Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 57

Morgunblaðið - 09.04.2011, Síða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. APRÍL 2011 étnum pulsum pappírsfánaræflum prinspólóumbúðum á stjórnarskrána spanskgræna“. Sennilega er nokkuð í að 17. júní Megasar verði á lagalista lúðrasveita á þjóðhátíðardaginn. Í laginu Ekkert er andstyggilegra er eins og Megas sé farinn að kallast á við sjálfan sig í árdaga. Eitt sinn var Esjan „sjúkleg“, en nú er hún „ólífugræn og fráleit“ og Akrafjallið, sem áður var „geðbilað að sjá“ er nú „svo hörgult að það hlær við tönn“. Á fyrstu plötu sinni orti Megas um að menn óskuðu sér þess í veislum að skip Ingólfs Arnarsonar hefði sokkið. Ingólfur kemur hér fyrir aftur, en nú „vakir hann ber við bleika Esjuna/ hann beinir haukfránum sjónum yfir þann stað/hvar súlurnar höfnuðu fjandanum einum til fagnaðar“. Er það kyn eftir allt sem á undan er gengið að menn fái (hugboð um) vandræði? En það er þó ekki allt jafn ömurlegt og Megas er ekki bara beittur, hann er líka bráðfyndinn. Og í lokalínu síðasta lagsins, sem Megas syngur á plötunni, glittir meira að segja í einhvers konar von – „heim svo ratar þjóð“ – en hún kemur reyndar úr smiðju Þorvalds. Vand- ræði Megasar eru okkar happ. Breska tónlist- armanninum Noel Gallagher stóð til boða að gerast dómari í hæfileikaþætt- inum The X Fac- tor en hann af- þakkaði. Það var höfundur þáttanna, Simon Cowell, sem bauð Gallagher dómarasæti í þátt- unum. Breska götublaðið The Sun segir frá því að Gallagher hefði fengið ríf- lega milljarð punda fyrir að taka að sér dómarastarfið. Heimildarmaður blaðsins segir að um gríðarlega háa upphæð hafi verið að ræða, Gallag- her hefði getið ráðið launum sínum. Gallagher mun hafa meiri áhuga á því að einbeita sér að tónlistarsköp- uninni, að sólóferli sínum og að bauna á litla bróður sinn Liam. Bræðurnir gerðu garðinn frægan í hljómsveitinni Oasis sem naut gríð- arlegra vinsælda undir lok síðustu aldar en virðast nú elda grátt silfur og njóta þess að tala illa hvor um annan í fjölmiðlum. Oasis átti í harðri samkeppni við aðra Britpopp- sveit og ekki síður vinsæla, Blur. Gallagher afþakkaði boð um dómarasæti Noel Gallagher Leikkonan Hai- lee Steinfeld, sem tilnefnd var til Óskars- verðlauna fyrir leik sinn í vestra Coen- bræðra, True Grit, mun að öll- um líkindum fara með hlut- verk Júlíu í kvik- mynd byggðri á leikriti Shake- speares, Rómeó og Júlíu. Ítalski leikstjórinn Carlo Carlei mun leik- stýra myndinni. Steinfeld hefur verið orðuð við ýmsar kvikmyndir allt frá því henni skaut upp á stjörnuhimininn með eftirtekt- arverðri túlkun sinni í True Grit en leikkonan er aðeins 14 ára. Tökur á Rómeó og Júlíu eiga að hefjast á næstu mánuðum á Italíu. Ekki fylgir sögunni hvort hið sí- gilda verk Shakespeares verði í óvenjulegum búningi í myndinni en leikstjórinn Baz Luhrmann gerði eftirminnilega mynd eftir leikritinu árið 1996 með Leonardo DiCaprio og Claire Danes í hlutverkum elsk- huganna. Í henni var sagan færð til nútímans og byssur notaðar í stað sverða, svo dæmi sé tekið. Steinfeld í mynd um Rómeó og Júlíu Hailee Steinfeld - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 7 BAFTAVERÐLAUN HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR TEIKNIMYND FRÁ DISNEY SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH MATT DAMON EMILY BLUNT ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER, TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT HHHH - BOX OFFICE MAGAZINE HHHH - EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI - EMPIRE - H.S. - MBL SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI Le Comty Cry frumsýnd 9. apríl endurflutt. 13. apríl   SÝND Í KRINGLUNNI OG EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI MIÐASALA Á SAMBIO.IS SOURCE CODE kl. 8 - 10:10 12 TRUE GRIT kl. 8 16 LOVE AND OTHER DRUGS kl. 10:20 L HOP ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 2 - 4 - 6 L / KEFLAVÍK SOURCE CODE kl. 8 - 10:20 12 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 6 L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L / AKUREYRI LE COMTE ORY Ópera kl. 5 í beinni úts. L MÖMMUR VANTAR Á MARS kl. 1:303D L BARNEY'S VERSION kl. 8 - 10:40 L THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 8:40 12 TRUE GRIT kl. 5:50 16 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:50 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 1:20-3:30 L UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 / KRINGLUNNI AÐRIR SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR SUNNUDAGINN Í KRINGLUNNI - NÁNAR Á WWW.SAMBIO.IS SÝNT ÍKVÖLD Erindi: Íslandsljóð Þú, sonur kappakyns! Lít ei svo með löngun yfir sæinn, lút ei svo við gamla, fallna bæinn, byggðu nýjan, bjartan, hlýjan, brjóttu tóftir hins. Líttu út og lát þér segjast, góður, líttu út, en gleym ei vorri móður. Níð ei landið, brjót ei bandið, boðorð hjarta þíns. Höfundur Einar Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.