Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 41

Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 41
Eftirtaldar kvikmyndir verða frum- sýndar í dag í kvikmyndahúsum landsins. Ríó Teiknimynd sem segir af sjaldgæf- um bláum arnpáfa, Blu, eða Bláum, sem lifir tilbreytingalitlu lífi í bóka- verslun í Minnesota. Blár kvenfugl af sömu tegund finnst í borginni Ríó de Janeiro í Brasilíu og er Blár send- ur þangað í pörunartilgangi. Blár fellur fyrir kvenfuglinum en þarf að vinna bug á flughræðslu sinni til að sigra hjarta sinnar heittelskuðu. Saman kynnast fuglarnir ýmsum skrautlegum skepnum. Myndin er sýnd í tvívídd og þrívídd og með ensku tali og íslensku. Leikstjóri myndarinnar er Carlos Saldanha en um íslenska talsetningu sáu leik- ararnir Ævar Þór Benediktsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Björgvin Franz Gíslason, Vigdís Hrefna Páls- dóttir, Ólafur Sk. Þorvalds, Orri Huginn Ágústsson og Magnús Jóns- son. Metacritic: 60/100 Variety: 70/100 Chalet Girl Gamanmynd sem segir af 19 ára stúlku, Kim, fyrrverandi hjóla- brettameistara, sem þarf að sjá fyrir sér og föður sínum. Henni býðst að gerast þjónustustúlka í fínum skíða- skála í Ölpunum og hún tekur boð- inu. Henni reynist hins vegar erfitt að laga sig að nýjum aðstæðum. Hún skráir sig í snjóbrettakeppni þar sem verðlaun eru vegleg, peninga- upphæð sem gæti komið sér vel fyrir hana og föður hennar. Babb kemur í bátinn þegar hún fellur fyrir trúlof- uðum yfirmanni sínum. Leikstjóri er Phil Traill og í aðalhlutverkum eru Felicity Jones, Ed Westwick og Bill Nighy. Rotten Tomatoes: 84% Guardian: 2/5 Red Riding Hood Ævintýrið um Rauðhettu og úlfinn er hér komið í allbreyttum búningi. Segir af fagurri stúlku, Valerie, sem býr í litlum bæ og á að giftast auð- ugum manni gegn vilja sínum en hún er ástfangin af skógarhöggs- manninum Peter. Valerie og Peter ætla að hlaupast á brott en þá er systir Valerie myrt af varúlfi. Var- úlfur þessi hefur verið friðaður af bæjarbúum með dýrafórnum fram til þessa en nú virðist hann sólginn í mannakjöt. Bæjarbúar fá prest til að aðstoða sig við að drepa skepnuna og liggja sífellt fleiri í valnum. Þá vaknar grunur um að morðinginn sé einn af bæjarbúum. Leikstjóri er Catherine Hardwicke og í aðal- hlutverkum eru Amanda Seyfried, Shiloh Fernandez, Max Irons og Gary Oldman. Metacritic: 29/100 Variety: 40/100 Boy Árið er 1984 og Michael Jackson poppkóngur heimsins, líka í Wai- hauflóa á Nýja-Sjálandi. Í myndinni segir af Dreng, 11 ára strák sem býr á bóndabýli með ömmu sinni, geit og yngri bróður, Rocky. Amma hans heldur í vikulangt ferðalag og þá birtist faðir Drengs óvænt. Drengur hefur til þessa talið að faðir hans sé mikil hetja en kemst að því að fað- irinn er glæpamaður. Eina ástæðan fyrir komu hans er að hann ætlar sér að grafa upp peningapoka sem hann hafði grafið í jörðu fyrir mörg- um árum. Leikstjóri er Taika Waititi og í aðalhlutverkum James Rolle- ston, Taika Waititi og Te Aho Aho. New Zealand Herald: 5/5 The One-Line Review: 3,5/5 Draumurinn um veginn, 2. hluti: Arfleifðin í farteskinu