Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 44

Húsfreyjan - 01.04.1968, Blaðsíða 44
úr ýmsum áttum Þorger&ur Sigurgeirsdóttir: Kvennasamtökin í Kópavogi Stjórn Kvenjélagasumbanth Kópavogs. TaliS frá vinstri: Kristín ísleifsdóttir, SigríSur Gídadótlir, I'or- gerður Sigurgeirsdóttir. Þann 9. febrúar 1967 var formlega gengið frá stofnim Kvenfélagasambands Kópa- vogs. Að sambandinu standa öll kvenfé- lögin í bænum, en þau eru 3: Sjálfstæðis- félagið Edda, Freyja, félag framsóknar- kvenna og Kvenfélag Kópavogs, með sam- tals 350 meðlimi. Kvenfélögin hafa starfað með miklum blóma undanfarin ár, enda nóg að starfa í bæ, sem byggist svo hratt upp eins og hefur verið með Kópavog. Það er merkur áfangi í okkar augum, að þetta samband var stofnað, og gaman að félögin í bænum skuli hafa áhuga á að vinna saman, sérstaklega þegar miðað er við að þarna eiga hlut að máli tvö stjórn- málafélög og eitt lilutlaust um stjórnmál. Stjórn sambandsins skipa nú þessar kon- ur: Þorgerður Sigurgeirsdóltir forinaður Kristín Isleifsdóttir ritari Sigríður Gísladóttir gjaldkeri og til vara: Hólmfríður Gestsdóttir varaformaður Stefanía Stefánsdóttir Ágústa Björnsdóttir Ég ætla nú að kynna félögin hvert fyrir sig með því að gefa formönnunum tæki- færi til þess að segja lítillega hver frá sínu félagi. 40 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.