Morgunblaðið - 15.04.2011, Side 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 2011
18.00 Hrafnaþing
19.00 Sjávarútvegur á
ögurstundu
19.30 Kolgeitin
20.00 Hrafnaþing
Heimastjórnin.
21.00 Kolgeitin
Frumsýningarþátturinn
endurfluttur.
21.30 Punkturinn
Ærsli og ólátabelgir
stundum alveg á
mörkunum.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Kolgeitin
23.30 Punkturinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthías-
son.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Umsjón:
Sigríður Guðmundsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón:
Birgir Sveinbjörnsson.
Lesari: Bryndís Þórhallsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Tilraunaglasið. Umsjón:
Pétur Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Girni, grúsk og gloríur. Um-
sjón: Halla Steinunn Stefánsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Kamala, saga
frá Indlandi eftir Gunnar Dal.
Sunna Borg les. Frá 1988. (5:12)
15.29 Þær höfðu áhrif. Tólfti þáttur:
Simone de Beauvoir. Umsjón: Erla
Tryggvadóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Umsjón:
Brynhildur Björnsdóttir og Kristín
Eva Þórhallsdóttir.
20.30 Eyðieyjan. Umsjón:
Margrét Örnólfsdóttir. (e)
21.10 Hringsól. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma.
Skólanemar á aldrinum fjórtán til
átján ára lesa. Bjarni Benedikts-
son les. (46:50)
22.17 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.55 Kallakaffi Gerist á
kaffihúsi sem Kalli og
Magga, nýskilin hjón,
reka. Frá 2005. (7:12)
16.25 Skólahreysti (e) (4:6)
16.55 Otrabörnin
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Íslandsmótið í hóp-
fimleikum Bein útsending.
Sterkustu lið landsins etja
kappi við nýkrýnda Evr-
ópumeistara Gerplu á
heimavelli þeirra.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Fía fóstra (Nanny
McPhee) Sjö baldin börn
ekkjumannsins Cedrics
Browns hrekja burt hverja
barnfóstruna af annarri,
þangað til að hann fær
töfrum gædda konu til að
gæta þeirra. Leikstjóri er
Kirk Jones og meðal leik-
enda eru Emma Thomp-
son, Colin Firth og Kelly
Macdonald. Bandarísk
bíómynd frá 2006. (e)
21.50 Gagnáhlaup
(Strike Back) Bannað
börnum. (2:3)
23.25 Dópsalinn III (Pus-
her III) Dópsalinn Milo
undirbýr 25 ára afmæli
dóttur sinnar. Allt verður
vitlaust þegar hann setur
tíu þúsund e-töflur á
markaðinn og hann þarf að
leita ásjár gamals vinar.
Leikstjóri er Nicolas
Winding Refn og meðal
leikenda eru Zlatko Buric,
Marinela Dekic og Ilyas
Agac. Dönsk mynd frá
2005, sjálfstætt framhald
mynda frá 1996 og 2004.
Stranglega bannað
börnum.
01.10 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.00 Til dauðadags
11.25 Auddi og Sveppi
11.50 Logi í beinni
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Júragarðuinn 3
15.05 Vinir (Friends)
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Auddi og Sveppi
19.50 Bandaríska
Idol-stjörnuleitin
(American Idol)
21.35 Múmían: Grafhýsi
drekakeisarans (Mummy:
Tomb of the Dragon
Emperor) Ævintýramynd
með Brendan Fraser og
Jet Li í aðalhlutverkum.
23.30 Úr öskunni í eldinn
(Men at Work) Leikendur:
Emilio Estevez og Charlie
Sheen.
01.05 Svarta dalían
(The Black Dahlia)
Glæpamynd sem byggð er
á sannsögulegu sakamáli
um eitt alræmdasta morð-
mál í Kaliforníu.
