Líf og list - 01.05.1952, Síða 29

Líf og list - 01.05.1952, Síða 29
skcnmuilcg on tillitssöm og ;if því luin reifst aldrci. Og nú var líf lians, scm hún hafði cndurrcist, á cndaskeiðinu, af því honum hafði láðst að nota joð, þcg- ar hann hruflaði sig í hnénu fyrir hálf- um mánuði, þcgar þatt læddust áfram og reyndu að Ijósmynda hjörð af vatns- geitum, sem stóðu mcð reist höfuð og störðu mcð þandar nasir og sperrt eyr- un til þcss að heyra fyrsta hljóðið, scm myndi rcka þær á trylltan flótta inn í kjarrið. Þær voru líka flúnar, áður en hann gat tekið myndina. Nú var hún komin til hans. Hann sncri sér í bcddanum til þess að horfa á hann. „Halló“, sagði hann. „Ég skaut haf“, sagði hún. „Ég gct búið góða kraftsúpu úr honum handa þér, og ég skal láta þá búa til kartöflustöppu til að hafa mcð kjötinu. Hvcrnig líður þér?“ „Miklu bctur". ,,Ó, það er dásamlegt. Ég fann það á mér, skal ég scgja þér. Þú svafst, þcg- ar cg fór“. „Ég svaf ágæflega. Labbaðirðu langt?“ „Nci, aðcins rétt handan við hæðina. Ég hæfði hafinn góðu skoti“. „Já, þú crt prýðileg skytta". „Ég hcf agalega gaman að skjóta. Ég elska Afríku. Alveg satt. Ef þú bara værir hress mundu þetta vera skcmmtilegastu stundir scm ég hcf lif- að. Þú veizt ckki, hvc gaman hcfur ver- ið að fara á vciðar mcð þér. Ég clska þetta land“. „Það geri ég líka“. „Elskan mín, þú getur ekki ímyndað þér, hve það cr dásamlegt að sjá, að þér líður bctur. Ég gat ckki þolað, þcgar þér lcið cins og áðan. Þú ætlar ekki að tala svona við mig aftur, viltu það? Lof- arðu mér því?“ ,,Já“, sagði hann. „Ég man ckki, hvað ég sagði“. „Þú þarft alls ekki að eyðilcggja mig. Eða þarftu þcss? Ég er aðeins miðaldra kvenmaður, sem elskar þig og langar til að gcra það, scm þig langar til. Þú hefur þcgar cyðilagt mig tvisvar cða þrisvar sinnum. Þig langar ckki til að cyðileggja mig aftur cða cr það, clsk- anr „Mér myndi þykja gaman að cyði- leggja þig nokkrum sinnum í rúminu hjá mér“. „Já, það er allt annað. Það cr hin rétta og góða cyðilegging. Við cdtim sköpuð til þess að cyðilcggjast á þann hátt. Fluevélin kemur á morgun“. O O Hann sveiflaði aftur fram fyrir sig vinstri hendinni og hitti ... „Hvcrnig veiztu það?“ „Ég cr viss um það. Hún hlýtur að koma. Piltarnir hafa allan cldiviðinn og CTiasið á rciðum höndum til þcss að kveikja bálið. Ég fór aftur þangað nið- ur eftir í dag. Þar cr ttóg rými fyrir flugvélina til þess að sctjast, og við cr- um rciðubúin að kvcikja bál á háðum cndum lendingarbrautarinnar". „Hvaða ástæðu hcfurðu til þcss að ætla, að hún komi á morgun?“ „Ég cr viss um, að hún kcmur. Hún ætti að vcra komin fyrir löngu. Þcgar við komum til borgarinnar, vcrður fót- urinn á þér læknaður, og þá skulum við cyðilcggja hvort ann.að á hinn rétta og góða hátt. Ekki mcð þessum hræði- legu skömmum og skætingi“. „Eigum við ckki að drckka eina skál? sólin cr gengin til viðar“. „Hcldurðu, að það sé rétt?“ „Ég ætla að fá mér sjúss“. „Þ.á cr hczt við drckkum hvort öðru til samlætis. Aíolo letti dtii whiskey- soda!" kallaði hún. „Þú ættir að far.a í moskítóstígvélin þín“, sagði hann við hana. „Ég ætla að bíða, þangað til ég hcf baðað mig j Þau drukku, mcðan myrkrið lagðist. yfir, og rétt áður cn dimmt var orðið og ckki lengur nógu bjart til að skjóta, gckk liýena þvert yfir bersvæðið á leið sinni yfir hæðina. „Þessi hórusonur fcr hér um á hverju kvöldi“, sagði maðurinn. „Á hverju kvöldi í hálfan mánuð“. „Það cr hann, scm hefur hátt á nótt- unni. Mér cr s.ama. En svo mikið cr víst, að þetta crtt viðbjóðslegar skepn- ur“. Meðan þau drukku s.aman og hann fann nú ckki lcngur til ncins sársauka nema óþægindanna af því að liggja í sömu stcllingunni og piltarnir kvciktu bál, og skuggarnir af cldinum dönsuðu á tjöldunum, þá fór hann aftur að finna til lífsglcðinnar í þægilcgri uppgjöf. Hún var verulega góð við hann. Hann hafði vcrið grjmmur og ósanngjarn við liana í dag. Hún var fínn kvenmaðtir, skín- andi góðttr kvcnmaður í alla staði. Og cinmitt nú varð honum ljóst, að hann átti að deyja. Það kom skyndilega; ckki cins og vatnsgusa cða vindhviða, heldur eins og skyndilegur, fúll tómleiki, og hið skrýtna var, að hýcn.an læddist léttilega í útjaðri hans. „Hvað cr að, Harry?“ spttrði hún hann. „Ekki ncitt“, sagði hann. „Þú ættir að snúa þér yfir á hina hliðina. í vind- áttina". „Skipti Molo ttm sáraumbúðirnar?" „Já, nú nota ég aðcins blývatnið". „Hvernig líður þér?“ „Svolítill svimi.“ „Ég ætla að skrcppa inn fyrir og baða mig“, sagði hún. „Ég kcm aftur innan tiðar. Ég ætl.a að borða mcð þér og síðan læt ég flytj.a beddann inn í tjaldið". LlF og LIST 29

x

Líf og list

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.