Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Qupperneq 132
130
Magnús Snœdal
1.3.3 Ýmislegt
Hér verða talin ýmis atriði varðandi framburð sérhljóðanna í sér-
stöku umhverfi.
1.3.3.1 Innskot milli sérhljóða
Þess er áður getið (1.3.1) að i og u séu [i:j] og [u:\vj í bakstöðu
og á undan sérhljóði, þ.e. áherslulausu [i, u, a]. Þetta á við um i-
og n-tvíhljóðin líka, þ.e. í, ey, ei, oy og ú, ó, sbr. dæmin í (l)la og
2e. Við má bæta t. d. [gouwur] góður.
Miðlægu og fjarlægu hljóðin, e, 0, o, a, á, fá aftur á móti [j] á
undan i og [v] á undan u, sbr. (l)ld og t. d. [meavur] maður. Þetta
innskot, einkum þó [v]-innskotið skv. Zachariasen (1976:473), nær
lítt eða ekki til Suðureyjar.
Á undan a eru miðlægu og fjarlægu hljóðin löng einhljóð en a og
á borin fram [§:] og [9:] (þ.e. tæplega jafnopin hljóð og [e:] og [0:],
sbr. Zachariasen 1976:472). Hið „kórrétta" ástand á undan a ætti
því að vera:
(6)a [mi:jan] miðjan — [ru:wa] ruða
b [me:an] meðan — [ro:a] roða
c [m£:an] magan — [rp:a] ráða
Ekki mun þó algengt að þetta ástand sé til hreint. Algengast er að
í (6)b verði [e:, o:] að [i:, u:] og að í (6)c verði [9:, 9:] að [e:, o:].
Oft munu einnig vera til tvímyndir og dreifing afbrigðanna fer að
einhverju leyti eftir mállýskum. Þá skal þess getið að í Vogum
(Mykinesi og Vestmanna, skv. Skomedal, bls. 5) eru a og á borin
fram [ei] og þu] í þessari stöðu, [meijan] magan, [rauwa] ráða,
[vouwamoal] Vágamál. Einnig að sumstaðar í Vogum verður 0 að
[uu] í þessu umhverfi, [huuwan] h0gan. (Sjá Rischel 1961 :xxi—xxiii,
Lockwood 1977:11-16 og Hagström 1967:65-66.)
1.3.3.2 Um í, ei og oy
Tvíhljóðin [ui, ai, oi] einhljóðast á undan vissum löngum sam-
hljóðum og samhljóðasamböndum.
1. Þau einhljóðast öll á undan [j:], [thuj:u] tíggju, [bay.l\beiggi,
þb] oyggj.
2. [ui, oi] einhljóðast gjarna á undan gC, kC og rC, [vugdi] vígdi,