Í Arfleifðinni í farteskinu, annarri myndinni af fimm mynda kvik- myndabálki Erlends Sveinssonar um pílagrímsgöngu rithöfundarins Thors Vilhjálmssonar til Santiago de Compostela, heldur Thor áfram göngu sinni gegnum Rioja-hérað Spánar eftir viðdvöl sína í Santo Domingo de la Calzada, þar sem fyrsti hlutinn endaði. Lesa má viðtal við Erlend um myndina í blaðinu í dag á bls. 36. Bíófrumsýningar Páfagaukar, snjó- bretti, Rauðhetta, Drengur og Thor Drengur Úr nýsjálensku kvikmyndinni Boy sem verður frumsýnd í dag í Bíó Paradís. Drengur tekur á móti föður sínum sem hann telur vera hetju. MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2011 700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI SPARBÍÓ 7 BAFTAVERÐLAUN HVERNIG VARÐ SAKLAUS STRÁKUR FRÁ KANADA EINN ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR Í HEIMINUM Í DAG? HE IMI LD AR MY ND UM LÍF JU ST IN BIE BE RS , ST ÚT FU LL AF TÓ NL IST I I Í I I , I SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI MYND SEM GAGNRÝNENDUR HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND “THE BEST ACTION THRILLER IN YEARS!” Stuart Lee, WNYX-TV “ EXHILARATING. UNKNOWN IS THE FIRST GREAT MOVIE OF THE YEAR!” Shawn Edwards, FOX-TV “LIAM NEESON IS INTENSE!” Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS “IT’S TAKEN MEETS THE BOURNE IDENTITY.” Rick Warner, BLOOMBERG NEWS SÝND Í KRINGLUNNI - H.S. - MBL.IS HHHHH - H.V.A. - FBL. HHHHH SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA -T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH SÝND Í EGILSHÖLL - CHICAGO SUN TIMES - ROGER EBERT SÝND Í KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI PAUL GIAMATTI HLAUT GOLDEN GLOBE VERÐLAUNIN FYRIR BESTA LEIK Í GAMANMYND HHH - EMPIRE BJÖRK OG EMILÍANA TORRINI MEÐ LÖG Í MYNDINNI- NEW YORK DAILY NEWS - EMPIRE ATH. NÚMERUÐ SÆ TI Í KRINGLUNNI „INGENIOUS THRILLER“ – CHICAGO SUN-TIMES – R.EBERT „TWISTY BRAINTEASER“ „ACTION-THRILLER“ – ENTERTAINMENT WEEKLY „A THRILLER – AND POETRY“ – SAN FRANCISCO CHRONICLE HHHH – EMPIRE HHHH - T.V. – KVIKMYNDIR.IS - K.H.K. - MBL.IS SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL SÝND Í KRINGLUNNI MIÐASALA Á SAMBIO.IS NO STRINGS ATTACHED kl. 8 12 SEASON OF THE WITCH kl. 10:10 14 THE ROMANTICS kl. 8 12 BIUTIFUL spænskt tal kl. 10 L HOP ísl. tal kl. 6 L MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 6 L / KEFLAVÍK CHALET GIRL kl. 6 - 8 - 10:20 L SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 12 HOP ísl. tal kl. 6 L / SELFOSSI CHALET GIRL kl. 6 - 8 L RED RIDING HOOD kl. 10:30 12 GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 6 L BARNEY'S VERSION kl. 8 L SOURCE CODE kl. 10:30 12 / AKUREYRI RED RIDING HOOD kl. 3:40-5:50-8-10:20 12 UNKNOWN kl. 10:20 16 BARNEY'S VERSION kl. 5:30 - 8 L MÖMMUR VANTAR Á MARS kl. 3:403D L THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:40 10 THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L HALL PASS kl. 8 12 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 3:30 L / KRINGLUNNI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.