Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 22

Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 22
keiniað nieð salti og pipar. Stífþeyttri eggjalivítu blandað saman við. Þessu er liellt yfir fiskinn. Sett inn í heitan ofn (200°) í um 25 mínúlur. Fiskur, soSinn í ojni 1 kg þorskur V/2 tslc salt % tsk pipar 1 sitróna 1 lárberjalauf 50 g smjörlíki 1 ill Itrauðmylsna 3—4 dl rjómaliland Steinselja Sitrónusneiðar Fiskurinn lireinsaður og skorinn í sneið- ar. setjið fiskstykkin í velsmurt, eldfast mót, salti og pipar stráð yfir, safa úr hálfri sítr- ónu hellt yfir. Smátt brotið lárberjalaufið látið í mótið. Smjörlíkið sett í bitum yfir fiskinn. Brauðmylsnunni stráð yfir, rjóma- blandinu bellt í mótið. Lok sett á mótið og fiskurinn soðinn í ofni 20—30 mínútur. Ber- ið fiskinn fram í mótinu. Hellið soðinu af fiskinunt, þeytið það saman, bellið sósunni yfir fiskinn á ný. Skreytt með sítrónusneið- um steinselju. grautinn. Fiskinum blandað varlega saman við, kryddað. Setl í velsmurt, brauðmylsnu- stráð, eldfast mót. Smjörlíki sett í bitum ofan á, brauðmylsnu stráð yfir. Bakað við 225° í 30—40 mínútur. Borið fram með bræddu smjöri og grænu salati. Einnig gott með tómat- eða steinseljusósu. KálbúSingur 5/2 kg livítkál 1 tsk sykur 1 msk smjörlíki % kg kjötdeig 1 tsk síróp Salt, jiipar Kálið skorið smátt. Brúnað á pönnu, sykrinum stráð yfir, þegar kálið er liálf- brúnað. Dálítið vatn látið yfir kálið, soð- ið 2—3 mínútur. Saltað. Sett í smurt, eld- fast mót í lögum ásamt kjötdeiginu. Kál á að vera neðst, kjötdeig efst. Bakað við með- alhita um 30 mínútur. Borið fram með bræddu sntjöri. Kjöldeigsrúllur meS bacon Í4 kg gott kjötdeig 8 sneiöar hacon Fiskur me.S osli l/2 kg fiskflök, ný eða /2 dl vatn frosin 125 g hvítur ostur Salt, pipar, paprika 2 insk hrauðmylsna 40 g sinjörlíki Fiskurinn skorinn í bita, lagður í smurt, eldfast mót. Kryddi stráð yfir. Smjörlíkið látið í bitum yfir, vatninu hellt á. Setjið lok á mótið, soðið í um 10 mínútur í lieitum ofni. Mótið tekið úr ofninum, lokið tekið af. Osturinn lagður yí’ir í sneiðum, brauð- mylsnunni stráð yfir. Mótið sett inn í ofn- inn á ný, þar til osturinn er bráðinn og gul- brúnn. Borið fram með kartöflum og bráu salati. FiskbúSingur meS hrísgrjónum y2 1 vatn y2 1 mjólk l'/2 dl lirísgrjón 2 egg 4 dl saxaöur l'iskur Salt, pipar 1 msk piparrót 2 msk sinjör 2 msk hrauiVniylsna Sjóðið brísgrjónin í vatni og mjólk. Þeyt- ið eggin og brærið þeim saman við heitan Kjötdeigið þarf að vera nokkttð þykkt og baconsneiðarnar svo langar, að þær nái vel utan um skeiðarfylli af kjötdeigi, sem lát- ið er á miðja sneiðina. Atliuga þarf að láta samskeytin snúa niður, þegar þessu er rað- að í smurt, eldfast mót. Ef allt kjötdeigið kemst ekki innan í bacon, er smáum boll- Framh. á bls. 31. K jötdeigsrúllur. 22 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.