Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 35

Húsfreyjan - 01.04.1968, Page 35
HEGNING eftir Simon Carmiggelt Inni á barnum snerust samræðurnar um rustahátt æskunnar og liver væri lielzta lækningin á honum. Þrekinn maður um sextugt, sérlega heimskulegur á svip, lýsti 1»ví yfir, að |iað eina, sem vantaði væri hressileg flenging. Þegar hann var strák- ur, þá lamdi pabbi hans hann alltaf og þessvegna var bann nú sá máttarstólpi og beljarkarl, sent sjá mátti. Og meðan að sonur bans var enn á þeim aldri, að bann kunni að meta það, þá greip liann livert tækifæri til að velgja á lionum sitjand- ann — og þið ættuð að sjá hann drenginn þann, vinnusaman og reglusaman vegg- fóðrara. Þegar hinn vöðvamikli uppeldisfræðing- ur var farinn, tók til máls miðaldra mað- ur, sem ekkert virtist liafa eftir neinu tek- ið. „Ekki er ég nú viss um, að barsmíðin gagni mikið ...“ Hann saup á bjórnum og liélt svo áfram. „Til eru önnur ráð og allt eins góð. Ég skal segja ykkur dæmi frá því er ég var strákur. Fjölskylda mín er kaþólsk og við áttum lieima í Den Boscli. Ætli að ég bafi ekki verið sautján ára og ég var í dansskóla. Nii var ball í dansskólanum eitt laugardagskvöbl og ég fékk að fara. Ég mátti vera þangað til ballið væri búið klukkan eitt. „Þú verður kominn heim þegar klukkan er fimmtán mínútur yfir eitt“, sagði mamma. Ég lof- aði því, en . ..“ Hann bristi höfuðið. „Við vorum engir englar lieldur í þá daga“, sagði hann. „Ballið var búið klukk- an eitt, en við voruin ekki búin að dansa nægju okkar, það var nú síður. Þá kom upp úr dúrnum, að foreldrar eins stráks- ins voru að heiman yfir lielgina, svo við íórum heim til hans. Og stelpurnar líka. Við dönsuðum og við döðruðum og við lilógum og tíminn flaug frá okkur. Ég kom lieim þegar klukkan var kortér yfir sex í staðinn fyrir eitt. Með mér leyndist agnarlítil von, að allir væru sofandi. 0, sussu nei! Mamma beið. Ég bjóst við ær- legum löðrung. Það befði svo sem verið eðlilegt, ekki satt?“ Hann Iiorfði á mig og ég kinkaði kolli. „En bún blakaði ekki við mér,“ liélt liann áfram. „Hún skammaði mig ekki einu sinni. Ég tuldraði mér til afsökunar. Æ, mamma, ég gleymdi mér. Fyrirgefðu. Svo ætlað'i ég upp að liátta, því ég var dauðuppgefinn. En þá sagði liún. „Nei, góði, báttaðu ekki, það borgar sig ekki, við förum rétt strax í kirkju.“ Ég liugsaði með mér: Þá það, ég verð bvort sem er að fara til kirkju. Klukkan sjö fómm við til messu. Svo fórum við heim og ég ætl- aði í bólið. En þá sagð'i bún — sæt eins og liunang. „Nei, væni minn, nú fáum við okkur góðan morgunverð“. Allt í lagi, við borðuðum og hún dekraði við mig. „Svo- lítið meira te, væni minn. Viltu aðra rúsínubollu?“ Systir mín kom niður og fór að borða. Ég stóð upp og ætlaði í rúm- ið. Þá segir mamma. „Nei, elskan, þú verð- ur að fylgja lienni systur þinni í liámessu rétt strax“. Ég gat naumast lialdið opnum augunum, en ég varð auðvitað að fara aft- ur í kirkju. Vitið þér live bámessa stend- ur lengi?“ „Nei, það veit ég ekki“, anzaði ég. „Að minnsta kosti liálfan annan tíma“, sagði bann með liryllingi. „Já, svona fór bún mamma nú að því að liegna manni. Seinnihluta dagsins varð ég að fara í kirkju með pabba og klukkan sjö varð ég að fara með mömmu til skrifta og þá fyrst slapp ég í rúmið. Þetta var liræðilegasti sunnu- dagur, sem ég lief lifað. En liann liafði sín ábrif. Eftir það kom ég ablrei of seint heim“. „Ertu þá kaþólskur enn?“ spurði bar- þjónninn. „Ja — ég kýs kaþólska flokkinn“, anz- aði maðurinn. „Lengra nær það nú ekki“. S. Th þýddi HÚSFREYJAN 31

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.