Húsfreyjan - 01.04.1968, Síða 48

Húsfreyjan - 01.04.1968, Síða 48
NOWRÆNA bréfið Frú InRrid Segersted Wiberg er einn af fulltrúum Svía bjá Sameinuðu Þjóðunum. Hún er einnig fulltrúi í Norðurlandaráði. 1 norræna bréfinu lýsir hún samstarfinu við samningu yfirlýsingar um réttindi kvenna. Ef rnaður af ættstofni Inka í hlíðum Andesfjalla fær leiða á konu sinni, skiptir hann um konu. Samkvæmt gamalli bcfð tekur liann sér konu til aðeins br'f?Bja ara' Síðan er lionum frjálst að losa sig við bana, eða halda henni, ef bann vill. Hvaða skoðun eiginkonan hefur, skiptir ekki máli. Ilún er eign mannsins. Reynt hefur verið að setja lög um aukin rétt- indi eiginkonunnar, en siðvenjan er hér lögum sterkari. Skilningur á jiví, að konan eigi að vera jafningi mannsins, er enginn. Þetta stafar að nokkru af hinu erfiða og frmnstæða lifi Inkanna. Það er næstum háðung að tala uin mannréttindi í þessu samhandi. Þó var það í uinræðum um mannréttindakröfur til handa konum, að ofangreint dæmi var nefnt í stöðvum Sameinuðu Þjóðanna í liaust. Miklar inn- ræður spunnust um þetta mál. Umræðurnar leiddu í Ijós, hversu langt í land konur víðs vegar um heim eiga, til þess að geta talizt jafn réttháar karlmönnum. f vissum mæli sýndu umræðurnar okkur norrænu fulltrúunum, hversu langt við sjálfar höfum náð, og hversu nauðsynlegt það er, að við leggjum öðruin konum lið í baráttii Jieirra fyrir frelsi og sjálfstæði. Sú yfirlýsing, scm að lokum var samfiykkt, svarar varla vonum okkar, en í rauninni sannaðist þarna, að ef ná ætti samstöðu, þýddi ekki að gera of háar kröfur. Eftir umræður og málflutning i stöðvuin Sain- einuðu þjóðanna var stofnsett sérstök nefnd til þess að vinna að orðalagi yfirlýsingarinnar. Einn- ig var skipulögð ráðstcfna í Finnlandi sumarið 1967. Það var finnski lögfræðingurinn Hevi L. Sipilii, sem átti mestan ]iátt í skipulagningu og fram- kvænid þessarar ráðstefnu. Hlutverk hennar var ekki öfundsvert. Vandi var að ná inálamiðlun milli þeirra, sem drógu í efa, að rétt væri að veita kon- uin nokkurt sjálfstæði, og þeirra, sem álitu það augljóst, að konur ættu að vera jafn réttliáar körlum. Hér má vitna í orð Ingu Tliorsson, sendi- herra, frá árinu áður. „Ekkert land í heimi er algerlega laust við siðvenjur, sem gera konur rétt- minni en karlmenn. Ekkert land í heimi hefur viðurkennt fullt jafnrétti kvenna með lagasetn- ingu. Hvergi eru komir frjálsar og jafn réttliáar körluin, skoðaðar og dæmdar eingöngu sem mann- leeir einstaklingar.“ í sama ávarpi varaði sendiherrann við því, að í viðleitni sinni til þess að ná sanikomulagi, mætti ekki draga lir kröfugerð yfirlýsingarinnar, þannig, að í stað kjarabóta, væri sameinazt uin lægsta samnefnara. Til ]ies8 að koma í veg fyrir slíkt, lýstn nor- rænu fulltrúarnir því yfir, að ]iær mundu sam- Jiykkja yfirlýsinguna sem inálaniiðlun, en tak- markið ætti að setja liærra. Þær mótmæltu ákvcð- ið frekari tilslökunmn, sem' hornar voru frain af niörgum fiilltrúum. Siálf yfirlýsingin er í 12 liðmn. f inngangi kem- ur frain, að samkvænit hinni almennu skýringu á mannrétlindum, eigi hver einstaklingur að vera frjáls og jafnrétthár öðrum. Enn]iá er konum stór- leea mismunað og slíkt ástand á ekki að þola. f yfirlýsingunni stendur, að til Jiess að konia á umhótum, eigi að liindra með lagasetningu, áfram- haldandi misrétti á hinum ýmsu sviðum fijóðfé- lagsins. Á stiórnmálasviðinu á konan að fá kosningarétt og kjörgengi. f samhandi við giftingu eiga konur siálfar að ákveða þióðerni sitt. Á sviði einkamála- réttar eiga konur að vera jafnréttháar körlum. Þær eiga jafnvel að liafa sama rétt og liann til þess að ákveða umsjá og uppeldi barna. Velferð liarnsins á að sitia í fvrirrúmi. Barnahjónahönd eru óliæf. f refsiréttarmálum á staða konunnar ekki að vera síðri en inannsins. Konur eiga að hljóta sama rétt og karlinaðurinn til þess að öðlast menntun, óháð þjóðfélagsstöðu þcirra. Koiniin á að veita launað leyfi við liarnshurð og rétt til þess að halda áfrain starfinu að honum loknum. Þetta eru helztn atriði yfirlýsingarinnar í mjög stuttu máli. Fyrir konur á Norðurlöndum er yfirlýsing þessi síður en svo umhylting, en flestir, sem tóku þátt í umræðunum liiá Sameinuðu þjóðunum, höfðu aðra skoðun á því máli. Suniir voru skelfingu lostnir yfir þeirri hugsun, að konan ætti ekki að vera manninuin undirgefin. Einum af fulltrúum Asíu-landa fannst. að liann yrði rændur allri á- nægju, ef konan hans stæði ekki við dyrnar með inniskóna hans, ]iegar hann kæmi heim eftir vinnudag. Snður-amerískur fulltrúi lineykslaðist á heirri hugsun, að konur liefðu annað áhugamál en fiölskvldu sína. Enn annar fulltrúi hélt því fram, að það væri vesturlenzkt uppátæki, að konur ættu að hafa sama valfrelsi og karlmenn varðandi maka. Margir settu einnig spurningarmerki við það atriði, að konan ætli að liafa sama rétt og maðurinn til þess að ákveða uppeldi liarns. Slík viðhrögð eru næsta lilægileg, en réttara er þó að líta á þau sem tjáningu á gömlum siðvenj- um, sem aðeins er liægt að sigrast á með þolin- mæði og ötulu starfi. Ef jákvæðari viðhrögð eiga að nást, cr einnig rétt að veita athygli þeim skoð- umnn, sem komu fram hjá mörgum konum um 44 HUSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.