Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1979, Blaðsíða 244
224
Ólafur Halldórsson
Lo í hvk. ámyní kemur þó nokkrum sinnum fyrir í ritum síðari alda.
Elsta heimildin er Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar sem var prent-
að í Hróarskeldu 1540. Þar er orðið í formála fyrir bréfi Páls postula
til Fílemons, stafað ‘amynt’, sbr. Jón Helgason, Málið á Nýja testa-
menti Odds Gottskálkssonar, Safn Fræðafjelagsins um ísland og ís-
lendinga VII, Kaupmannahöfn 1929, bls. 216a og 306b. Út frá þess-
ari orðmynd er í sumum orðabókum (Orðabók Sigfúsar Blöndals, Staf-
setningarorðabók Halldórs Halldórssonar, Orðabók Menningarsjóðs)
gert ráð fyrir karlkynsmyndinni ámyntur, sem hvergi kemur fyrir í
heimildum. Líklegra er að ámynt sé óregluleg hvorugkynsmynd af lo.
kk. ámunur en af ámyntur.
Enda þótt síðari tíma fræðimenn hafi skilið rétt hver sé merking orðs-
ins ámunr er ekki ónýtt að fá þann skilning staðfestan í gömlum texta,
þar sem enginn vafi getur leikið á um merkingu orðsins.
Stofnun Árna Magnússonar á íslandi
SUMMARY
Four words found in the main manuscripts of Óláfs saga Tryggvasonar en mesta
(shortened ÓlTr below) are discussed:
1. The word afspraki first appeared in print in Fornmanna sögur I, p. 187,
where the text is based on AM 61 fol. In this MS the handwriting is very compact
and it can sometimes be difficult, if not impossible, to decide whether the scribe
meant to write one word or two. In the case of afspraki there is a small space
between ‘af’ and ‘spraka’, and in the other main MSS of the saga it is quite clear
that this is written as two words, which means that af is a preposition preceding
the noun spraki. From this it is clear that afspraki is a ghost-word and should be
deleted from dictionaries.
2. In Am 62 fol. the word svipt appears in a text corresponding to Ch. 184 of
ÓlTr in AM 61 fol. where the latter and other MSS have svipr. The meaning of
both words is: sudden loss. The word svipt is known only from this single source;
it is possibly a misreading for svipr, but this would be a lectio difficilior and the
word itself is in no way suspect. I therefore have no objections against it appearing
in dictionaries.
3. The weak noun nauti instead of the common nautr appears in Ch. 207 of
ÓlTr, written with the enclitic definite article: nautinn in all MSS. This form is
not known from any other source except as the last element in compound words.
4. The word ámunr is used in Am 62 fol., in Ch. 283 of ÓlTr, instead of líkr
and áþekkr in other MSS. Otherwise the word is known only from two Eddaic
lays: Vglundarkviða 17.6 and Helga kviða Hundingsbana II, 11.7. The meaning of
the word is, as Sophus Bugge first pointed out: like, resembling.