Morgunblaðið - 01.09.2011, Page 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2011
20.00 Hrafnaþing
Hvers vegna eru umhverf-
issinnar svona glaðir með
rammaáætlunina?
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 11. þáttur.
Ragnar Árnason
prófessor.
21.30 Kolgeitin
Sigtryggur Bogomil
Font Baldursson og
gestagangur.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Kolgeitin
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunfrúin. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Sigurður G. Helga-
son
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Inn og út um gluggann.
Nunnur kenna dans. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (4:8)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hver myrti
Móleró? eftir Mario Vargas Llosa.
Sigrún Ástríður Eiríksdóttir þýddi.
Guðrún S. Gísladóttir les. (12:18)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Eyðibýlið. Umsjón:
Margrét Sigurðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Í lok dags. Úrval úr Morgun-
og Síðdegisútvarpi á Rás 2.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Einar Már og Grímsnesið.
Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e)
(2:2)
19.40 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Kammersveitar Evrópu á
Proms, 19. ágúst sl. Á efnisskrá:
Sinfónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir
Johannes Brahms.. Píanókonsert
nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Jo-
hannes Brahms. Einleikari: Em-
anuel Ax. Stjórnandi:
Bernard Haitink.
21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn
eftir Þórberg Þórðarson.
Þorsteinn Hannesson les.
Hljóðritun frá 1973. (33:35)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperla: Sorgarakur.
Fyrri þáttur um dönsku skáldkon-
una Karen Blixen. (e) (1:2)
23.20 Tropicalia: Bylting í brasilískri
tónlist. Umsjón: Kristín Bergs-
dóttir. (e) (13:13)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
10.00 HM í frjálsum íþrótt-
um Sýnt frá HM í Daegu í
Suður Kóreu.
12.35 Hlé
16.10 Golf á Íslandi (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Sögustund með
Mömmu Marsibil
17.40 Einmitt þannig sög-
ur (Just So Stories) (6:10)
17.55 Geymslan
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
Bandarísk gamanþáttaröð.
Stjórnmálakonan Mel sit-
ur uppi með frændsyskini
sín, Lennox og Ryder, eft-
ir hneyksli í fjölskyldunni
og ræður mann að nafni
Joe til þess að sjá um þau.
Aðalhlutverk: Melissa Jo-
an Hart, Joseph Lawrence
og Nick Robinson. (1:30)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Grillað (8:8)
20.35 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Þorvaldur
Davíð Kristjánsson)
Þáttaröð um ungt og
áhugavert fólk. (1:8)
21.10 Kingdom lögmaður
(Kingdom III) (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds V) Stranglega
bannað börnum. (92:114)
23.10 22.07.11
Föstudagurinn 22. júlí hef-
ur markað sársaukafull
spor í sögu Noregs. Dag-
urinn sem Osló og Útey
urðu fyrir hrikalegri
hryðjuverkaárás. (e)
24.00 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Sjálfstætt fólk
11.00 Hugsuðurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Systralag ferða-
buxnanna 2
15.00 Ameríski draum-
urinn
15.45 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Ítarlegt
veðurfréttayfirlit.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Nútímafjölskylda
20.10 Heimsréttir Rikku
Matreiðsluþáttur með
Rikku þar sem hún fetar
nýjar slóðir í íslenskri
matreiðsluþáttagerð með
því að helga hvern þátt
matargerð þjóðar sem á
sér ríkulega matarhefð.
20.45 Málalok
21.30 Góðir gæjar
22.15 Mótorhjólaklúbb-
urinn (Sons of Anarchy)
23.00 Allur sannleikurinn
23.45 Lygalausnir
00.30 Valdatafl (Game of
Thrones)
01.25 Útskriftarmartröð
Aðalhlutverk: Brittany
Snow og Scott Porter.
02.50 Ódauðlegir dansarar
(Zombie Strippers)
04.25 Málalok
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir/Ísland í dag
17.00 Pepsi deildin
(Stjarnan – FH)
Útsending frá leik í Pepsi
deild karla í knattspyrnu.
18.50 Pepsi mörkin
Umsjónarmaður:
Hörður Magnússon.
20.05 Unglingaeinvígið í
Mosfellsbæ
21.00 Kraftasport 2011
(OK búðamótið)
Upptaka frá OK búða-
mótinu þar sem sannir
íslenskir kraftajötnar taka
á öllu sem þeir eiga.
21.35 Spænsku mörkin
22.30 Evrópudeildin
(Porto – Villarreal) Út-
sending frá leik Porto og
Villarreal í undanúrslitum
Evrópudeildarinnar. Þetta
er fyrri viðureign liðanna.
08.00/14.00 School of Life
10.00/16.00 Four Wedd-
ings And A Funeral
12.00 Stuart Little
18.00 Stuart Little
20.00 Get Smart
22.00 Pineapple Express
24.00 Shadowboxer
02.00 The Black Dahlia
04.00 Pineapple Express
06.00 Hot Tube Time
Machine
08.00 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín
góða gesti.
