vonir. Að fella af: Leyfa flíkinni að öðl- ast sjálfstætt líf. Að sauma allt saman: Ekki gef- ast upp, heldur klára. Að klæðast því sem þú hefur bú- ið til sjálf: Að vera stoltur af eigin verkum. Prjónaklúbburinn bbmnn Eftir Kate Jacobs. JPV 2011. 379 bls. KRISTÍN HEIÐA KRISTINSDÓTTIR BÆKUR Að prjóna sig gegnum lífið Kate Jacobs Hefði mátt nostra meira við textann. Kápa bókarinnar Prjónaklúbburinn Einu tónleikarn- ir í ár á fyrir- hugaðri Þjóð- lagahátíð Reykjavíkur – Reykjavik Folk Festival, sem Ólafur Þórð- arson kom á laggirnar í fyrra, verða haldnir mið- vikudagskvöldið 13. apríl nk. í Háskólabíó og hefjast kl. 20.00. Ólafur hafði skipulagt mun fleiri tónleika á hátíðinni, en liggur meðvitundarlaus á Grensásdeild Landspítalans. Vinir Ólafs og samstarfsmenn til margra ára hafa tekið höndum saman og ákveðið að ganga inn í skipulags- vinnu Ólafs og halda tónleika í Háskólabíói undir merkjum hátíð- arinnar en að öllu leyti honum sjálfum til styrktar. Allir sem koma að undirbúningi, ljósum og hljóðvinnslu, að ekki sé talað um listamennina sjálfa, gefa vinnu sína og hvetja alla til þess að sækja þessa einstöku tónleika. Meðal þeirra sem fram koma eru Kristján Jóhannsson, Kristján Kristjánsson KK, Bubbi Mort- hens, Björgvin Halldórsson, Sav- anna tríóið, Ríó tríóið, Hörður Torfason, Diddú, Óperukórinn og fjöldi óperusöngvara, Egill Ólafs- son, Gæðablóðin, Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvalds, Gunnar Þórðarson, Guitar Islancio, South River Band, Guðrún Gunn- arsdóttir og útvarpsbandið og Örn Árnason. Þorsteinn Guð- mundsson verður kynnir. Miðar á tónleikana verða seldir á www.midi.is en rétt er að geta þess að stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir Ólaf: nr. 0326-13-700700. Kennitala: 011263-3489. Ólafur Þórðarson Sungið og spilað fyrir Ólaf Þórðarson Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýn- inguna Slóðir/ Trails í Mjólk- urbúðinni, nýju sýningarými í Listagilinu á Akureyri, í dag, laugardag, kl. 15. Á sýning- unni eru mál- verk, grafíkverk og skúlptúrar en við gerð þeirra sækir listakon- an innblástur í hin mismunandi ferðalög lífsins. Gunnhildur nálg- ast hugðarefnið meðal annars á persónulegan hátt með skír- skotun í æskuslóðir sínar í Kefla- vík. Gunnhildur lauk BA-gráðu í listasögu og fagurlistum í Listaháskólanum í Cambridge ár- ið 2003 og MA í liststjórnun frá sama skóla árið 2006. Gunnhildur Þórðardóttir Gunnhildur sýnir í Mjólk- urbúðinni Brúðuheimar í Borgarnesi 530 5000 | hildur@bruduheimar.is GILITRUTT Sun 17/4 kl. 14:00 Lau 23/4 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Darí Darí Dance Company / Steinunn og Brian Sun 10/4 kl. 20:00 sýn.ar hefjast 20 og 21 Sun 10/4 kl. 21:00 2 íslensk dansverk frumflutt! Daníel Ágúst - Útgáfutónleikar Mið 13/4 kl. 21:00 Janis Joplin Stund með BryndísiÁsmunds Lau 30/4 kl. 20:00 Óperudraugurinn Lau 7/5 kl. 20:00 Draumaraddir norðursins, Stúlknakór Norðurlands vestra og Ópera Skagafjarðar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is PERLUPORTIÐ - sprellfjörug óperuskemmtun! Lau 16/4 kl. 20:00 Aðeins þessar tvær sýningar! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Fös 29/4 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Þetta er lífið 5629700 | opidut@gmail.com Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar. Lau 9/4 kl. 16:00 sýnt í hofi - akureyri Lau 9/4 kl. 20:00 sýnt í hofi - akureyri Sun 10/4 aukas. kl. 20:00 Ö SÝNT 8. OG 9. APRÍL Í HOFI AKUREYRI. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F ÞJÓÐLEIKHÚSI SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Ð Bjart með köflum (Stóra sviðið) Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn. Fös 29/4 kl. 20:00 6. sýn. Lau 14/5 kl. 16:00 Br.sýn.tími Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn. Fös 6/5 kl. 20:00 7.sýn. Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn. Lau 7/5 kl. 20:00 8.sýn. Fim 28/4 kl. 20:00 5.sýn. Fös 13/5 kl. 20:00 Allt að verða uppselt í apríl. Sýningar í maí komnar í sölu. