Morgunblaðið - 14.05.2011, Page 7

Morgunblaðið - 14.05.2011, Page 7
ÍS L E N SK A SI A .I S P O R 54 75 0 05 /1 1 Opið hús í Hörpu LAUGARDAGUR DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR Laugardagskvöld Silfurberg kl. 19:30 Apparat Organ Quartet Mammút Agent Fresco Valdimar Hjaltalín Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar Lights on the Highway HAM Sunnudagur Fram koma m.a.: Sinfóníuhljómsveit Íslands og Maxímús Músíkus (uppselt). Herra Pottur og ungfrú Lok í Kaldalóni, tvær sýningar kl. 17:00 og 17:45. Tónlistarhátíð barna og unglinga í Silfurbergi, kl. 13:00. Um 500 flytjendur, þar af um 300 börn. Fjölbreytt tónlistardagskrá í þremur sölum og í anddyri. Húsið verður opnað kl. 11:00. Dagskrá lýkur á miðnætti. Aðgangur ókeypis. ATH! Hægt verður að fylgjast með Evróvisjón á skjá í Norðurljósum á meðan rokkhátíð fer fram í Silfurbergi. SUNNUDAGUR Barnadagur í Hörpu. Fjölbreytt dagskrá fyrir börn í öllu húsinu. Húsið verður opnað kl. 11:00. Dagskrá lýkur kl. 19:00. Aðgangur ókeypis (nema á Maxímús – uppselt). Nánari upplýsingar um dagskrána Athugið að í Hörpu-bæklingnum sem dreift hefur verið, má finna nánari upplýsingar um dagskrá helgarinnar. Bæklinginn má einnig finna á www.harpa.is Harpa – húsið þitt Laugardagur Kaldalón og Norðurljós kl. 12:00 Fram koma m.a.: Viðburðir á klukkustundar fresti. Karlakórinn Fóstbræður Gissur Páll Gissurarson/Caput-hópurinn Kammersveit Reykjavíkur Ólafur Arnalds Kór Íslensku óperunnar Kristinn H. Árnason Björn Thoroddsen og Kazumi Watanabe Tríó Tómasar R. Einarssonar í anddyri www.harpa.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.