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty
17.25 Rachael Ray
18.10 Friday Night Lights
19.00 Real Housewives of
Orange County
Raunveruleikaþáttaröð
þar sem húsmæðra í einu
ríkasta bæjarfélagi Banda-
ríkjanna.
19.45 Haustkynning Skjá-
sEins 2011
19.45 Whose Line is it
Anyway?
20.10 Rules of Engage-
ment
20.35 30 Rock – NÝTT
21.00 Running Wilde –
LOKAÞÁTTUR
21.25 Happy Endings –
LOKAÞÁTTUR
21.50 Leverage
22.40 Dexter
23.30 In Plain Sight
00.15 Smash Cuts
00.40 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
07.00 The Barclays
The Barclays hefur mark-
að upphaf úrslitakeppn-
innar á PGA mótaröðinni
frá árinu 2007.
11.10/12.00 Golfing World
12.50 The Barclays
17.05 PGA Tour – Hig-
hlights
18.00 Golfing World
18.50 Inside the PGA Tour
19.15 The Barclays
22.00 Golfing World
22.50 US Open 2002 – Of-
ficial Film
23.50 ESPN America
Ég veit ekki hvað er svona
heillandi við ofur rólega
glæpamenn sem virðast
ekki hafa mikla samvisku
eða sál. Í breskum löggu-
þáttum tekst höfundum oft-
ast mjög vel upp að skapa
slíka karaktera. Svo vel að
hárin taka að rísa á hand-
leggjunum á manni og mað-
ur á erfitt með að sofna. Ég
held maður verði hrædd-
astur við að sjá ósköp
„venjulegan“ mann af fín-
um, breskum ættum og vel
menntaðan safna blóði úr
konum og loka þær ofan í
frystikistu. Það er einhvern
veginn bara of „raunveru-
legt“ og gæti verið að ger-
ast akkúrat núna í London.
Borginni góðu þar sem
maður hefur oft spókað sig
og notið lífsins. Þá er gott
að til eru löggur, ja til í
þáttum alla vega, eins og
Luther sem fara sínar eigin
leiðir. Jafnvel ekki alltaf
„réttu“ leiðirnar til að hafa
hendur í hári slíkra
óþokka. Þættirnir um hann
Luther eru nú í endursýn-
ingu í Ríkissjónvarpinu en
einhvern veginn fóru þeir
alveg fram hjá mér í vetur.
Þetta eru vel skrifaðir
breskir þættir af bestu gerð
sem ég mæli alveg með að
kíkja á núna í síðsum-
arsrökkrinu. Nú og ef mað-
ur verður hræddur er fínt
að muna að það ku bara
vera gott að skjálfa svolítið
á beinunum öðru hverju.
ljósvakinn
Lögga Luther hlýðir engum.
Luther reddar málunum
María Ólafsdóttir
07.30 Blandað efni
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Lifandi kirkja
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað ísl. efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.20 Breed All About It 15.45 Gorilla School 16.15
Crocodile Hunter 17.10/23.35 Into the Dragon’s Lair
19.00 Big 5 Challenge 19.55 In Search of the Giant Ana-
conda 20.50 Planet Earth 22.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
16.10 ’Allo ’Allo! 17.30 Skavlan 19.10/22.20 Top Gear
20.00 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow 20.45/
23.35 QI 21.20 Little Britain 23.10 Live at the Apollo
DISCOVERY CHANNEL
16.30 The Gadget Show 17.00 How Do They Do It? 18.00
MythBusters 20.00 Rising: Rebuilding Ground Zero 21.00
Ultimate Survival 22.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in
Alaska 23.00 Overhaulin’
EUROSPORT
12.45 Cycling: Tour of Spain 15.45 Athletics 17.15 Tenn-
is: US Open in New York 2010
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 Rage and Honor 14.50 UHF 16.25 War Party 18.00
Fatal Instinct 19.30 Dillinger 21.20 Echo Park 22.50
Meatballs III
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Is It Real? 16.00 Romanovs – The Missing Bodies
17.00 Dog Whisperer 18.00/21.00/23.00 Megafacto-
ries 20.00/22.00 Megastructures
ARD
15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Das Duell im
Ersten 17.45 Wissen vor 8 17.5/20.43 Das Wetter im
Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00/23.40 Tagesschau
18.15 Die große Show der Naturwunder 19.45 KONT-
RASTE 20.15 Tagesthemen 20.45 Beckmann 22.00
Nachtmagazin 22.20 Hände weg von meiner Mutter – Mr.
