Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Síða 111

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Síða 111
Eignarfallsflótti 91 Nú hef ég ekki gert neina skipulega rannsókn á þessu fyrirbæri3 en eftirfarandi ágiskanir vil ég þó setja fram um eðli eignarfallsflóttans: (a) í óvönduðu talmáli eru honum lítil takmörk sett og nálgast þar eðli mismælis að öðru en því hve tíður hann er. í yfirveguðu máli, eink- um ritmáli, er hann miklu sjaldgæfari og bundnari tilteknum aðstæð- um; þar mun hann einnig vera bundinn sumum málnotendum en aðrir vera öldungis lausir við hann. (b) Eignarfallsflótta er helst að vænta í flóknum setningum þar sem fallorð eru mörg, sérstaklega ef margir setningarliðir ættu réttu lagi að standa í eignarfalli (dæmi 1, 2 og 4).4 (c) Hættan á eignarfallsflótta í orði vex ef fallvaldurinn stendur á eftir því (dæmi 7) eða löngu á undan því (dæmi 1-4); ef sami fallvaldur á að stýra eignarfalli á mörgum hliðstæðum orðum eða orðasambönd- um (dæmi 1-5); svo og ef grannorð standa í þágufalli (dæmi 4 og 6). Ekki kem ég auga á neina haldbæra skýringu á þessari óreglu í máli sumra íslendinga. Þó má kannski setja hana í nokkurt samhengi við aðra eðlisþætti eignarfallsins í íslensku. Nærtækt er að rifja það upp hvemig fallanotkun germanskra mála (að ekki sé minnst á hin rómönsku) hefur um langt skeið þróast í átt til ein- földunar, m. a. þannig að sagnir og forsetningar hafa að miklu eða öllu leyti hætt að stýra eignarfalli. Hliðstæðrar breytingar mætti e. t. v. vænta í íslensku, og því fremur að af algengum sögnum og forsetningum stýra aðeins fáar eignarfalli. Þó veit ég ekki hvort eignarfallsflóttinn er þessu ueitt vemlega skyldur; ég er ekki viss um að hann sé neinum mun al- gengari þar sem fallvaldur er sögn eða forsetning en þar sem hann er nafnorð; þaðan af síður að hann sé bundinn vissum sögnum og forsetn- 3 Ef ég ætlaði mér að safna skipulega gögnum um eignarfallsflóttann (eða önnur slík afbrigði í málnotkun eða rithætti), myndi ég velja mér úrtak úr próf- úrlausnasafni Háskóla íslands. Þar eru málhafar samræmdur hópur að aldri og skólagöngu; textarnir flestir mjög samkynja, hratt samdir og lítt yfirlesnir, en varla vísvitandi sneitt hjá vönduðu máli eða réttu; auðvelt er að velja hæfilega langa texta frá hendi hvers málhafa; og eftir menntaskólaskýrslum er auðvelt að flokka þá eftir árgöngum, heimkynni, námsárangri, starfi föður o. þ. h. 4 Samkvæmt þessu þarf það ekki að koma á óvart þótt eignarfallsflótti sé tíður í svonefndri stofnanaíslensku eða sérfræðsku þar sem nafnorðastíll ræður ríkjum og höfundar sýna þekkingu sína á torskildum fræðum með því að tala í torráðnum setningum; þeir falla þá stundum í þá freistni að tjá sig á margslungnari hátt en samræmist málleikni þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.