Húsfreyjan - 01.07.1963, Síða 33

Húsfreyjan - 01.07.1963, Síða 33
Fyrsta orlofsferð siglfirzkra húsmæðra 1962 Fyrsta orlofsferð húsmædra frá Sinlufirilii var far- in suniiiiilaginii 2. sept. 1962. Lagt var af staiV kl. 8.30 árdegis í glaða sólskini og veðurlilíiVu. Ferðinni var heitið að „Hótel Reynihlíð" í Mývatnssveit. Þar áttuni við að hafa vikudvöl, 11 konur. Fararstjóri var Hólitifríður Guðiuiiiidsilóttir. Fl/.ta húsmóðirin í hópnuni var 76 ára, SigríiVur Jónsdóttir að nafni. Allar vorum við í sólskinsskapi, því að fæstar hiifiVu áður átt ]>ess kost að konia í Mývatnssveit. Fyrsti áfangastaður var Hofsós, en þar var aðeins dvalið skainma stund. A Akureyri horðiiðiun við og skoð- uðuiii lystigarð Akureyrar, seni ])á var í sínu feg- ursta skrauti. Ilar garðruinn einnig allt skraut og ljósaúthúnað, sem ]iar hafði verið koiuið fyrir vegna 100 ára afuiælis hæjarins, því að þetta var síðasti dagnr liátíðahaldanna í tilefni afmælisins. Höfðum við ltina niestu ánægju af að skoða garð- inn. Hélduni við að því húnu austur Vaðlaheiði og áðum í Vaglaskógi til þess að getu dálítið litast þur um, því uð murgar okkur höfðu ulilrei koniið þung- að áður. Að Keynihlíð komum við svo kl. 6. Er þar mjög skemmtilegt uni að litust. Gistiliúsið stend- ur skummt frá Reykjuhlið, en ]>ar eru nú uppistand- andi tvær kirkjur, önniir nýhyggð, en hin giimtil og þó ekki rifin til grunna. Þcgur eftir komiina var okkur vísað til herhergja okkur, þar sem við gátuni strokið af okkur ferðarykið. Settunist við síðan að kvöldverði, liinni ágætustu máltíð, fram- horinni uf mikill smekkvísi. Morguninn eflir vor- lun við allar risnar úr rekkju kl. 9. Að lokinni kaffidrykkju tókuni við okkur göngu til að skoða umhverfið, en tókum okkur svo hvíld að hádegis- verði loknimi. Siður um duginn skoðuðum við háð- ar kirkjurnar, genguni um úti eða hvíldmii okkur í setustoftinni eins og liverri einni þóknað'ist. Uug- inn el'tir, ]>riðjudug, fóruni við i hil um sveitina, skoðuðiim Uimmiihorgir, fórum á Höfðunn til ]iess uð sjá sem hezt yfir vatnið, ásunit iilluni liólmun- um. Ekki er greiðfært um Diminuborgir, en lirika- leg fegurð náttúrunnar þar gleymist ekki. Miðviku- dagiirinn Irið i rósemd og livíld, en á fiinmluilug- inn liiifiViim við ákveðið ferðulug á eigin kostnað. Var það nokkurs konar hringferð. Fyrst var ekið uni Námaskarð, sem liggur yfir að Jiikulsá og aust- ur á Hólsfjöll um Hólssund til Axarfjarðar. 1 leiiVinni koniuni við að Ueltifossi og óknni svo liina dáfögru leið um Forvaðana meðfram Jökulsá. Þá var ekið yfir Jökulsá á ný, um aðra hrú en á Fjöll- iiiuun og til Asbyrgis. Það er sú stórfenglegasta náttúrufegurð, sem ég lief auguni litið. llýsl ég við, að ég verði ekki svo gömul, að ég gleynii þeim áhrifum, sein þessi stuiVur hufði á mig: Hamravegg- irnir háu og svo liin mikla gróðursæld i hotni hyrg- isins. í HÚSPRK YJAN 33

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.