Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 23

Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 23
IIALLDÓIl STEFÁNSSON. Innan tvitufís. Hcfur aldrei birt eftir sig neitt áður. Kveður óþarfa að láta fieta um námsferilinn, af því hann sé ekki filæsilefiur. Strandamaður í báða kynliðu, reynir fjórða bekkjar próf við Menntaskólann í vor. Áhugaefni auk tónsmíða, yrk- inga og skáldsagnaritunar: vín og kvenfólk og öll þau ósköp, sem slíku eru samfara. Samdi nýlega óperulag að sjálfs hans sögn. Hlaut verðlaun fyrir lag sitt (samdi sjálfur textann líka) „Ég hugsa um ungan mann“, i danslagakeppni góðtemplara á dögunum. Kvartar und- an því að sig vanti oftlega hljóðfæri, þegar andinn komi yfir sig. Þegar svo er ástatt, gríp- ur hann til þess bragðs að setjast niður, rétta út liöndina og blístra, og þá gerast undrin! RITSTJ. FJÖGUR LJÓÐ eítir Halldór Stefánsson / 1 himnesfyrar ástar örmum um alstirnda tunglsf^inshótt ég flýg á jannhoítum tíœngjum i fjallskuggans leynda heim. 1 \öldu k.ristalla tíatni er kossinn á tíörum mér tœr frá bergsins blikandi fjarlœgÖ berast elskandi tíerur. Og þessa ómœlis orþu, sem ástin felur í sér helkalda höndin þér strýþur t hóglátri gleði-kyrrð. Um tíeginn i kringum tíatniÓ þú tíegfari gakktu hœgt þtíí seiðandi kinnin /jaWa kringum augun þín dansar. Htíers tíirði er ást og e/s/ja í öfgum nátúrunnar, sem bíður, þráir og þyrstir unz þokuskýið fellur? Ólga í algleymi nœtur orsök fyllingarinnar dýrð opnar dulbúna heima dalur fjallskuggans htíerfur. II Þú hljóðláta kjyrrð, sem umlykur hönd dauðans, heltekur sálir og kreistir mannsins hjarta. Sem gullofið ský þú flýgur um dauðra heim og það er sál þín, sem allt mannlegt líf eltir. III Tjörnin er speglanna spegill spaþlát í tíorsins dýrð miðnœtursólin sólar flöt silfrið gyllir lœki- Steintíala hoppar úr hendi himinhtíolfið brestur kyrrðih á tíatninu tíefur tíoð úr sléttum fleti. Dumbrauður dátíaldur tíatnsins í dimmum hringum skalfur úr myndskreyttu mánasilfri myrkrið í blámann htíerfur. Ur uppsprettu augna þinna órœði heiðríkjunnar ttíístrast af tjarnarbarmi tár um háloftin bláu. IV Nœr, nœr, nœr, til heljar suð-austur — í björgin. Htíítfextar öldurnar steypast á s/já yfir hið feiga skip- Björg, tíon, Uf — dauði — dauði tíið sœbarða hamra. Myrkur, hríð og brim, stormur eyðingarinnar htíín. Brak, htíellir og rykkir unz skipið staðnœmist. Feigar líftíerur hanga í reiðanum sálir, er munu tortímast þœr losna úr stögum sþipsins fyrst ein, stío ttíœr og loks allar. Þœr skella fast í urðina undir náðarsamlegu augliti skaparans. Stío kemur logn og sundurtœtt lík fljóta um lygnan sjóinn, leita inn í tííkur og jarðast undir þarabrúki. Skipin og líkin htíerfa í helkalda gröf htíersdagsleikans. LÍF og LIST 23

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.