Morgunblaðið - 14.05.2011, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.05.2011, Qupperneq 46
46 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð- mundsson prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðsþjón- usta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðs- þjónusta kl. 11. Jeffery Bogans prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. 50 og 60 ára fermingarafmælum fagnað. Ávarp flytur Rögnvaldur Einarsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Safnaðarferð. Lagt af stað með rútu frá Árbæjarkirkju kl. 10. Staðarhaldarar á Vatnsholti bjóða upp á veitingar. Ferðin er fyrir alla aldurshópa. Sjá www.arbaejarkirkja.is ÁSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Átthagafélags Sléttuhrepps. Fé- lagar úr Átthagafélaginu lesa ritningarlestra og bænir, ræðumaður er Brynjólfur Sigurðs- son frá Sléttu. Kór Áskirkju syngur, org- anisti er Magnús Ragnarsson. Kaffisala Átt- hagafélags Sléttuhrepps á eftir. Sjá www.askirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Unglingar úr æskulýðsfélaginu Þristinum taka þátt. Prestur er sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kaffi á eftir. BREIÐHOLTSKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Prestar eru sr. Bryndís Malla Elídótt- ir og sr. Gísli Jónasson. Kór Breiðholts- kirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. BÚSTAÐAKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Bústaðakirkju og kantor Jónas Þórir, prestur er sr. María Ágústsdóttir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur er sr. Yrsa Þórðardóttir og Þorvaldur Hall- dórsson sér um tónlistarflutning. DÓMKIRKJAN | Biskup Íslands vígir 4 presta og tvo djákna kl. 11. Ingeborg Midt- tømme, biskup í Møre, prédikar. Þrír prest- anna eru vígðir til starfa í norsku kirkjunni. Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matt- híasson prédikar en sr. Anna Sigríður Páls- dóttir leiðir stundina. Bræðrabandið sér um tónlistina og Ljóti kór undir stjórn Nönnu Hlífar syngur. Sjá www.domkirkjan.is. EGILSSTAÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Eldri borgarar sérstaklega boðnir velkomnir. Prestur er sr. Jóhanna I. Sigmarsdóttir, org- anisti er Kristján Gissurarson og eldri kór- félagar leiða söng. Kaffi á eftir. FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta í Dómkirkjunni kl. 11. Þórey Dögg Jónsdóttir verður vígð sem djákni við Fella- og Hóla- kirkju. Meðal vígsluvotta verða báðir sókn- arprestarnir og starfandi djákni kirkjunnar. Sætaferðir frá kirkjunni kl. 10.15 til Dóm- kirkjunnar og til baka að messu lokinni. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Ferming- armessur kl. 11 og 13. Prestar eru Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Fríkirkjukórinn leiðir sönginn, stjórnandi er Örn Arnarson. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Almenn samkoma kl. 13.30. Geir Jón Þórisson prédikar, einn- ig verður lofgjörð og barnablessun. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Árleg minning- arguðsþjónusta vegna þeirra sem látist hafa úr alnæmi hér á landi verður kl. 14. Sr. Bryndís Valbjörnsdóttir leiðir guðsþjón- ustuna. Formaður Hiv-Ísland, Gunnlaugur I. Grétarsson, flytur ávarp og hugleiðingu flyt- ur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Tónlist: Mar- grét J. Pálmadóttir mætir með söngfugla, hljómsveitin Dúndurfréttir flytur nokkur lög og Valgerður Ólafsdóttir flytur lög við undir- leik Alberts Ingasonar. Kaffiveitingar á eftir. GRAFARVOGSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Uppskeruhátíð barnastarfs- ins. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Umsjón hefur Gunnar Einar Steingrímsson, undirleikari er Stefán Birkisson. Útihátíð, grill o.fl. Aðalsafnaðarfundur eftir uppske- ruhátíðina. Kór Grafarvogskirkju heldur tón- leika - African Sanctus kl. 20. Einsöngvari er Hlín Pétursdóttir og stjórnandi er Hákon Leifsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10 og bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Erlu Rutar, lokasamvera, stundinni lýkur með pylsuveislu. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot í líknarsjóð kirkj- unnar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur og organisti er Árni Ar- inbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi á eftir. Á fimmtudag kl. 18 er hversdagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðsþjónusta kl. 14 í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Sr. Úlfar Guðmundsson messar og organisti er Kristín Waage. