Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 10

Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 10
Morgunblaðið/Kristinn Föl Innblástur sóttur í klæðaburð á 18. og 19. öld. Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Þetta eru rosalega duglegar stelpur. Hver þeirra hefur hannaðog saumað þrjár til níu flíkur, eftir því hversu flóknar þæreru, og allar voru þær sýndar í gærkvöldi á tískusýningunni,“segir Ásdís Jóelsdóttir, kennari í útskriftaráfanga í fata- og textílhönnunarnámi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Núna í gær- kvöldi sýndu sextán útskriftarnemendur verk sín á glæsilegri tísku- sýningu í Veisluturninum. „Í heildina tóku um 60 módel þátt í sýningunni og það voru því þrjár til fjórar innkomur fyrir hvern nemanda. Þetta var sérstaklega fjölbreytt sýning og heilmikil tilraunastarfsemi hjá þeim enda ákvað ég að hafa yfirþemað „andtíska“ og undirtitillinn var: „hvers vegna og af hverju ekki?“ Hver og einn nemandi túlkaði þetta svo á sinn hátt og útkoman er Hvers vegna og af hverju ekki? Þannig hljómaði undirtitill aðalþemans hjá útskriftarnemendum í fata- og textílhönn- unarnámi við Fjölbrautaskólann í Garða- bæ. Aðalþemað var andtíska og því skal eng- an undra að fjölbreytnin var mikil á tískusýningu þeirra sem var í Veisluturn- inun í gærkvöldi. Þessir nemendur eiga framtíðina fyrir sér. Útskriftarhópurinn Þær eru ungar og efnilegar. 10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2011 Það hefur gengið treglega hjá Fern- ando Torres að skora eftir að hann var keyptur frá Liverpool til Chelsea. Er talað um hann sem 50 milljóna punda manninn, en hann hefur ekki skorað síðan hann gekk kaupum og sölum fyrir metfjárhæð. Nú hafa einhverjir enskir hrekkja- lómar, ekki ólíklegt þeir styðji lið í rauðum búningum, sett upp vefsíðu sem helguð er honum, en í yfirskrift síðunnar er velt upp þeirri spurningu hvort Torres hafi skorað fyrir Chelsea og stendur ekki á svari. Á sömu vefsíðu er önnur slóð þar sem spurt er hvort Andy Carroll, sem tók við af Torres hjá Liverpool, hafi skorað. pebl@mbl.is Vefsíðan hastorresscored- forchelsea.com Reuters Erfitt Torres á ekki sjö dagana sæla. Hefur Torres skorað? Borgin iðar af tón- leikahaldi næstu daga, ekki síst vegna tónlist- arhátíðarinnar Reykjavík Music Mess sem haldin verður í fyrsta sinn um helgina. Margt spennandi banda mun troða upp í Norræna hús- inu, á Sódómu og á Nasa og má þar nefna erlendar hljómsveitir á borð við Nive Nilsen frá Grænlandi og Deerhunter frá Bandaríkjunum. Af ís- lenskum böndum má nefna nýbakaða sigurvegara Músíktilrauna, Samaris, Hellvar, Mugison og Agent Fresco svo fáeinir séu nefndir. Sumsé algjör suðupottur sem músíkunnendur ættu ekki að láta fara framhjá sér. Endilega … … sækið Reykjavík Music Mess Taktur Mugi- son treður upp. Skannaðu kóðann til að fara inn á vefsíðuna. KOMDU Í VERSLU N ILVA 1. - 17. APR ÍL, TAKT U ÞÁTT SKRÁÐU ÞIG Á PÓ STLISTA OG ÞÚ Á TT MÖG ULEIKA 1. VINN INGUR. Flug og gisting f yrir tvo t il Prag me ð Heims ferðum . leikurinn stendur yfir allar helgar fram að páskum... ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík, sími 522 4500 www.ILVA.is mánudaga - föstudaga 11-18:30, laug rdaga 10-18, sunnudaga 12-18 sendum um allt landBjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða kaffi einfaldlega betri kostur ALLT FYRIR FERMINGUNA MATI. Hægindastóll rautt leður. Verð 16.900.- Einnig til svartur eða hvítur. DOWNEY. Snagabretti m/13 snögum. 64x8x32 cm. Verð 9.900.- Einnig til hvítur. STEP. Hilla. 45x35x190 cm. Verð 19.900.- Einnig til í fleiri litum og 85x35x190 cm. 50% AFSLÁTTUR TORTILLA M/OSTI OG SKINKU, BORIÐ FRAM M/SALATI. ÁÐUR 690.- NÚ 345.- ICE. Skrifborð m/svartri glerplötu. 125x65x78 cm. Verð 19.900.- Einnig til hvítt. ALFI NY. Skrifborðsstóll. Verð 12.900.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.