03.00 Sannir Spartverjar
(Meet the Spartans)
04.25 Til dauðadags
04.50 Vinir (Friends)
05.15 Simpson fjölskyldan
05.40 Fréttir/Ísland í dag
07.00/16.20 Iceland
Expressdeildin
(Stjarnan – KR)
14.35 Evrópudeildin
(Spartak – Porto)
18.05/22.50 Clasico –
Movie 2011
19.05 Evrópudeildarmörk
20.00 Fréttaþáttur M.E.
20.30 La Liga Report
21.00 F1: Föstudagur
21.30 FA Cup – Preview
Show 2011 (FA bikarinn
– upphitun) Hitað upp.
Manchester-liðin, United
og City mætast á laug-
ardag, en Bolton og Stoke
á sunnudag.
22.00 European Poker
Tour 6
23.50 Evrópudeildin
(Spartak – Porto)
01.35 Box: Morales –
Maidana (Eric Morales –
Marcos Rene Maidana)
Útsending frá hnefa-
leikabardaga í Las Vegas.
02.55 Formúla 1 – Æfingar
05.45 Formúla 1 2011 –
Tímataka (Australian
Grand Prix)
Bein útsending.
08.00/14.00 Love at Large
10.00 Happily N’Ever After
12.00 The Flintstones
16.00 Happily N’Ever After
18.00 The Flintstones
20.00 Snow Angels
22.00 Pineapple Express
24.00 The Ruins
02.00 Arrivederci amore,
ciao
04.00 Pineapple Express
06.00 Clerks 2
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
12.00 Game Tíví
Sverrir Bergmann og
Ólafur Þór Jóelsson fjalla
um allt það nýjasta í tölvu-
leikjaheiminum.
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.50 Girlfriends
17.15 Dr. Phil
18.00 America’s Next Top
Model
18.45 How To Look Good
Naked
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 Will & Grace
20.25 Got To Dance –
LOKAÞÁTTUR
21.15 HA?
22.05 Rules of Engage-
ment
22.35 Makalaus
23.05 30 Rock
23.30 Law & Order:
Los Angeles
00.15 Whose Line is it
Anyway?
00.40 Girlfriends
01.05 Saturday Night Live
02.00 Will & Grace
06.00 ESPN America
08.10 Valero Texas Open
11.10 Golfing World
12.50 PGA Tour –
Highlights
13.45 Valero Texas Open
16.50 Champions Tour –
Highlights
17.45 Inside the PGA Tour
18.10 Golfing World
19.00 Valero Texas Open
Dagur 2 BEINT
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Það getur verið harla flókið
að hlusta á útvarp þegar set-
ið er saman í þröngu rými
bifreiða. Og nú er svo komið
að sonur minn hefur misst
alla þolinmæði gagnvart
þörf minni til að hlusta á
Rás 1 þegar við ferðumst
saman í rennireiðinni. Hing-
að til hefur þetta gengið
stóráfallalaust fyrir sig, í
lengri ferðum hefur hann
gjarnan verið með „sína tón-
list“ í eyrunum og ég getað
á sama tíma hlustað á mína
Rás 1 í útvarpinu. Í styttri
ferðum hefur hann sýnt mér
umburðarlyndi og stundum
hef ég vissulega leyft hon-
um að skipta um rás. Eflaust
hefur þessi skortur á þol-
inmæði í garð Rásar 1 eitt-
hvað með það að gera að nú
er hann kominn á svokallað
gelgjuskeið og styttra er í
kveikiþráð þegar eitthvað
fer í taugarnar á honum.
Fúkyrðaflaumurinn (í garð
Rásar 1, en ekki í minn
garð) stendur út úr drengn-
um þegar ég set bílinn í
gang og Rás eitt hljómar í
viðtækinu. Hann skiptir um-
svifalaust yfir á X-ið eða
eitthvað annað en ef eyru
mín eru til dæmis nývöknuð
eiga þau frekar erfitt með
að móttaka öskrandi raf-
tóna og ég skipti því snöggt
yfir á rásina mína. Úr þessu
verða stundum skemmtileg
slagsmál og jafnvel hlát-
ursköst sem gott er að fara
með inn í daginn.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Heiddi
Heyrnartól Bjarga miklu.
