Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 12

Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 12
Stefna og starf Fyrrum þótti nægilegt að góð liúsmóðir kynni nokkuð til matreiðslu, sem þá var miklu fábrotnari en nú gerist víðast livar, gættu sæmilegs þrifnaðar á heimili sínu á þeirra tíma mælikvarða, kynni nokkuð til ullarvinnu og saumaskapar. Á síðustu ára- tugum 19. aldarinnar koma þó nokkrar menntakonur fram, sem stofna og starf- rækja skóla fyrir ungar stúlkur í því skyni að búa þær betur undir lífsstörf sín, þótt sú kennsla væri að vísu ekki miðuð við það sérstaklega, að undirbúa þær verklega fyrir liúsmóðurstöðuna. Öllu fremur leituðust þessir skólar við að veita þeim almenna fræðslu, sem telja má, að ekki liafi verið að ófyrirsynju. Á fyrsta tug þessarar aldar tekur að bóla á því, að liúsmóðirin þurfi á sérfræðslu að lialda í ýmsum greinum. Fáeinar íslenzkar stúlkur sækja húsmæðraskóla erlendis og reynast nokkrar þeirra svo framtakssamar, að þær leggja á sig mikið erfiði við lítilmót- leg laun til þess að ferðast um og bafa nám- skeið fyrir liúsmæðurnar. Má þar einkum nefna Ragnhildi Pétursdóttur frá Engey, sem ferðaðist um Suðurland í þessu skyni, og Jóninnu Sigurðardóttur frá Drafalaslöð- um, er tók upp sams konar starfsemi norð- anlands. Búnaðarfélag Islands veitti dálitla styrki, einkum þegar fram í sótti og í Ijós kom, Iive vinsæl og bagnýt þessi starfsemi var. Ekki leikur á tveim tungum, að upp úr þessum námskeiðum uxu liúsmæðraskól- arnir, þ. e. a. s., að námskeiðin urðu til þess, að vekja konurnar til umbugsunar um, bve nauðsynleg væri ýmis konar sérfræðsla fyr- ir verðandi búsmæður. Munu þær tvær kon- ur, er áður voru nefndar, livor um sig liafa mjög að því stuðlað beinlínis að vekja þá öldu, enda þótt hugsjónin yrði ekki að framkvæmd fyrr en alllöngu síðar. En námskeiðin fyrir búsmæður béldu áfram á vegum B. t. Þó munu forystumenn þar liafa fundið lil þess, að þetta starf var hálfgerð bornreka í öllum binum mörgu og fjölbreyttu framkvæmdum félagsins. Að minnsta kosti brugðu þeir fljótt við á Bún- aðarþingi 1927 eða ’28, jiar sem Ragnbildur Pétursdóttir, að undirlagi landsfundar kvenna, flytur erindi um þá liugmynd, að konur í landinu stofni með sér landssamtök til þess að taka í sínar liendur þessa fræðslustarfsemi fyrir búsmæður. Nefnd er kosin til þess að undirbúa málið og er sjálfur búnaðarmálastjóri, Sigurður Sig- urðsson, formaður nefndarinnar. En með honum í nefndinni voru þær Ragnbildur Pétursdóttir og Guðrún J. Briem. Á önd- verðu ári 1930 eru konur víðs vegar að af landinu boðaðar á fund í Reykjavík til jiess að ræða um og stofna landssamband kven- félaga. Hafði nefndin, er B. I. setti á lagg- ir, unnið geysilegt undirbúningsstarf með ýmsu móti. Var sá undirbúningur svo ræki- legur, að á Jiessum fundi tókst að stofna Kvenfélagasamband íslands, að vísu langt frá því að vera fullmótað, enda kvenfélög ekki til í mörgum béruðum landsins. Um jiróun og fastmótaðar félagsreglur sam- bandsins verður bér ekki rætt. En þegar í upphafi var stefnan mótuð, J>. e., að Jiessi landssamtök befðu Jiað efst og lielzt á stefnuskrá sinni að vinna að heill lieimil- anna með ýmsu móti, ekki sízt búsmæðr- anna, sem á hverjum stað liljóta jafnan að liafa forgöngu um mótun lieimilisins, auk |)ess sem liúsfreyjan liefur að öllu jafnaði Jiað mikilvæga lilutverk fyrir beimili sitt að vera hagfræðingur Jiess, þ. e., sjá um að tekjur og gjöld baldist í liendur. Svo fram- sýn og bjartsýn var undirbúningsnefndin, að bún lét Jiað í Ijós, að ekki færri en 4 ráðunautar þyrftu að vera starfandi á veg- um K. t. Samkvæmt þessu var Jiegar á 12 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.