Húsfreyjan - 01.07.1963, Síða 34

Húsfreyjan - 01.07.1963, Síða 34
Orlofsdvöl í kveimaskólaimm á Blönduósi Orlofsdvöl húsmæð’ra ú svæiVi Sandiunds atisUir- luinvelnskru kvenna, sú 3. í röðinni, var í kvenna- skólanum á Hlönduósi dagana 3.—7. apríl síðustl. Tvisvar áður hafa konur dvalið ]tar í orlofi. Að liessu sinni sóttn orlofið 11 konur. Er hægt að segja með sanni, uð ullar þessur konur nutu í fyllsta mæli livildar, hressingar og ánægju. En aðalástæðan til |>ess, að svo varð, er sú, að húsmóðir og forstöðu- kona kvennaskólans, frú Htddu Stefánsdóttir, er með afhrigðum fullkomin kona og lagin að veila gesturn sínum góðau beina. Amian orlofsdaginn var konunum, ásamt forstöðu- konu skólans, boðið í skemmtiferð til Sauðárkróks. StóiV þar J>á yfir sæluvika Skagfirðinga og spillti |>að ekki ánægjunni. Konum var boðið að sjú leik- )>áttinn Fjalla-Eyvind, er varð þeim iillum liin bezta skemmtmi. Til Blönduóss var aftur kontið kl. 3 unt nóttina. Á hverjum degi vortt konimum sýnd vinnnbrogð námsmeyja, svo sem vefnaður, alls konar fatasaum- ur, liuiiiiyrðir og muturgerð. Kviildin voru noliið á ýmsan hátt l. d. sýndar kvikniyndir, námsnteyjar siingti undir stjórn forstöðukonunnar, fluttir vorti fræðsluþættir o. f 1., o. fl. Allan tímann vorum við uð segju má, liornur á höndiim af forstöðukonu, kennurum og námsmeyjuin skólans. Er mér óliætt að fuliyrða, að livergi hefur koniiin liðið betur í orlofi en okkur þennan tírna. Eitt vur það og, er jók á ánægjti okkar, að Halldóra Eggertsdóttir, námsstjóri, dvaldist nteð okkur þessa duga. Miðl- aði húu okkur mörgtt til yndisauka. Til dæmis sýndi hún okkur kvikmyndir eitt kvöldið og útskýrði Nú lá leiðin unt Kelduhverfi og Tjörnes til Húsavíknr. Var Jiur smá viðdvöl ineðan við liresst- tuu okktir á kaffisopa. Síðan var lialdið beiiitislti leið til Reynihlíðar, |ió með viðkomii að Grenjað- urstuð til að skoða byggðusafnið, sem Jiar er og svo litum við á Laxárvirkjunina. Þegur lil Reynihlíð- ur koin, vur dagur að kviildi kotninn, endu kvöld- verður snæddur fljótlega og tekið vel til matur, Jiótl gistibúsið hefði að vísu liúið okkur vel að nesti, meðal unnars mjólk og kaffi. Þessa ánægjn- legu ferð fórum við ullur að undunskilduin tveiin- ur. Var önnur lasin, en hin vildi vera kyrr licnni til skemmtunar. Tvo síðustu dugunu tókuni við ró- Iega og hvíldum okkur sein liezt. Murgt var þarna gestu, innlendra og crlendra. Vorn útlendingarnir sí og æ á ferð ujip iiin fjiill og 34 Jiær okknr til fróðleiks. Ýmislegt fræddi hún okk- nr nni, sem liverri húsinóður er hollt að vita. Síðasta kvöldið, sem við voruiii Jiarna, var liuld- in maturveizla. Var ýmstini gesltim boðið í lióf þetta, svo sent Ingibjörgu Stefánsdóttur, forntanni orlofsnefndar (systurdótlnr Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara á Akttreyri), prcstshjóiiiiiium á Iliiskiildsslöðnni o. fl. í niiðjum veizlusalnum var komið fyrir stóru borði, aljiiiktu glæsileguni köldum matarréttum ineð ýmis konar skreytingum. Ef ég ætti að lýsa þeim ölluni, myndi það fylla að minnsta kosti eitt eintak af „Húsfreyjunni“. Læt ég því nægja að segju, að Jietta veizluborð var sannkölluð listusýn- ing, að ég lali nú ekki tnn liragðið að þessutn rétt- um. Þetta var allt rcglulegt lostæli. Formaður S.A.ILK., Dómrildur Jónsdóltir presls- kona á Höskuldsstöðum, flutti fyrslu ræðuna í hóf- inu. Lýsti liún ánægju sinni og Jiukklæti til for- stöðukonu skólans, kennaru, námsmeyju og annarra, sem tekið hefðu höndunt saman um að gera kon- tmi Jiessa orlofsdaga sem allru ánægjulegasta. Sagði hún, uð aðultilgangur Jiessara svokiilluðti orlofs- dvala, sem koiiuni víðs vegar uni lundið væri boð- ið að njótu, væri viðurkcnning fyrir góða fraiiuni- stöðu sem húsmæður á heimilum sínum í barnaupp- eldi, eiginkonustöðu og öðru, sem við kænti slöðti Jieirra. Sagði hún, að í Danmörku væru liúsniæöur verðlaunaðar með peningaupphæðum fyrir góða franimistöðu í húsmóðurstöðunni. Næstur tuluði séru Eetur Ingjaldsson, niaður frú Dómhildar, og var ræða lians ágæt. Forstöðukona skólans, Irú firnindi. En vel voru þeir útbúnir í þessar ferðir. Þegar við vöknuðum sunnudaginn 9. sept., sem var hcimfurardagur okkar, var koinin slyddtihríð. Bárum við kvíðboga fyrir, uð Sigltifjarðarskarð yrði itú ófært. En sá kvíði reyndist ástæðtilaus. Yið feng- iiin liið liezla veiVur Irá Vuðlaheiði og ulla leið heim. Til Siglnfjarður kommn við kl. 8 um kvöld- ið, hugunigluðar, hressur og þakklátur þeim, sem liöfðit séð okkur fyrir Jiessuri dásamlegu ferð. -— Fyrir miiiiu okluir ullra vil ég svo að endingu segja Jicltu: „Vér eigum siiniar innra fyrir andann, liótt ytra lierði frost og kynngi snjó“. Freyja Jónsdóltir. HÚÖPREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.