Líf og list - 01.05.1952, Blaðsíða 27
„Skítt vm tmð Ji.ið |>.í. Ég sk'.il lialda
áfram að særa J>ig. I’að cr skcmmtilcgra.
Hið cina, scm ég nokkru sinni hafði
gaman að gera mcð þér, get ég ekki
gcrt nú“.
„Nci, þetta er ckki satt. Þér þótti
gaman að mörgu, og allt, scm þig
langaði til að gera, gerði ég líka“, sagði
hún.
,,I guðanna bænum hættti að gorta!“
sagði hann.
Hann leit á hana og sá, að hún grét.
„Hcyrðu", sagði hann. „Heldurðu, að
[xið sé g.aman að láta svona. Ég vcit
ckki af hverju ég er svona. Maður reyn-
ir gjarnan að drepa til þess að halda í
sér lífinu, byst eg við. Mér leið vcl,
Jicgar við byrjuðum að tala saman, og
nú cr ég orðmn bandóður og rcyni að
vera cins andstyggilcgur við þig og ég
gct. Taktu ckkcrt mark á því, scm ég
scgi, Hclcn. Ég clska þig svo sannar-
lega. Þú veizt, að ég elska þig. Ég hef
aldrci clskað neina á sama hátt og ég
clska þig“,
Hann smcygði sér yfir í sína alkunnu
lygi, scm hafði aflað honum brauðs og
húsaskjóls.
„Þú crt yndislegur við mig“.
„Della“, sagði hann. „Della, þú, þín
ríka mclla. Það rímar. Það er skáldskap-
ur. Ég er fullur af skáldskap. Skít og
skáldskap. Skítugum skáldskap".
„Hættu, Harry. Hvers vegna þarftu
ílð brcytast í djöfttl ntina?"
„Ég vil ckki skilja ncitt cftir“, sagði
maðurinn. „Ég Jtoli ekki að ciga citt-
hvað eftir ógert“.
* * #
Nú var komið kvöld, og hann hafði
sofið. Sólin setzt bak við hæðardrag-
ið, og skttggi hvíldi yfir ailri sléttunni
og skcpnurnar smáu á beit í nánmnda
við tjaldbúðirnar; þær nögttðu grasið ótt
og títt og skvettu hölunum, og hann
tók eftir J>ví, að Jiær héldu sig í góðri
fjarlægð frá kjarrskóginum. Fuglarnir
biðu nú ckki lcngttr á jörðunni. Þeir
sátu allir Jnmglamalcga uppi í tré. Nú
voru Jxir orðnir miklu flciri en áður.
Vikapiltur hans sat hjá beddanum.
„Mcmsahib cr farin að skjóta", sagði
pilturinn.
„Vanhagar Bwana um citthvað?"
„Nei, ekki ncitt".
Hún hafði íarið út til þcss að skjóta
í matinn handa þcim, og af því hún
vissi, hvc gaman honum þótti að horfa
á villidýravciðarnar, hafði hún gengið
drjúgan spöl í burtu, svo að hún spillti
ckki friðnum í þesstt litla horni slétt-
unnar, scm hann gat séð yfir. Hún var
alltaf nærgætin, hugsaði hann. Við allt,
sem hún hafði þckking á, cða hafði
lcsið itm cða það, scm hún hafði cin-
hvern tíma heyrt.
Það var ekki hcnni að kcnna, að
hann var þcgar búinn að ver.a, þcgar
hann kom til hennar. Hvcrnig átti kona
að vita, að maður meinti ekki neitt af
því, sem maður sagði, að maður talaði
aðcins af gömlum vana til þcss að láta
sér sjálftim líða Jxægilcga? Þcgar svo var
komið, að hann mcinti ekki lcngur
ncitt af því, sem hann sagði, höfðu
lygar hans borið bctri árangur við kon-
Hann leit á liana og sá, að hún gTét.
ur cn þcgar hann hafði sagt þcim sann-
leikann.
Hann laug ckki svo ýkja mikið, þcg-
ar öllu var á botninn hvolft, vegna þess
að J>að var ckki liægt að scgja mikinn
sannlcika. Hann hafði lifað sitt fcgursta
og nú var líf hans búið, og síðan byrj-
aði hann að lifa J>ví aftur mcð öðru fólki
og með mciri pcningum.
Maður forðaðist að hugsa, og J>að var
alltsaman dásalnlcgt. Maður var hrattst-
ur fyrir, svo að maður fór ekki í hund-
ana á þann hátt; þann hátt, scm flestir
höfðu gcrt; og maður lét í veðri vaka,
að maður kærði sig ckki mikið um
starfið, scm maðitr var vanur að vinna,
starfið, scm maður nú gat ckki lengur
unnið. En nxcð sjálfum þér sagðir þú,
að |>ú myndir skrifa um þctta fólk; um
liina vellauðugti; að maður í raun og
vcru var ckki einn af þeim, heldur
njósnari í ríki þeirr.a; að rnaðitr myndi
segja skilið við [>að og skrifa um það;
og í citt skipti fyrir öll myndi vera
skrifað um J>að af cinhverjum, sem
þckkti ]>að, scm hann var að skrifa um.
Én hann myndi aldrci gera það. Því að
hver sá dagur, scm hann skrtfaðt ekki,
og hvcr dagur, scm hann hafði lifað í
o o
hóglífi og makræði, og hann sjálfur vcr-
ið það, scm hann fyrirleit, sljóvgaði
hæfilcika hans og vcikti starfsvilja hans,
svo að J>að kom að því, að hann v.ann
alls ckki ncitt. Fólkið, scm hann þekkti
nú, var allt saman miklu viðfclldnara,
þcgar hann vann ckkt. Ahíka var stað-
urinn, þar sem hann hafði vcrið ham-
ingjus.amastur í blóma lífs síns, J>css
vegna var hann kominn hingað aftur
til J>css að byrja á því á nýjan leik. Þau
höfðu lifað í þessari fcrð við lágmarks-
þægindi. Þau lögðu ekkt á sig neitt
crfiði, J>au ætluðu sér hcldur cngan
óþarfa munað, og hann hafði talið sér
trú um, að hann gæti komizt afnxr í
þjálfun á þann hátt. Að hann gæti með
cinhvcrju móti unnið af sér fituna í
sálinni líkt og hncf.alcikari, sem fcr upp
á fjöll til J>css að vinna og J>jálfa og
brcnna hana úr líkamanum.
Henni liafði litizt vcl á [>ctta. Hún
sagði, að hún elskaði þetta. Hún clsk-
aði allt, sem var spcnnandi og olli brcyt-
ing á umhvcrfinu, þar scm hún hitti
nýtt fólk og allt lék í lyndi. Og hann
hafðt gcrt sér tálvonir um, að hann
hefði fcngið endurnýjaðan viljastyrk til
þess að vinna á ný. Nú ef þetta átti
að cnda svona, og J>að vissi hann, J>á
mátti hann ckki snúast eins og citur-
sl.anga gcgn sjálfum sér og híta sig,
LÍF og LIST
27