Slegist um útvarpsrásir
Kristín Heiða Kristinsdóttir
08.00 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 John Osteen
17.00 Hver á Jerúsalem?
18.00 Tónlist
18.30 David Cho
19.00 Við Krossinn
19.30 Tomorrow’s World
20.00 Ljós í myrkri
20.30 Michael Rood
21.00 David Wilkerson
22.00 Trúin og tilveran
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 Way of the Master
24.00 Freddie Filmore
00.30 Kvöldljós
01.30 Kall arnarins
02.00 Tónlist
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Venom Hunter With Donald Schultz 16.15 Mich-
aela’s Animal Road Trip 17.10 Dogs 101 18.05 Austin
Stevens Adventures 19.00 Into the Lion’s Den 19.55 The
Beauty of Snakes 20.50 The Most Extreme 21.45 Unta-
med & Uncut 22.40 Dogs 101 23.35 Austin Stevens Ad-
ventures
BBC ENTERTAINMENT
15.55 Keeping Up Appearances 16.25 ’Allo ’Allo! 17.00
A Bit of Fry and Laurie 17.30 Hustle 18.20 Ashes to Ashes
19.10 Hunter 20.00 Silent Witness 21.45 Keeping Up
Appearances 22.15 ’Allo ’Allo! 22.50 A Bit of Fry and Lau-
rie 23.25 Hustle
DISCOVERY CHANNEL
16.30 How Stuff’s Made 17.00 MythBusters 18.00 Am-
erican Loggers 19.00 How It’s Made 19.30 Is It Possible?
20.30 Surviving the Cut 21.30 Taking on Tyson 22.30 Am-
erican Chopper 23.30 How It’s Made
EUROSPORT
18.00 Eurogoals Flash 18.10 Stihl Timbersports series:
World Championship in Austria 19.00 Boxing: Bigger’s
Better 21.15 Intercontinental Rally Challenge in Spain
21.45 Horse Racing Time 22.15 Xtreme Sports 22.45
Weightlifting
MGM MOVIE CHANNEL
16.15 Fatal Beauty 18.00 The Wolf at the Door 19.40 The
Birdcage 21.40 Golden Gate 23.10 Heat
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.30 Dagbok från ett kryssningsfartyg 17.30 Haverikom-
missionen 18.30 Fången på främmande mark 19.30
USA:s hårdaste fängelser 20.30 Alaskas delstatspolis
21.30 Vulkanutbrottet på Island 22.30 Byggarbetsplats
23.00 USA:s hårdaste fängelser
ARD
16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell
im Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die gött-
liche Sophie – Das Findelkind 19.45 Tatort 21.15 Ta-
gesthemen 21.28 Das Wetter im Ersten 21.30 Eden
23.10 Tagesschau 23.20 16 Uhr 50 ab Paddington
DR1
16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Disney Sjov
18.00 Hva’ så Danmark? 19.00 TV Avisen 19.30 Det Nye
Talkshow med Anders Lund Madsen 20.15 A Time To Kill
22.40 Den sidste nadver
DR2
16.00 The Daily Show 16.25 Tyskland 1945-1949 17.10
Stephen Kings Haven 18.00 Sherlock Holmes 19.00 Krys-
ters kartel 19.30 Fjenden kommer 20.00 Kampen om
sproget 20.15 Sange der ændrede verden 20.30 Deadline
21.00 The Daily Show 21.25 Paradise Now 22.45 Ekstr-
emsport
NRK1
16.00 Førkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.40 Norge rundt
18.05 Popstokk 18.55 Nytt på nytt 19.30 A-ha – for aller
siste gang 20.40 Ari og Per 21.10 Kveldsnytt 21.25 Spor-
løst forsvunnet 22.10 Mitt liv som Idol 23.20 Country
jukeboks u/chat
NRK2
16.00 NRK nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00 Kjære
medborgarar 17.30 Kobra 18.00 I USA med Stephen Fry
19.00 NRK nyheter 19.10 Og nå: Reklame! 19.35 Hind-
