Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Side 63
Um skagfirsku
61
HEIMILDASKRÁ
Baldur Jónsson. 1982. Um tvenns konar ll. íslenskt mál 4:87-115.
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. ísafoldarprentsrniðja, Reykjavík.
— . 1964. Mállýzkur II. Um íslenzkan framburð. Studia Islandica 23. Ólafur M.
Ólafsson og Óskar Ó. Halldórsson sáu um útgáfuna. Heimspekideild Háskóla
fslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 1980. Sonorant Devoicing at Lake Mývatn: A Change in
Progress. Even Hovdhaugen (ritstj.): Tlie Nordic Languages and Modern Lin-
guistics [4], bls. 355-364. Universitetsforlaget, Oslo.
Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1984. Um reykvísku. íslenskt mál6:113-
134.
Kristján Árnason. 1987. Icelandic Dialects Forty Years Later. PirkkoLiliusogMirja
Saari (ritstj.): The Nordic Languagesand Modern Linguistics 6, bls. 79-92. Hels-
inki University Press, Helsinki.
Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson. 1983. Um málfar Vestur-Skaftfellinga.
íslenskt m«/ 5:81-103.
Sigurður Jónsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Höskuldur Þráinsson. 1986.
Mállýskudœmi. [2. útgáfa.] Málvísindastofnun Háskóla íslands, Reykjavík.
Sigríður Sigurjónsdóttir. 1985. Athugun á [ngl]-framburði í þremur sýslum norðan-
lands. Prófverkefni, Heimspekideild Háskóla íslands, Reykjavík.
Þóra Másdóttir. 1986. Um lokhljóðun uppgómmælts önghljóðs á undan s. B.A.-
ritgerð, Háskóla íslands, Reykjavík.
VIÐBÆTIR
1. Dœmatexti sem Björn Guðfinnsson notaði á Norðttrlandi
(brot úr yfirlitstexta)
Þegar fálkinn hafði flogið langa stund, lækkaði hann flugið. — Brynjólfur komst í
klípu. varð bæði hræddur og illur, missti undireins stjórn á sjálfum sér, tók til fót-
anna og hrópaði hástöfum á hjálp. — Eggert og Stefán sögðust geta tekið Áka úr
fangelsinu með brögðum. — Sturla veit, að það hafa sézt fleiri skip á firðinum en
þetta. . . .
(Björn Guðfinnsson 1946:138)
2. Dœmatexti sem Björn Guðfinnsson notaði á Norðttrlandi
(brot úr sértexta)
Von er að Rauðka kveinki sér, því að hún er hölt. —Telpan hellti skólpinu í vilpuna.
— Ég vona að hann blíðkist og sýni henni meðaumkun. — Ef þið iðkið þetta lengur,
verður ykkur það tamt. Ég vænti þess að þú aumkist yfir frænku þína og hjálpir
henni að mjólka. . . .
(Björn Guðfinnsson 1946:145)