Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 28

Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 28
vegli;i Jh'ss ;ið lnyggurinn v;ir brotinn. Það var ekki þessan kónu að kenna. Ef liún liefði ekki vcrið, þá hefði verið önnur í spilinu. Ef hann hefði lifað á lygi, þá jnyndi hann líka deyja mcð að- stoð lyginnar. Hann heyrði skot hand- an við hæðina. Hún skaut prýðilega þessi snilldar- þessi ríka húra, þessi blíði verndari og spillir hæfileika hans. Bull! Hann hafði sjálfur eyðilagt hæfileika sína. Hvers vegna átti hann að ásaka þessa konu af þvi hún hafði annazt vel um hann? Hann hafði eyðilagt hæfileika sina sjálfur með þvi að nota þá ekki, með því að bregðast sjálfum sér og því, sem hann trúði á, með þv' að drekka svo mikið, að hann sljóvgaði skilnings- skerpu sína; með leti, með úmennsku og uppskafmngshætti, með stúrmennsku og hleypitlúmum, með öilum þremlin- um. Hvað var þetta? Skýrsla úr gömlum búktim? Hvað voru hæfileikar hans, þeg- ar öll kurl komu til grafar? Hæfilcik- arnir vorti fyrir sendi, jú, en f stað þess að nota þá, hafði hann verzlað með þá. Þeir voru altlrei það, sem hann hafði gert, en alltaf það, sem hann hefði gctað gert. Og hann hafði heldur kos- ið að framfleyta lífinu á einhvern annan hátt en með penna eða blýanti. Það var líka furðulegt, ekki satt, að þegar hann varð ástfanginn af nýrri konu, skyldi sú kona ævinlega eiga meiri pen- inga en sú, cr hann síðast var í tygjum við? En þcgar hann var ckki Jengur ástfanginn, þegar hann aðeins laug eins og að þessari núverandi konu, sem var ríkust allra, sem átti alla peninga, er til voru, scm hafði átt mann og börn, scm liafði átt elskhuga og fengið leið á þcim, lienni, scm elskaði hann af öllu hjarta scm rithöfund, sem karlmann, sem félaga og sem sitt stolta eignarnám; það var furðulegt, að þar sem hann elskaði liana alls ekki neitt og laug að hcnni, að hann skyldi gcta veitt henni meira fyrir peningana en ef hann liefði elskað ltana í raun og með sanni. Okkur hlýtur öllum að vcra áskapað Jiað, sem við gcrum, hugsaði hann. Og víst er um það, að maður aflar sér lífs- viðurværis cins og hæfilcikar manns standa til. Hann hafði alla ævi sína selt lífsmagn sitt í hinum og þcssum myndum, og jicgar tilfinningar manns eru ekki of mikið mcð í leiknum, met- ur niaður peningana miklu mcira. Hann hafði komizt að þcssari niðurstöðu, en hann myndi aldrci skrifa unt það, og allra sízt nú. Nei, hann myndi ekki skrifa um J)að, þú að vel þess vjrði væri að skrifa um það. Nú sá hann hana korna gangandi yfir bersvæðið í áttina til tjaldsins. Hún var í Jjröngum rciðbuxum og hélt á rifflinum. Þjúnarnir tvcir báru gazcllu á stöng í nnlli sín og gcngu spölkorn á eftir henni. Hún var ennþá myndarlcg kona, hugsaði hann, og belgunnn aðlaðandi. Hún var prýðileg í rúmintK gædd mik- illi kunnáttu og næntlcik á því sviði; hún var ekki lagleg, en honum fannst Nú sá hann hana koma gangandi yfir bersvæðið í áttina til tjaldsins. Hún var í þröngum reiðbuxum og hélt á rifflinum ... andlitið geðslegt, hún las öll úsköp, henni þútti gaman að fara á hestbak og skjúta, og vissulcga drakk hún allt of nukið. Maður hcnnar dú, þegar luin var ennþá til þcss að gera ung kona, og um skeið hafði hún helgað sig börn- unum sínum tveim, sem nærri voru uppkomin og þörfnuðust hennar ekki og vorti hálfgert í vandræðum með að hafa hana í kringum sig; að iiðm lcyti liafði bún vcrið bcrgnumin al hcstun- um sínum, búkunum sínum og vínflösk- unum sínum. Hún hafði gaman af að lesa á kvöldin fyrir matinn og hún drakk skozkt viský og súda, mcðan hún las. Þcgar komið var að kvöldvcrðinum, var hún orðin Jtéttingskcnnd, og eftir eina flösku af víni með matnuni var lnin oftast nær orðin núgu drukkin til þess að geta sofnað. Þetta var áður en elskhugarnir komu til sögunnar. Þegar hún hafði fengið sér elskhugana, þá þurfti hún ekki að verða full, til þess að sofna. En elskhug- arnír fúru í taugarnar á hcnni. Hún hafði verið gift manni, sem henni leiddist aldrei, og þessir mcnn voru leiðinlegir. Þá vildi svo til, að annað af börnun- um hcnnar tveim dú í flugslysi, og þeg- ar luin hafði komizt yfir það, vildi luin ekkcrt ntcð elsklnigana hafa, og af því vínið var ekki núgu deyfandi, þurfti litin að skapa sér nýtt líf. Hún hafði skyndilcga orðið alvarlega lirædd við að vera cin. En hún vildi hafa cin- hvcrn hjá sér, sem hún bar virðing fyrir. Þetta hafði byrjað á mjög cinfaldan og eðlilegan hátt. Henni gcðjaðist það, sem hann skrifaði, og hún hafði alltaf öfundað hann af því, hvcrnig hann lifði lífinu. Hún hélt, að hann gerði ná- kvæmlega allt, sem hann langaði til. Aðferð sú, sem lnin bcitti til þess að krækja sér í hann, og hvernig það at- vikaðist, að hún varð að lokum ástfang- in af honum, var allt þáttur í rcglu- bundinni þrúun í þá átt, hvernig hún skapaði sér nýtt líf, ög'liann hafði sclt [)að, sem eftir var af sínu fyrra lífi. Hann hafði selt [~>að fyrir öryggi, cinnig fynr þægindi — Jiví var ekki að neita — og fyrir hvað annað? Hann vissi það ekki. Hún myndi hafa kcypt handa honuin allt, sem hann langaði til að eignast. Það vissi hann. Og hún var líka skrambi fínn kvenmaður. Hann vildi miklu fremur sofa hjá henni en nokkurri annarri; fremur með hcnni, af því hún var ríkari, af Jiví lnin var 28 LÍF og LIST

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.