enburg 21.40 Yellowstone – historier fra villmarka 22.30
Flukten fra DDR 23.10 Oddasat – nyheter på samisk
23.25 Distriktsnyheter 23.40 Fra Østfold
SVT1
16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala
nyheter 17.30 Rapport med A-ekonomi 18.00 Så ska det
låta 19.00 Robyn – live i Stockholm 20.00 Chaos Theory
21.25 Veckans brott 22.25 Rapport 22.30 Maverick
SVT2
16.00 Kroppen i siffror 16.45 Historien om dammsugaren
16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Resebyrån
18.00 K Special 19.00 Aktuellt 19.30 Trädgårdsfredag
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport
20.35 Kulturnyheterna 20.45 Funny or Die 21.10 Sopr-
anos 22.05 Från Sverige till himlen 22.35 Vetenskapens
värld 23.35 Nyhetsbyrån
ZDF
16.00 SOKO Wien 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Der
Landarzt 18.15 Der Alte 19.15 Flemming 20.00 ZDF
heute-journal 20.29 Wetter 20.30 heute-show 21.00
aspekte 21.30 Lanz kocht 22.35 ZDF heute nacht 22.50
Law & Order Paris 23.40 Spooks – Im Visier des MI5
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
15.45 Sunnudagsmessan
17.00 Man. Utd. – Fulham
18.45 Chelsea – Wigan
20.30 Ensku mörkin
21.00 Premier League Pr.
21.30 Premier League W.
22.00 George Best
(Football Legends)
22.30 Premier League Pr.
23.00 Tottenham – Stoke
ínn
n4
18.15 Föstudagsþátturinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.30/01.10 The Doctors
20.15 Smallville
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.55 Arnar og Ívar á ferð
og flugi
22.25 Steindinn okkar
22.55 NCIS
23.40 Fringe
00.25 Smallville
01.50 Auddi og Sveppi
02.30 Fréttir Stöðvar 2
03.20 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Mið-Ísland hélt í síðustu
viku tvö frábær uppi-
standskvöld fyrir fullu
húsi í Þjóðleikhúskjall-
aranum. Í þætti dagsins
fáum við nokkra valda brandara frá þeim
kvöldum en meðal þeirra sem troða upp í
þættinum er Bergur Ebbi Benediktsson
og Björn Bragi Arnarson sem var kynnir
kvöldsins.
Nýjasta uppistand
Mið-Íslands
Þessi kóði virkar bara á
Samsung og Iphone síma.
Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix
virðist ætla að reima á sig leikaraskóna
á ný, eftir að hafa lýst því yfir að hann
væri hættur að leika í kvikmyndum.
Reyndar sagði Phoenix það á þeim tíma
er verið var að sýna gerviheimild-
armynd um hann, I’m Still Here,
en í henni þóttist hann ætla að
hætta að leika og snúa sér að
rappi.
Tímaritið Variety greinir frá
því að Phoenix eigi í samninga-
viðræðum við leikstjórann
Paul Thomas Anderson um að
leika í næstu kvikmynd hans
ónefndri. Kvikmyndin mun vera
drama með trúarlegu ívafi, snúast að
einhverju leyti um Vísindakirkjuna.
Anderson hefur ekki leikstýrt kvik-
mynd frá því hann gerði hina farsælu
There Will Be Blood sem sýnd var
árið 2007. Af öðrum leikurum sem
verða í myndinni má nefna Philip
Seymour Hoffman en hann mun fara
með hlutverk trúarleiðtoga sem nefndur
er Meistarinn. Phoenix mun hins vegar
leika drykkfelldan flakkara sem gerður er
að aðstoðarmanni Meistarans.
Nú er spurningin sú hvort áhorfendur
geti tekið Phoenix alvarlega eftir allan kjána-
skapinn í I’m Still Here.
Hættur við að hætta?