Húsfreyjan - 01.04.1964, Síða 40

Húsfreyjan - 01.04.1964, Síða 40
því góð'ar gjafir og sent smáfjárupphæðir í hina ýmsu sjóði þess. Margir muna einnig eftir Minning- arsjóði Kvenfélags Lágafellssóknar. Bændur félugs- kvenna liufa alla tíð stutt félagið ineð ráðum og dáð. Sú gæfa hefur fylgt félaginu, að það hefur ulltaf átt góðar og dugmiklar konur í forystu. Tveir síð- ustu formenn eru Kristrún Eyvindsdóttir, Stardal og Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, núverandi for- maður K. I. Eru háður þessar konur mikilhæfar for- ystukonur. I stjórn Kvenfélags Lágafellssóknar eru nú: for- maður Ilclgu Magnúsdóttir, Blikastöðum, varafor- maður og ritari Freyja Norðdahl, Reykjaborg, gjald- keri Salome Þorkelsdóttir, Reykjahlíð. í apríl 1964 Freyja NorSdahl. EFNI : Gerð og val leikfanga (viðtal við Guðr. Briem) 1 Kvennaheimilið Hallveigarstaðir (Sv. Þ.)...... 4 Samkeppni (H. í.) ............................ 5 Afi (saga eftir Odd Poulsen) ................ 6 Styrktarfélug vangefinna (S. Ingimarsd.) ..... 7 Okkar á milii sagt (Ilelga Magnúsd.) ........ 10 Frá Leiðheiningastöð húsmæðru (Sig. Kr.) .... 12 Heimilisþáttur (Vigdís Jónsd.) .............. 16 Munneldisþáttur (Kr. Stgrd.) ................ 21 Sjónabók Húsfreyjunnar (E. E. G.) ........... 23 Gluggatjöldin (Sigr. Kr.) ................... 30 Orlofsdvöl austf. kvenna (Þorhj. Pálsd.) .....35 Orlofssöngur (K. í.) ........................ 35 Úr ýmsiiin áttum ............................ 36 Húsfreyjcm kemur út 4 sinnum á ári. Ritstjórn: Svafa Þórleifsdóttir Meðalholti 9 - Sími 16685 Sigríður Thorlacius Bólstaðahlíð 16 - Sími 13783 Elsa E. Guðjónsson Laugateigi 31 - Sími 33223 Sigríður Kristjánsdóttir Sunnubraut 6, Kpv. Sími 35748 Kristjana Steingrímsdóttir Hringrbraut 89 - Sími 12771 Afgreiðslu og innheimtu annast Svafa Þórleifsdóttir, Meðalholti 9. Auglýsingast j óri: Matthildur Halldórsdóttir. Sími 33670 Verð árgangsins er 60 krónur. í lausasölu kostar hvert venjulegt hefti 20 kr. Gjald- dagi er fyrir 1. júlí ár hvert. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. CHEERIOS! CHEERIOS! C H E E R I O S gefur K R A F T MEi kO sími 1-1234 38 HÚSPRE YJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.