Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 35
DAGBÓK 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
Í VILLTA VESTRINU LEYSTU
MENN ÁGREINING SINN
Á GAMLA MÁTANN...
...TVEIR KÚREKAR STÓÐU
ANDSPÆNIS HVOR ÖÐRUM
TILBÚNIR TIL AÐ...
...FARA Í
SPENNANDI
ELTINGARLEIK
ÉG SAKNA
GÖMLU GÓÐU
DAGANNA
ÞETTA ER
ÁHUGAVERT
ÞAÐ ER HRÆÐILEGT AÐ
MISSA ALLT LIÐIÐ SITT EN
ÞETTA ER ÞÓ ALLAVEGANA
SPENNANDI LÍFSREYNSLA
ÉG FÆ ALLAVEGANA
TÆKIFÆRI TIL AÐ SJÁ HVAÐ
KEMUR FYRIR ÞJÁLFARA SEM
MISSA LIÐIÐ SITT
ÞEIR FARA
HEIM
*ANDVARP*
ÞÚ ÁTT
VIÐ ALVARLEGT
VANDAMÁL AÐ
STRÍÐA!
LEYFÐU MÉR
AÐ GISKA!
BÍDDU! ÞETTA
VANDAMÁL
ERT ÞÚ ER
ÞAÐ EKKI?
ÞAÐ ERU TIL TVÆR
GERÐIR AF DÝRUM, ÞAU
SEM LEIÐA HJÖRÐINA OG
ÞAU SEM FYLGJA
LEIÐTOGUNUM
EN ÞEGAR ÞAÐ
KEMUR AÐ HUNDUM ÞÁ
GETUR VERIÐ ERFITT AÐ
ÁTT SIG Á ÞVÍ HVERJIR
ERU HVAÐ
ÆTLAR ÞÚ AÐ
FARA MEÐ KÖTU ÚT
Á STÖÐ?
JÁ OG ÉG
ÆTLA EKKI AÐ
BERA TÖSKUNA
FYRIR HANA
HÚN ÞARF AÐ LÆRA AÐ
TAKA MEIRI ÁBYRGÐ. ÞAÐ EINA
SEM ÉG BIÐ UM ER AÐ ÞÚ SKIPTIR
ÞÉR EKKI AÐ ÞVÍ SEM ÉG
SEGI VIÐ HANA
ÞÁ ÞAÐ
*ANDVARP*
HLUSTAÐU NÚ
Á MIG!...
FINNDU
SANDMAN FYRIR
MIG OG VERTU
FLJÓTUR
AÐ ÞVÍ!
HA?
HVERNIG Á ÉG
AÐ FARA AÐ
ÞVÍ?
ÞAÐ ER EKKI EINS OG
HANN SÉ AÐ AUGLÝSA SIG!
HVERNIG ÞÚ
FINNUR HANN
ER EKKI MITT
VANDAMÁL
FINNDU
HANN NÚNA!
GOTT OG
VEL STJÓRI!
Verð á ormalyfjum
Sú er þetta ritar hugðist kaupa ormalyf fyrir
tvo hesta en var tjáð á Dýraspítalanum að
ormalyfið væri aðeins selt í pakkningum fyrir
30 hesta. Er það ekki lyfjafyrirtækjanna eða
innflutningsaðila að sjá til þess að heppilegri
pakkningar séu fyrir hendi?
Þá er ormalyfið Panacur, sem ætlað er minni
dýrum, orðið fokdýrt. Er verð og skammta-
stærðir geðþóttaákvörðun lyfjafyrirtækjanna,
öðru nafni einokun?
Dýravinur.
Ást er…
… hvernig þú lítur á lífið.
Velvakandi
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9 –
bingó kl. 13.30. Páskabingó, glæsilegir
vinningar.
Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið,
leikfimi kl. 13, handavinna.
Dalbraut 18-20 | Söngstund með Lýð
kl. 14.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Bókmenntaklúbbur kl. 13.
Félagsheimilið Boðinn | Pálmar spil-
ar á nikku og stýrir fjöldasöng kl.
13.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofa, botsía kl. 9.30/13, málm-
og silfursmíði kl. 9.30/13, jóga kl.