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Sumar- hátíð í Grafarholti og Úlfarsárdal í dag, laugardag kl. 11. Sr. Sigríður blessar gælu- dýr í Liljugarði Guðríðarkirkju, velkomin með dýrin til kirkju. Skrúðganga kl. 12.30 frá Þórðarsveig 3 til Guðríðarkirkju, lúðrasv. Grafarvogs og Grafarholts fer fyrir göngu. Útihátíðarstund kl. 13 við kirkjuna, barna- kórinn syngur og sex ára börn sýna leikrit og grillað. FRAM og íbúasamtökin verða með vöfflukaffi, leiki og veiðikeppni í Reyn- isvatni í eftirmiðdaginn. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Vorhátíð kl. 11. Hátíðin hefst með fjölskyldusamkomu í kirkju. Barna- og unglingakórarnir synga undir stjórn Helgu og Önnu. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Grillveisla fyrir utan kirkjuna eftir samkomuna. Andlitsmálun. Bátasigling á tjörn. Harmonikkuleikur og götulistaverk. Vortónleika barna og ung- lingakórs kirkjunnar mánudaginn 16. maí kl. 18. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari, ásamt messuþjónum. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar, organisti er Björn Steinar Sól- bergsson. Vorhátíð barnastarfs í umsjá Magneu Sverrisdóttur og Jódísar Káradótt- ur. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Vorhátíð barnastarfsins. Á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur í garðinum. Umsjón hefur Bára Sigurjóns- dóttir. Organisti er Douglas A. Brotchie og prestur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar, félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng, organisti er Jón Ólafur Sig- urðsson. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 14. Umsjón hefur Salvation Rid- ers, Anita Gerber talar. HVALSNESKIRKJA | Fermingarmessa kl. 14. Sjá mbl.is/fermingar. Prestur sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson, organisti er Stein- ar Guðmundsson. Kirkjukórinn syngur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Helgi Guðnason prédikar. Kaffi á eftir. Al- þjóðakirkjan með samkomu á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar. Sunnudagaskóli kl. 14.25. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna, Friðrik Schram kennir. Samkoma kl. 20. Vitnisburðir, lof- gjörð og fyrirbænir. Sjá www.kristskirkjan.is. KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstu- daga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30 og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA | Fermingarmessur kl. 11 og 14. Börn úr Heiðarskóla fermast. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja. Allir prestar þjóna. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari, Þorgils Hlynur Þorbergsson guðfræðingur prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar. Aðalsafnaðarfundur í Borgum kl. 12. KVENNAKIRKJAN | Messa í Garðakirkju á Álftanesi kl. 20. Sveinbjörg Pálsdóttir, guðfræðingur og stjórnsýslufræðingur, pré- dikar og Eyrún Ingólfsdóttir syngur einsöng. Kór Kvennakirkjunnar leiðir söng undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kaffi í Króki á eftir. LANGHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Þóra Einarsdóttir sópran syngur, prestur er Jón Helgi Þórarinsson og org- anisti er Jón Stefánsson. Tekið við fram- lögum í Líknarsjóð Langholtskirkju. Kaffi- sopi á eftir. LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Erla Björk Jónsdóttir, guð- fræðingur og æskulýðsfulltrúi Laugarnes- kirkju, þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista, Kór Laugarneskirkju og hópi messuþjóna. Kaffi. Messa kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í Há- túni 12. LÁGAFELLSKIRKJA - | Útvarpsmessa með altarisgöngu kl. 11. Sr. Skírnir Garð- arsson prédikar og þjónar fyrir altari, kirkju- kór Lágafellssóknar syngur, organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11 í Salalaug - Versölum. Ekki er nauðsynlegt að koma í sundfötum. Guðs- þjónusta í Lindakirkju kl. 14 (fyrir utan ef veður leyfir). Hjónin Matthías Baldursson og Áslaug Helga leiða safnaðarsönginn, prestur er Guðmundur Karl Brynjarsson. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Ferming. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng, organisti er Steingrímur Þór- hallsson og sr. Örn Bárður Jónsson prédik- ar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar að- stoða. Umsjón með barnastarfi hafa Bogi og Ari. Veitingar á eftir. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. Hugleiðing um kristniboð. SELJAKIRKJA | Árleg kirkjureið til Selja- kirkju. Lagt verður er af stað úr hestahúsa- hverfum kl. 12.30. Guðsþjónusta hefst í Seljakirkju kl. 14. Haraldur Örn Gunn- arsson, framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna og guðfræðingur, prédikar. Sr. Valgeir Ástráðsson leiðir guðsþjónustuna. Brokk-kórinn syngur undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar og Kór Seljakirkju leiðir safn- aðarsöng. