Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 31

Húsfreyjan - 01.07.1963, Qupperneq 31
MANNELDISÞÁTTUR Framh. af hls. 22. nm raðað í kring í fatinu. Steikt í ofni um 40 mínútur, við frekar vægan liita fyrst, svo skorpa myndist ekki of fljótt. - Borið fram með liráu grænmetissalati. Sjómnnnsbuff 4—500 g nautakjöt 2 msk smjörlíki 2 tsk salt l/t tsk pipar 3 stórir iatikar 650 g hráar kartöflur l*/2 a>sk hveiti 5 (II soö Sósulittir Kjötið skorið í sneiðar, barið og hrúnað báðum megin í smjörlíkinu á pönnu, salti og pipar stráð yfir. Laukurinn skorinn í sneiðar, brúnaður í sömu feiti. Kartöflurn- ar Jireinsaðar, skornar í sneiðar. Allt sett í lögurn í smurt, eldfast mót, kartöflur eiga að vera efst. Venjuleg, frekar þykk sósa hú- in til úr soðinu, liellt yfir mótið. Soðið við 225° í um 45 mínútur. Lok liaft á mótinu. Borið frant í mótinu. Kjötjafningur í brauðskel. Kjötjafningur í brauSskel Slcikarafgangur 2 (II góiV steikarsósa, Jiykk 250 g uýir sveppar Yz sítróna 1 msk smjör 200 g liveiti 200 g snijörlíki 150 g rifinn ostur Búið til deig úr liveitinu, smjörlíki og osti. Látið híða á köldum stað. Flatt út, lát- ið í eldfast mót, skorið við hrúnir mótsins. Deigið látið falla vel í mótið, gatað tneð gaffli. Látið baiinir í deigskelina, svo að deigið lyfli sér síður. Bakað við 200°, þar til kominn er litur á brúnirnar, þá er baun- unum livolft úr. Sett inn í ofninn á ný. Kjöt- ið skorið í jafna bita, sett út í sósuna. Svepp- irnir lireinsaðir, skornir í tvennt, soðnir í 5 mínútur ásamt smjöri, sítrónusafa og dá- litlu salti. Ilrært út í sósuna. Kjötjafningur- inn settur í mótið, ræmur af deigi lagðar fallega yfir. Sett inn í ofn, þar lil deigið er fallega hrúnt. Borið fram með hráu salati með ostasósu, það er að segja, gráðuosti, sem lirærður er sundur með appelsínusafa. A ppelsínufrauS 4—5 uppelsímir 2 eggjarauiVur 3 nisk ískult vatn 50 g flórsykur 2 eggjalivítur 4 msk flórsvkur 4—5 msk suxaiVir linetu- kjurnar Appelsínurnar flysjaðar, skornar í þunn- ar sneiðar, látnar í hotninn á smurðu, eld- föstu móti. Eggjarauður, flórsykur og vatn þeytt vel. Hellt yfir appelsínurnar. Þakið tneð hnetu-marengs (stífþeyttar eggjalivít- ur, flórsykur og linetur). Bakað í um 10 mínútur við 175°. Borið fram heitt eða volgt. Ilversdagskaka 250 g smjörlíki 200 g sykur 1 tsk vunillusyktir 3 egg 2 tsk kurdcniomiuur :/t kg liveiti 6 tsk lyftiduft Nál. 3 dl mjólk 150 g diikkur púð'ursyk- ur Mjólk 50 g iiiii 1 i■ m midusykiir Venjulegt, lirært deig. Helmingur deigs- ins sett í velsmurða ofnskúffu, púðursykr- HÚaPREYJAN 31

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.