Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 26

Húsfreyjan - 01.07.1963, Page 26
Sjónabók Húsfreyjunnar „Nockrir uppdrættir þénugir til eptirsjónar46 Að þessu sinni birtir sjónabókin nokkra njHxlrætti þénuga til eftirsjónar, eins og segir á gamalli uppdráttabók í Þióðminja- safni (Þjms. 5898). Fyrri bekkurinn er drcginn eftir liluta af gömlu spjaldofnu uppbaldi — öð’ru nafni axlabandi — sem varðveitt er í safninu (Þjms. 2005). Síðari bekkurinn er tekinn úr „sjónabók Ragnheiðar Jónsdóttur“ (Þjnis. 1105), en þeirrar bókar liefur áð- ur verið getið í þessum þáttum. Gerð þessa bekkjar bendir til, að liann muni 26 HÚ8FRE YJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.