Woodcock 23.45 Geld.Macht.Liebe
DR1
12.30 Bonderøven 13.00/15.50 DR Update – nyheder og
vejr 13.10 Kommissær Wycliffe 14.00 Thomas og hans
venner 14.15 Carsten og Gittes Vennevilla 14.30 Cirkeline
i Fandango 15.00 Livet i Fagervik 16.00 Vores Liv 16.30
TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Gintberg
på kanten 18.30 Fuld af ungdom 19.00 TV Avisen 19.25
Jersild Live 19.50 SportNyt 20.00 Change of Heart 20.50
Vore Venners Liv 21.50 Elskerinder
DR2
14.10 Landsbyhospitalet 15.00 Deadline 17:00 15.30
P1 Debat på DR2 16.00 Atletik sammendrag 17.05 Cor-
leone 18.00 Monopolets Helte 18.50 Scott & Bailey
20.20 Steno og Stilling 20.30 Deadline 21.00 Smags-
dommerne 21.40 Pessimisterne 22.10 Kriseknuserne
NRK1
15.00 Nyheter 15.10 Rock til fjells 15.40 Oddasat – nyhe-
ter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Førkveld
16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.45 Schrödingers katt
18.15 VM friidrett 19.30 Valg 2011 20.00 En solskinnshi-
storie 21.00 Kveldsnytt 21.15 Ein idiot på tur 22.00 John
Adams 23.00 De kaller oss artister 23.25 Lewis
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.03 Dagsnytt atten 17.00
Köping Hillbillies 17.30 Full storm ved Stad 17.45 Jans
Kenya 18.15 Ultima – lokomotivet for ny musikk 18.45 Eu-
ropa – en reise gjennom det 20. århundret 19.20 Svenske
hemmeligheter 19.35 In Treatment 20.00 NRK nyheter
20.10 Dear Frankie 21.50 Kampen om Thamshavnbanen
22.45 Schrödingers katt 23.15 Oddasat 23.30 Distrikts-
nyheter 23.50 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.10
Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna
17.15 Regionala nyheter 17.30 Rapport 18.00 En andra
chans 18.30 Mitt i naturen 19.00 Friidrott 20.00 Debatt
20.45 Angels in America 22.00 Maestro 23.00 The Hour
SVT2
13.15 Vi kom från överallt 13.50 Lisa goes to Hollywood
14.20 Barn med cancer 15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Atombombens dunkla hi-
storia 16.50 Mer än ett keldjur 17.00 Vem vet mest?
17.30 Korrespondenterna studio 18.00 Babel 19.00
Aktuellt 19.30 Antikmagasinet 20.00 Sportnytt 20.15 Re-
gionala nyheter 20.25 Rapport 20.35 Kulturnyheterna
20.45 Mannen utan öde 23.00 Nattugglor
ZDF
15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO
Stuttgart 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafen-
kante 18.15 Wilde Wellen – Nichts bleibt verborgen 19.45
ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Nine Eleven – Der
Tag, der die Welt veränderte 21.00 Markus Lanz 22.15
ZDF heute nacht 22.30 Ein skrupelloses Spiel
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Tottenham – Man.
City Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
18.10 Blackburn – Everton
Útsending frá leik Black-
burn Rovers og Everton í
ensku úrvalsdeildinni.
20.00 Premier League
World (Heimur úrvals-
deildarinnar)
20.30 Diego Simeone
(Football Legends)
20.55 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
21.50 Football League
Show (Ensku mörkin –
neðri deildir)
22.20 WBA – Stoke
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.45/01.50 The Doctors
20.30 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Borgarilmur
22.20 Hot In Cleveland
22.45 Cougar Town
23.10 Off the Map
23.55 True Blood
00.55 Týnda kynslóðin
01.25 In Treatment
02.35 Fréttir Stöðvar 2
03.25 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Gefa á út plötuna Smile með hljóm-
sveitinni The Beach Boys 31. októ-
ber næstkomandi. Platan verður
sem næst því formi sem hún átti
upphaflega að vera í, en upptökur
fyrir hana fóru fram á árunum 1966
og 1967. Brian Wilson sólstrand-
arstrákur mun hafa gengið frá
hálfkláraðri plötunni á sínum tíma.
Upptökur sem áttu að vera á plöt-
unni hafa flakkað milli aðdáenda
hljómsveitarinnar um árabil en
platan sem er væntanleg mun heita
The Smile Sessions. Hún verður
gefin út í stafrænu formi, á geisla-
diski og vínyl og einnig í sérstökum
kassa með sjö tommu smáskífum,
árituðum myndum af hljómsveit-
inni og meira að segja brimbretti.
Brian Wilson, Al Jardine og Mike
Love, liðsmenn Beach Boys, hafa
unnið að því að fínpússa upptök-
urnar og platan náð því stigi sem
þeim þykir viðunandi. Auk þessa
ætlar hljómsveitin að gefa út fjórar
plötur með aukaefni, m.a. prufu-
upptökum og endurhljóðblönd-
unum á gömlum lögum.
Strandarstrákar The Beach Boys í árdaga og að sjálfsögðu á ströndinni.
Smile fínpússuð og gefin út
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur