Morgunblaðið - 14.05.2011, Qupperneq 59
ÚTVARP | SJÓNVARP 59Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2011
15.30 Eldhús meistarana
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Svartar tungur
18.00 Svavar Gestsson
18.30 Eru þeir að fá’ann?
19.00 Gestagangur hjá
Randver
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
21.00 Sjávarútvegur á
ögurstundu
21.30 Kolgeitin
22.00 Hrafnaþing
23.00 Kolgeitin
23.30 Eldhús meistaranna
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m.
þul.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Davíð
Baldursson, Eskifirði, prófastur í
Austfjarðaprófastsdæmi flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón:
Jónas Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Landið sem rís.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Uppruninn og eyðileggingin.
Siðferðisleg sjónarmið skáldsög-
unnar. Ólík úrvinnsla tveggja
skáldjöfra Þýskalands á arfleifð
nasistatímans. Fyrri þáttur: W.G.
Sebald. Umsjón: Fríða Björk
Ingvarsdóttir. (1:2)
11.00 Guðsþjónusta í Lágafells-
kirkju. Séra Skírnir Garðarsson pré-
dikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði trúðs-
ins eftir Árna Þórarinsson.
Leikgerð: Hjálmar Hjálmarsson.
Tónlist: Hallur Ingólfsson. Leikstjóri:
Guðmundur Ingi Þorvaldsson.
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson.
(Frá 2008) (2:5)
15.00 Ritþing með Pétri Gunn-
arssyni. Frá ritþingi í Gerðubergi 13.
nóvember sl. Stjórnandi: Torfi Tul-
inius. Spyrlar: Kristján Kristjánsson
og Soffía Auður Birgisdóttir. Um-
sjón: Gunnar Stefánsson. (2:2)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Harpa – Opnunarhátíð.
Samantekt frá opnunarhátíð tónlist-
arhússins Hörpu í Reykjavík sl.
föstudag. Umsjón: Arndís Björk Ás-
geirsdóttir.
17.30 Þær höfðu áhrif. Áhrifamiklar
konur sem mótuðu sinn samtíma á
öldinni sem leið. Konur sem voru
ýmist dýrkaðar eða mjög umdeildar.
Angela Davis, bandarísk
baráttukona. Umsjón: Erla Tryggva-
dóttir. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður
G. Bjarklind. (e)
19.40 Fólk og fræði. (e)
20.10 Gullfiskurinn. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (e)
21.10 Tilraunaglasið. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júníus-
dóttir flytur.
22.25 Sker. Tónlist á líðandi stundu.
Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e)
23.20 Sagnaslóð. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
08.00 Barnaefni
09.53 Hið mikla Bé (The
Mighty B) (2:20)
10.30 Laxveldið (Salmono-
poly) Þýsk heimildamynd
um stærsta fiskeldisfyr-
irtæki heims. (e)
11.30 Tíðir kvenna (The
Moon Inside You) (e)
12.30 Silfur Egils
Umræðu- og viðtalsþáttur
Egils Helgasonar.
13.50 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Upptaka frá úrslitakeppn-
inni í Düsseldorf í gær. (e)
17.10 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Sýnt verður skemmtiatriði
sem flutt var í hléi í
söngvakeppninni í gær. (e)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.28 Með afa í vasanum
18.40 Skúli Skelfir
18.51 Ungur nemur – gam-
all temur (Little Man)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.45 Landinn Ritstjóri :
Gísli Einarsson.
20.15 Eins og við værum
Tilraunakennd heim-
ildamynd eftir Ragnheiði
Gestsdóttur um verk
Ragnars Kjartanssonar,
Endalokin, sem hann
sýndi á Feneyjatvíær-
ingnum 2009.
20.50 Downton Abbey
(Downton Abbey) (4:7)
21.40 Sunnudagsbíóið –
Kirsuberjablóm
(Kirschblüten – Hanami)
Leikendur: Elmar Wep-
per, Hannelore Elsner og
Aya Irizuki.
00.10 Silfur Egils (e)
01.30 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
09.50 Artúr og Mínímó-
arnir
11.30 Afsakið mig, ég er
hauslaus
12.00 Nágrannar
13.45 Kaldir karlar
14.35 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.25 Blaðurskjóðan
(Gossip Girl)
16.10 Læknalíf
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
(60 Minutes)
18.30 Fréttir
19.15 Frasier
19.40 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
20.20 Hugsuðurinn
(The Mentalist)
21.05 Rizzoli og Isles
Um leynilögreglukonuna
Jane Rizzoli og lækninn
Mauru Isles sem eru afar
ólíkar en góðar vinkonur.