10.50, félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Ljóðalestur
kl. 14. Ljóðahópur Gjábakka les áður
óbirt ljóð, kaffi og kleinur kr. 500.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 10, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10,
leikfimi kl. 10.30, bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Vatnsleikfimi kl. 9.15/12.10, málun kl.
10, leðursaumur/páskabingó FEBG kl.
13.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Handverkssýning eldri borg-
ara á Seltjarnarnesi er 14.-15. apríl frá
kl. 13-17 báða dagana á Skólabraut
3-5. Sýnd verða verkefni vetrarins í
glerlist, leirlist, prjónaðir og heklaðir
hlutir, útsaumur og fleira.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9, m.a. bókband. Prjónakaffi kl. 10.
Stafaganga kl. 10.30. Spilasalur opinn.
Kynningarfundur í Leiknishúsinu v/
Austurberg kl. 14.30 – Allir finna eitt-
hvað við sitt hæfi – stefnumótun í fé-
lagsstarfi. Kóræfing kl. 15.30.
Furugerði 1, félagsstarf | Messa
klukkan 14. Prestur sr. Ólafur Jóhanns-
son. Furugerðiskórinn leiðir söng.
Háteigskirkja – starf eldri borgara
| Eldri konur hittast kl. 13 og liðka sig
í brids.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
páskabingó í Þórðarsveig 3 kl. 13.30.
Hraunsel | Leikfimi kl. 11.30, brids kl.
12.30, billjardstofa og pílukast í kjall-
ara, Dansleikur kl. 20.30, Þorvaldur
Halldórsson, aðg. kr. 1.000.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30,
9.30 og 10.30. Vinnustofa kl. 9 án
leiðbeinanda. Páskabingó kl. 13.30,
kaffisala.
Hæðargarður 31 | Kynningarfundur
föstudag 15. apríl kl. 13 vegna vor-
ferðar í Reykholt 26.-28. apríl. Dag-
skráin lögð fram og rædd. Miðvikudag
27. apríl kl. 20.30 flytja Soffíuhópur
og Tungubrjótar dagskrá helgaða Vil-
borgu Dagbjartsdóttur og Sigurði Páls-
syni í Bókhlöðu Snorrastofu. Uppl. í
síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Botsía í Gjá-
bakka kl. 13. Hringdansar (byrjendur) í
Kópavogsskóla kl. 14.40.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10.10, leikfimi kl. 11. Páska-
bingó kl. 13.30.
Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl.
9. Guðsþjónusta og sparikaffi kl. 14.
Vesturgata 7 | Skartgripagerð/
kortagerð, enska kl. 9, tölvukennsla kl.
12, sungið v/flygil kl. 13.30, dansað í
aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
leirmótun kl. 9, handavinnustofa kl. 9,
morgunstund kl. 9.30, bingó kl. 13.30.
Sigurjóni V. Jónssyni hagyrðingiá Selfossi bárust fregnir af því
að sjór flæddi að tónlistarhúsinu
Hörpu og varð honum að orði:
Léttar öldur með ljúfum klið
leika nú senn á Hörpuna
og bátar mega búast við
að berist hún í vörpuna.
Og af því tilefni að djásn Páls
Arasonar eru komin til Húsavíkur:
Smádýra hann fer í flokk
á frægu safni á skeri
er þarna í eldspýtustokk
ásamt stækkunargleri.
Morgunblaðið flutti fréttir af því
að hnífapör hefðu horfið í Háskóla
Íslands og varð það Sigurjóni efni í
vísu:
Margir í sig matinn rífa
á mettíma að slæmum sið
og gleypa líka gaffla og hnífa
þá gengur betur uppvaskið.
Það birtist vísa eftir Sturlu Frið-
riksson á mánudag sem ort var þeg-
ar blandað var á ferðapelann við
fossinn Dynk í Þjórsá, en hún er
rétt svona:
Ekki er Þjórsá sopasínk
svona hreppamegin.
Vatnið, sem hér draup úr Dynk,
dugði vel á fleyginn.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af Hörpu og Dynk
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is