Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 44
TVÖ KVÆÐI eftir Kára Tryggvason
HÖFUNDURINN er 46 ára, ættaður frá Víðikeri
í S-Þing:. Kennari að atvinnu. Hefur gefið út þrjár
ljóðabækur: Fuglinn fljúgandi (með
myndum eftir Barböru Williams
Árnason), Yfir Ódáðahrauni og
Hörpu þær sungu. Þar að auki liggja
eftir hann fjórar barnabækur.
Fyrri ljóðabækur hans fengu góða
dóma, t. a. m. fór Halldór Kiljan
Laxness hlýjum orðum um Yfir
Ódáðahrauni, og allmargir lofuðu
hana í ritdómum. — RITSTJ.
KALYPSÓ
Sedrusviðarangan barst um Ögýgju strönd,
þar átti gyÖjan Kalypsó víneþrulönd
og sedrus og sólviÓarsþóg.
Þar sviju hvitir juglar, þar seiddi mildur blœr
þar söng i þéttum sþóginum jjallalœþur tœr,
en báran undir berginu hló.
Hann Údysseijur hraþtist um höjin breiÖ og VÍÖ,
og höjn vi8 strendur Ógýgju náði þó um síð,
en jleyiS á brimsþerjum b'raut.
Hann geliþ til sþógarhallar, þar glóÓi sedrusbál,
en gyÓjan stóð vi<5 eldinn og hélt á jórnarsþál,
og jagurloþjiuð jarmanni laut.
Hjá yndislegri gyðju, þar út við bládjúpt haj,
hann Ódysseijur þóngur í gullreþþju svaf.
Og nóttin Var hugljúf og hljóð.
En dagar nístu hjartað í döþþri þviðaþröng
þvi döpur út við ströndina hajaldan söng:
— 0, Íþaþa, eyjan þín góð! —
Og árin liðu sporlaust, með yndi — og harm.
— Þótt Ódysseijur hvíldi við gyðjunnar barm,
œ heitar brann heimþráin sár.
Unz Iiappinn inni í s\óginum þjörviði hjó,
og þœnu sér byggði — og hélt út á sjó.
Þá jelldi hann jagnaðartár.
ÓDYSSEIFUR
Hin glóhærða þona, Kalypsó,
Var þvenleg og ríþ af ást.
Hún Ódysseif vafði í faðmi jast,
en jullhugann gleði brást.
Hann strauk út að söltum sjó
og saman höndunum sló.
Og tóþ til að hrópa — hrópa:
— Ó, Penelópa!
Þá hryggðist gyðjan og grét á laun.
Hún gekk. út að tœrri lind
og hárið leysti og horfði þreytt
á himneska /jonumynd.
/ síðkvöldsins geislaglóð
skein glitrandi lokkpflóð.
Þá bijaðist brjóstið hvíta :
— Ó, Afrodíta!
Þvi girntist ég ástir þess ajreksmanns,
sem Iþöku mœrin hlaut ?
Því situr hann löngum við sollinn mar
og sárleiður þráir á braut ?
Ö, korr,i 00 /jo/suörf nótt
og /fa//i hann til mtn hljótt.
Svo jöðmumst við undir feldi
hjá jórnareldi.
Hver dagur er langur þá draumur jlýr,
en dýrðleg hin myrþa nótt.
A gullskrýddum beði við gistum ein,
er guðirnir blunda rótt.
Við svanhvítan silkibarm,
þá sVæji ég /jonungs harm.
Ó, Veit, að hann gleymi — gleymi
í guðaheimi! —
Efni kvæðanna er sótt x Ódysseifskviðu Hómers.
ÓDYSSEIFUR var konungur Iþöþu. — Gyðjan
KALYPSÓ réð fyrir Ógýgju. PENELÓPA kona
Ódysseifs. — AFRODÍTA ástargyðjan.
44
LÍF og LISÍ