Jane er eini kvenleyni-
lögreglumaðurinn í morð-
deild Boston og er hörð í
horn að taka og mikill töff-
ari. Maura er hins vegar
afar róleg og líður best á
rannsóknarstofu sinni
meðal þeirra látnu.
22.00 Bryggjugengið
(Boardwalk Empire)
23.00 60 mínútur
23.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
00.15 Söngvagleði (Glee)
01.00 Viðburðurinn
(The Event)
01.45 Nikita
02.30 Björgun Grace
03.15 Málalok
(The Closer)
04.00 Njósnaparið
04.40 Hugsuðurinn
05.25 Fréttir
10.00 Pepsi-mörkin
11.25 FA Cup (Man. City –
Stoke)
13.10 OneAsia Golf Tour
2011 (Maekyung Open)
16.10 OneAsia samantekt
(OneAsia Tour – Highl.)
17.05 Golfskóli Birgis Leifs
17.30 Kings Ransom
Heimildamynd um óvænta
sölu íshokkístjörnunnar
Wayne Gretzky frá Ed-
monton Oilers til Los Ang-
eles Kings árið 1988.
18.30 La Liga Report
19.00 NBA – úrslitakeppn-
in (NBA 2010/2011 –
Playoff Games)
Bein útsending.
22.00 Spænski boltinn
(Villarreal – Real
Mardrid)
23.45 Spænski boltinn
(Barcelona – Deportivo) 08.00 Trading Places
10.00 The Big Bounce
12.00/18.00 UP
14.00 Trading Places
16.00 The Big Bounce
20.00 10.000 BC
22.00 The Godfather 1
00.50 Factotum
02.20 How to Eat Fried
Worms
04.00 The Godfather 1
11.40 Dr. Phil
12.25 Rachael Ray
13.55 Million Dollar Listing
14.40 Matarklúbburinn
Umsjón: Hrefna Rósa
Sætran.
15.05 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti. Í opinni dagskrá.
15.45 Innlit/ útlit Í umsjón
Sesselju Thorberg og
Bergrúnar Sævarsdóttur.
16.15 The Biggest Loser
17.45 WAGS, Kids & World
Cup Dreams
18.35 Girlfriends
18.55 Rules of Engage-
ment
19.20 Parks & Recreation
19.45 America’s Funniest
Home Videos
20.10 An Idiot Abroad
21.00 The Defenders
21.50 Californication
22.20 Blue Bloods Tom
Selleck í hlutverki Franks
Reagans, lögreglustjóra
New York borgar.
23.05 Royal Pains
23.55 Saturday Night Live
00.50 CSI: New York
01.35 The Defenders
06.00 ESPN America
07.10 The Players Cham-
pionship Þetta er stærsta
mót PGA mótaraðarinnar
og oft kallað fimmta risa-
mótið. Haldið í Ponte
Vedra Beach á Flórída.
12.10 Golfing World
13.00 The Players Cham-
pionship
18.00 The Players Cham-
pionship – Dagur 4 –
BEINT
23.00 Golfing World
23.50 ESPN America
Bandaríski plötusnúðurinn og
framleiðandinn Diplo sagði nýlega
um bresku söngkonuna MIA að hún
vissi ekkert um þær pólitísku að-
stæður sem hún syngi og rappaði
um. Diplo hefur unnið að þremur
plötum með MIA auk þess sem hann
átti í ástarsambandi við hana um
tíma. Segist hann hafa varað hana
við því að semja pólitíska texta en
hún hafi haft ráðleggingar hans að
engu. MIA brást illa við grein sem
birtist um hana í dagblaðinu New
York Times í fyrra en þar var lífs-
stíll hennar sagður í mikilli mót-
sögn við yfirlýstar, pólitískar skoð-
anir hennar. MIA kemur frá Srí
Lanka og bjó þar á sínum æskuár-
um en á þeim tíma var borgara-
styrjöld í landinu. Faðir hennar var
meðlimur í skæruliðasamtökum að-
skilnaðarsinna þar í landi og hefur
MIA verið dugleg að nýta texta sína
og söng til að koma pólitískum
skoðunum sínum á framfæri. Hún
hefur meðal annars rappað um
ástandið á Srí Lanka en neitar því
að styðja hryðjuverk. Söngkonan
gaf út sína fyrstu smáskífu árið
2004 og í kjölfarið fór frægðarsól
hennar að rísa og hefur hún átt
mikilli velgengni að fagna. Pólitísk MIA semur umdeilda texta.
