Húsfreyjan - 01.07.1961, Síða 47

Húsfreyjan - 01.07.1961, Síða 47
HÚSMÆÐUR Sultutíminn er kominn: Að safna vetrarforða eru hyggindi sem í hag koma Eins og undanfarin ár erum vér byrgir af flestum vörum til sultunar og niðursuðu BETAMON í glösum og pökkum BENZONAT (Bensoesúrt natron) PECTÍNAL, sultuhleypir ÁVAXTALITUR, gulur, rauður, grænn og blár VÍNSÝRA og CITRONSÝRA í bréfum EDIK og EDIKSÝRA V ANILLU S YKUR LÁRVIÐARLAUF og allt tilheyrandi krydd TAPPAR af öllum stærðum Bið’jið kaupmann yðar um ofanskráðar vörvir og árangurinn mun skapa ánægju og gleði HEIMILISTÆKI - AMERÍSK Kæliskápar - Hrærivélar - Strauvélar - Ryksugur Bónvélar - Þvottavélar - Þurrkarar Ennfremur mikið úrval smærri rafmagnstækja Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 - Símar: 1 31 84 - 1 72 27

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.