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar og Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlistinni ásamt kirkju- kórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Hannes Þorsteinn Guðrúnarson, frá Gídeonfélaginu prédikar. Illugi Gunnarsson alþingismaður leikur einleik á píanó og Guðmundur Einarsson les ritningartexta dagsins. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Kaffi í safn- aðarheimilinu. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Ferming- armessa kl. 14. ÚTSKÁLAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 11. Sjá mbl.is/fermingar. Prestur sr. Sig- urður Grétar Sigurðsson, organisti Steinar Guðmundsson. Kirkjukórinn syngur. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Högni Valsson prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Barna- gæsla meðan á messu stendur. Sr. Friðrik J. Hjartar prédikar og þjónar, félagar úr kór Vídalínskirkju leiða sönginn. Molasopi og djús á eftir. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Helgi- stund kl. 20. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kára Allanssonar. Prestur er sr. Bragi J. Ingibergsson. ORÐ DAGSINS: Ég mun sjá yður aftur. (Jóh. 16) Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Spádómar ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI – Spámiðill Spái í spil og kristalskúlu Heilunartímar Fyrirbænir Algjör trúnaður Sími 618 3525 www.engill.is Dýrahald Beagle–hvolpar til söluBeagle–hvolpar með ættbók frá Íshundum, undan íslenskum og alþjóðlegum meisturum. Tilbúnir til afhendingar. http://birtahvolpar.blog- central.is / S. 865 7739 og 868 7877. Cavalier rakki til sölu 8 vikna rakki, tri color með ættbók frá HRFÍ. Sími: 846 4221. teresajo@simnnet.is Border Collie Hvolpar Gullfallegir Border Collie hvolpar til sölu. Undan margverðlaunuðum foreldrum. Frábærir fjölskylduhundar, félagar í leik og starfi. Örmerktir, bólusettir með ættbók frá Hunda- ræktarfélagi HRFÍ. Nánari upplýsing- ar í gsm: 696-1196. Tilbúnir til afhendingar. Hvolpur - íslenskur fjárhundur Laxi er blíður grallari með ættbók frá HRFÍ. Undan frábærum heimilis- hundum. http://www.simple- site.com/hektor/42442200 Uppl. Margrét, s. 661 8842 eða margret.s.bjornsdottir@reykjavik.is Garðar Er mosinn að eyðileggja grasflötinn? Erum með góðar lausnir við því. Eiríkur, s. 669 0011. Ódýr garðsláttur Garðsláttur fyrir húsfélög og einstak- linga. Mjög sanngjarnt verð, fag- mennska og persónuleg þjónusta. Fáðu verðtilboð fyrir sumarið. ENGI ehf. Sími 615-1605. Garðaþjónusta Reykjavíkur 20% afsláttur eldri borgara og húsfélaga Öll almenn garðvinna á einum stað fyrir garðinn þinn. Trjáklippingar, beðahreinsanir, trjáfellingar, garða- úðun, þökulagnir, sláttur, hellulagnir o.fl. Fagleg vinnubrögð og sanngjarnt verð. Eiríkur, s. 669 0011. Þórhallur, s. 772 0864. Gisting AKUREYRI Höfum til leigu 85 ,140 og 160m² sumarhús 5 km frá Akureyri, öll með heitum potti og flottu útsýni yfir Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir á Akureyri. www.orlofshus.is, Leó, s. 897- 5300. Húsnæði íboði Falleg 60 fm íbúð til leigu í Grafarvogi á neðri hæð í einbýli. Sér inngangur. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í símum 899 7012 og 587 6133. Til leigu 80 fm íbúð ásamt stórum bílskúr í Grafarholti. Sér inngangur. Langtímaleiga. Laus 1. júní. Upplýsingar í síma 848 5269 Sumarhús Eignarlóðir undir sumarhús Sölusýning laugardag/sunnudag. Í landi Kílhrauns á Skeiðum. 50 mín- útna akstur frá Reykjavík. Landið er einkar hentugt til skógræktar og útivistar. Falleg fjallasýn. Upplýsingar í símum 824-3040 og 893-4609 Festu þér þinn sælureit í dag. Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Tölvur Tölvuþjónusta Alhliða tölvuviðgerðir; Stýrikerfi og vélbúnaður tölvu settur upp og stilltur; Vírushreinsun; Vírusvarnir; Verðtilboð. Fljót, góð og ódýr þjónusta. Pétur TVA 106 A+ sími: 615 4530. tolvuthjonustan@yahoo.com Óska eftir Kaupi silfur! Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is – Sími 551-6488. KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Byggingavörur Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ökukennsla Kenni á BMW 116i . Bifhjólakennsla. Kennsluhjól Suzuki 500 og 125. Snorri Bjarnason, sími 892 1451. Bilaskoli.is Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Visa/Euro. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.