MIA í mótsögn við sjálfa sig
08.30 Blandað efni
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Galatabréfið
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
13.30 Karina: Wild on Safari 14.25 Cheetah Kingdom
15.20 Africa’s Super Seven 16.15 Wildest Africa 17.10/
22.40 Dogs 101 18.05/23.35 Into the Lion’s Den 19.00
Great Savannah Race 19.55 Into the Pride 20.50 The
Most Extreme 21.45 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
10.00 My Family 14.00 Fawlty Towers 14.30 ’Allo ’Allo!
17.45 Jack Dee Live at the Apollo 20.00/23.10 The Long
Firm 20.55 Jack Dee Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Gold Rush: Alaska 15.00 Dirty Jobs 16.00 River
Monsters 17.00 How Do They Do It? 18.00 Stan Lee’s Su-
perhumans 19.00 Deconstruction 19.30 Mythbusters
20.30 Get Out Alive 21.30 Man vs. Fish With Matt Watson
22.30 True Crime Scene 23.30 Most Evil
EUROSPORT
15.30 UEFA European Under-17 Championship 17.15
Tennis: WTA Tournament in Rome 18.15 Table tennis
19.15 Boxing 20.15 IRC Rally 20.40 Motorsports Week-
end Magazine 21.00 Cycling: Tour of California 23.00
Cycling: Tour of Italy 23.31 TBA
MGM MOVIE CHANNEL
12.05 New York, New York 14.45 Tune In Tomorrow…
16.30 Chattahoochee 18.00 Blue Velvet 20.00 The Of-
fence 21.50 Bull Durham 23.35 Texasville
NATIONAL GEOGRAPHIC
Dagskrá hefur ekki borist.
ARD
15.00/18.00/23.30 Tagesschau 15.03 W wie Wissen
15.30 Gott und die Welt 16.00 Sportschau 16.30 Bericht
aus Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst-
raße 17.20 Weltspiegel 18.15 Tatort 19.45 Anne Will
20.45 Tagesthemen 21.03 Das Wetter im Ersten 21.05 ttt
– titel thesen temperamente 21.35 Bericht vom Parteitag
der FDP 21.50 Berlin Calling 23.35 Die Organisation
DR1
14.40 Cirkusrevyen 2009 16.30 TV Avisen med Sport og
Vejret 17.00 SFs landsmøde 17.30 OBS 17.35 Geniale
dyr 18.00 Herskab og tjenestefolk 19.00 21 Søndag
19.40 Fodboldmagasinet 20.05 Kammerater i krig 21.05
Grænsekontrollen 21.50 TV!TV!TV!
