Húsfreyjan - 01.04.1964, Blaðsíða 25

Húsfreyjan - 01.04.1964, Blaðsíða 25
Sjónabók Húsfreyjunnar AUGNSAUMUR Augnsaumur, eða öllu heldur augna- saumur, mun fyrst vera nefndur í íslenzk- um heimildum árið 1659. Af heimildum virðist einnig mega ráða, að með orðunum gatasaumur (elzt frá 1657) og borusaum- ur (elzt frá 1550) hafi verið átt við sömu saumgerð. Saumur þessi var hafður bæði á veraldlega gripi og kirkjugripi, svo sem altarisklæði og -vængi, stofutjöld, reið- áklæði, sessur og ábreiður. I Þjóðminja- safni Islands eru varðveittir nokkrir augn- saumaðir munir frá 17., 18. og 19. öld, aðallega ábreiður og sessuborð, sem eru þaktir útsaumi. Erlendis virðist augn- saumur nær eingöngu hafa verið notaður í stök munstur, t.d. stafi við merkingar, með auðum grunni. Þó má á enskum stafa- klútmn frá 17. öld sjá sýnishorn af flat- *.,e » * ♦«'« * * > «• * «• ’ * * » wm »•*«•/« .... 4W*J, ** Í:* * ■«> ,* *,« **,« . « . *■ * j * mRÍ t * « *»'* *'«i 1'« •»wVjÉ» « • «* * * * * » *■« ■. '«. í::. .... Hluti af augn- saumaðri rúm ábreiðu frál751, merktri Dóm- hildi Eiriksdótt- ur>, konu Þor- steins Ketilsson- ar, prófasts á Hrafnagili (Þjms. 270). Ljósm.: Gísli Gestsson. HÚSPRKYJAN 23

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.