Húsfreyjan - 01.07.1961, Blaðsíða 25
Grænmeti í hlaupi
Blandað, soðið græn- í hlaupið:
meti 1 1 grænmetissoð
4 litlir tómatar 15 blöð matarlím
Steinselja nál. V2 dl hvítvín
eða sherry
Grænmetið hreinsað og soðið, skorið fal-
lega niður. Kælt.
Grænmetissoðið síað gegnum bómull i
sigti (bómullin fyrst gegnvætt með sjóð-
andi vatni). Matarlímið lagt í bleyti í 5
mínútur í kalt vatn. Tekið upp úr vatninu,
sett út í sjóðandi soðið. Hringmót skolað
að innan með köldu vatni, þunnt lag af
hlaupi látið í botninn, látið hálfhlaupa.
Grænmeti raðað fallega í mótið, dálitlu
hlaupi hellt yfir til að festa grænmetið.
Sett á kaldan stað svo að það hlaupi.
Afg. af hlaupinu geymdur á heitari stað,
svo að hann hlaupi ekki á meðan.
Þegar hlaupið er nærri stífnað, er tóm-
atsneiðum og steinselju raðað inn á milli
eftir smekk hvers og eins. Fest með dá-
litlu hlaupi. Þegar þetta er stífnað, er
mótið fyllt með afganginum af grænmet-
inu og hlaupi. Munið að það sem er neðst
í mótinu er efst, þegar hlaupið er borið
fram.
Geymt á köldum stað í 3-4 klst., eða
Soðið grænmeti.
ing) og brauðmylsnu, steiktar ljósbrún-
ar við vægan hita. Salti og pipar stráð á.
Settar á fat, laukurinn settur ofan á.
Örlítið soð eða vatn látið á pönnuna,
suðan látin koma upp. Hellt yfir tómat-
sneiðarnar. Borðað með soðnum kartöfl-
um.
Sumarsalat
Grænt salat Salatsósan:
Tómatar V2 dl matarolía
Agúrka 2 msk. edik
Steinselja \í tsk. pipar
Harðsoðin egg % tsk. salt
1 tsk. sykur
Salatblöðin þvegin, þerruð og klippt
smátt. Tómatarnir skornir í báta, agúrk-
an rifin gróft. Steinseljan klippt. Eggja-
rauða og -hvíta aðskilin, hakkað, hvort
í sínu lagi.
Öllu blandað saman í sósuna, hrist
saman. Allt grænmetið blandað saman,
sett á fat eða í víða skál. Sósunni hellt
yfir. Stráð hökkuðu eggjunum yfir.
4 gulróta- eða gulrófusalöt
4 soðnar gulrætur Söxuð steinselja
nál. V2 dl majonnes Sítrónusafi
Gulræturnar skornar í lengjur. Sítrónu-
safa hellt yfir þær. Látið bíða um stund.
þar til allt er hlaupið. Hvolft á fat, skreytt
með salatblöðum, steinselju, tómötum og
sítrónusneiðum. Majonesusósa borin með
í skál eða hellt í hringinn.
Ef hlaupið á að bíða yfir nótt, má nota
minna matarlím.
Tómatbuff
2 stórir laukar Eggjahvíta, brauð-
V2 kg tómatar mylsna
75 g smjörlíki Salt, pipar
Laukurinn skorinn í sneiðar, brúnaður
fallega brúnn í helmingnum af smjör-
líkinu. Haldið heitum. Tómatarnir þvegn-
ir, skornir í þykkar sneiðar. Vilji maður
flá tómatana, er sjóðandi vatni hellt yfir
þá. Afgangurinn af smjörlíkinu látinn á
pönnuna, tómatsneiðum vellt upp úr hálf-
þeyttri eggjahvítu (má nota hveitijafn-
H ú s j r ey j an
25