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Mið 13/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Mið 11/5 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 12/5 kl. 20:00 Mið 27/4 kl. 20:00 Fim 5/5 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Fjórar og hálf stjarna í Mbl. I.Þ og DV J.V.J Ballið á Bessastöðum (Stóra sviðið) Sun 10/4 kl. 14:00 Sun 1/5 kl. 14:00 Sun 15/5 kl. 14:00 Sun 10/4 kl. 17:00 Sun 1/5 kl. 17:00 Sun 22/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 14:00 Sun 8/5 kl. 14:00 Sun 17/4 kl. 17:00 Sun 8/5 kl. 17:00 Fálkaorður og fjör - sýning fyrir alla fjölskylduna! Brák (Kúlan) Þri 12/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 20:00 Síð.sýn. Síðasta sýning 15. apríl! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Sun 10/4 kl. 15:00 Sun 17/4 kl. 15:00 Yndisleg sýning fyrir yngstu áhorfendurna. Hedda Gabler (Kassinn) Lau 9/4 kl. 20:00 Lau 16/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Sun 1/5 kl. 20:00 Ein mest ögrandi og umdeildasta kvenpersóna leikbókmenntanna. 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 9/4 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 22:00 Sun 15/5 kl. 20:00 Lau 9/4 kl. 22:00 aukasýn Fim 5/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Sun 10/4 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 19:00 aukasýn Fös 20/5 kl. 19:00 Sun 17/4 kl. 20:00 Lau 7/5 kl. 19:00 Lau 28/5 kl. 19:00 Fös 29/4 kl. 19:00 Sun 8/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Fös 29/4 kl. 22:00 aukasýn Fös 13/5 kl. 19:00 Lau 30/4 kl. 19:00 Fös 13/5 kl. 22:00 aukasýn Tveggja tíma hláturskast...með hléi Strýhærði Pétur (Litla sviðið) Lau 9/4 kl. 20:00 6.k Sun 17/4 kl. 20:00 7.k Fös 29/4 kl. 20:00 9.k Sun 10/4 kl. 20:00 aukasýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.k Lau 30/4 kl. 20:00 10.k Krassandi ruslópera. Áhorfendur standa á sýningunni. Ekki við hæfi ungra barna. Húsmóðirin (Nýja sviðið) Þri 26/4 kl. 20:00 forsýn Sun 8/5 kl. 20:00 8.k Lau 28/5 kl. 20:00 aukasýn Mið 27/4 kl. 20:00 frumsýn Fös 13/5 kl. 20:00 9.k Sun 29/5 kl. 20:00 17.k Fim 28/4 kl. 20:00 2.k Sun 15/5 kl. 20:00 10.k Þri 31/5 kl. 20:00 18.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukasýn Þri 17/5 kl. 20:00 11.k Mið 1/6 kl. 20:00 19.k Lau 30/4 kl. 20:00 3.k Mið 18/5 kl. 20:00 12.k Fim 2/6 kl. 20:00 20.k Þri 3/5 kl. 20:00 4.k Fim 19/5 kl. 20:00 aukasýn Fös 3/6 kl. 20:00 21.k Mið 4/5 kl. 20:00 5.k Fös 20/5 kl. 20:00 13.k Lau 4/6 kl. 20:00 22.k Fim 5/5 kl. 20:00 aukasýn Sun 22/5 kl. 20:00 14.k Sun 5/6 kl. 20:00 Fös 6/5 kl. 20:00 6.k Þri 24/5 kl. 20:00 15.k Lau 7/5 kl. 20:00 7.k Mið 25/5 kl. 20:00 16.k Samvinnuverkefni Borgarleikhússins og Vesturports Afinn (Stóra sviðið) Lau 16/4 kl. 20:00 Fim 28/4 kl. 20:00 Óumflýjanlegt framhald Pabbans Nýdönsk í nánd (Stóra sviðið) Fim 14/4 kl. 20:00 Fös 15/4 kl. 19:00 Fös 15/4 kl. 22:00 Sáldrandi brjáli sem aldrei fyrr Eldfærin (Stóra sviðið) Lau 9/4 kl. 13:00 3.k Lau 16/4 kl. 13:00 Lau 30/4 kl. 13:00 Lau 9/4 kl. 14:30 4.k Lau 16/4 kl. 14:30 5.k Lau 30/4 kl. 14:30 Sun 10/4 kl. 13:00 Sun 17/4 kl. 13:00 Sun 1/5 kl. 13:00 Sun 10/4 kl. 14:30 Sun 17/4 kl. 14:30 Sun 1/5 kl. 14:30 Sögustund með öllum töfrum leikhússins Eldfærin - sögustundmeð öllum töfum Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Farsæll farsi (Samkomuhúsið) Lau 16/4 kl. 19:00 15.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 16.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 17.sýn Síðustu sýningar Í sannleika sagt (Samkomuhúsið) Fös 15/4 kl. 20:00 Ný sýn Uppistand með Pétri Jóhanni 21. apríl kl. 16:00 Miðasala á www.menningarhus.is og í síma 450-1000 Miðaverð í forsölu til 18. apríl er 2.800 krónur www.sinfonianord.is STÓRTÓNLEIKAR Á SKÍRDAG 1812 forleikurinn eftir P. Tchaikovsky fluttur með fallbyssuskotum! Rússnesk tónlistarveisla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.