DR2
15.45 Mig og mit skæg 15.55 Lir, leg og laksko – dans
som lykkepille 16.50 Generation Reality 18.00 Camilla
Plum – Krudt og Krydderier 18.30 Mens vi venter på at dø
18.55 Cowboybuksens historie 19.50 Der er noget galt i
Danmark 20.30 Deadline 21.00 Deadline 2. Sektion
21.30 November-komplottet 22.55 Smagsdommerne
NRK1
15.30 Åpen himmel 16.00 Ut i naturen 16.30 Newton
17.00 Søndagsrevyen 17.45 Sportsrevyen 18.05 Frå Lark
Rise til Candleford 18.55 Friidrett 19.55/21.15 Krim-
inalsjef Foyle 21.00 Kveldsnytt 21.50 Rallycross 22.20
Mesternes mester 23.20 Blues jukeboks
NRK2
14.15 Afrikas ukjende historie 15.05 Norge rundt og rundt
15.30 Mysteriet Norge 16.00 Trav: Oslo Grand Prix 17.00
Svenske hemmeligheter 17.15 Historia om krist-
endommen 18.05 Superstjerna Skippy 19.00 NRK nyhe-
ter 19.10 Hovedscenen 20.40 Fire brør, fire fedrar
SVT1
14.05 Två kockar i samma soppa 15.00 Fotboll är gud
15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport 16.10/17.55 Re-
gionala nyheter 16.15 Landet runt 17.00 Sportspegeln
18.00 Mästarnas mästare 19.00 Brottet och straffet
20.30 Hung 21.00 Landgång Australien 21.30 Smartare
än en femteklassare 22.30 Krig för fred
SVT2
11.30 Vem vet mest? 14.00 Musik special 15.00 The
Shovel 15.15 Born without a beat 15.30 Världens språk
16.00 Babel 17.00 Sista chansen 18.00 Dokument inifr-
ån 19.00 Aktuellt 19.15 Agenda 20.00 Regionala nyheter
20.10 Dokument utifrån 21.10 Rapport 21.20 Kämpar
21.50 Magnus och Petski 22.20 Född att vara annorlunda
ZDF
15.00 heute 15.10 ZDF SPORTreportage 16.00 König
Kunde in der Warteschleife – Vom Service in deutschen
Landen 16.30 Faszination Erde 17.00/23.30 heute
17.10 Berlin Direkt 17.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion
Mensch 17.30 Deutschland von oben 18.15 Ein Sommer
in Paris 19.45 ZDF heute-journal 20.00 George Gently –
Der Unbestechliche 21.30 Bericht vom Parteitag der FDP
in Rostock 21.45 History 22.35 nachtstudio 23.35 Leschs
Kosmos 23.50 Die Frau auf der Brücke – Mit einer Kapit-
änin auf großer Fahrt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
10.05 Blackpool – Bolton
11.50 Premier League W.
12.20 Chelsea – New-
castle Bein útsending.
14.45 Liverpool – Totten-
ham Bein útsending.
17.00 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
18.15 Wigan – West Ham
20.00 Sunnudagsmessan
21.15 Arsenal – Aston Villa
23.00 Sunnudagsmessan
00.15 Birmingham
Fulham
02.00 Sunnudagsmessan
ínn
n4
01.00 Helginn (e)
Endursýnt efni
liðinnar viku
17.05 Bold and the Beauti-
ful
18.45/22.35 Sorry I’ve Got
No Head
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.45 Auddi og Sveppi
20.15 American Idol
22.05 Sex and the City
23.05 ET Weekend
23.50 Sjáðu
00.15 Fréttir Stöðvar 2
01.00 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Hjólin munu virkilega fara að snú-
ast hjá söng- og rappstjörnunni
Nicki Minaj nú í sumar. Þá heldur
hún í tónleikaferð með poppdív-
unni Britney Spears. Í nýjasta
hefti tímaritsins Out er Minaj
spurð hvernig samstarfið hafi
komið til og hvort hún hafi áður
þekkt til fröken Spears. Svo er
ekki en hún segir í viðtalinu að
sér finnist þær stöllur báðar hafa
verið hálfgerð olnbogabörn í sam-
félaginu. Þær hafi mætt mótbyr
og mikilli gagnrýni þegar þær
hafi stigið feilspor. Nú séu þær
hins vegar í góðum málum og
þetta segir Minaj sýna það og
sanna að sterkar konur standi fyr-
ir sínu og mistök skipti ekki máli
þegar öllu er á botninn hvolft. „Ég
hef alltaf getað staðið upp og
haldið áfram, sama hvað hefur
gengið á. Þetta á líka við um Brit-
ney og hún hefur örugglega lent í
tíu sinnum erfiðari aðstæðum en
ég,“ segi Minaj í viðtalinu.
Ólíkar Vonandi gengur samstarfið vel hjá þeim stöllum.
Minaj og Britney á túr
Talsmaður grínistans Mike Myers
hefur staðfest að hann og kona
hans, Kelly Tisdale, eigi von á sínu
fyrsta barni. Tisdale sást nýlega
skarta myndarlegri kúlu á götum
New York-borgar en hún mun vera
komin á annan þriðjung meðgöng-
unnar. Skötuhjúin hafa verið sam-
an síðan 2006 og giftu sig síðast-
liðið haust en tókst að halda
brúðkaupinu leyndu fyrir fjöl-
miðlum þangað til í mars á þessu
ári. Myers var áður giftur Robin
Ruzan og áttu þau engin börn.
Myers fjölg-
ar sér
Pabbi Myers á von á barni með
konu sinni Kelly Tisdale.