Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1986, Side 223
íslenskar mállýskurannsóknir
221
RITASKRÁ
Aðalsteinn Sigmundsson. 1935. Stíll og stafsetning. Útdráttur úr greinargerð og
skýrslum Aðalsteins Sigmundssonar. Frœðslumálaskrífstofan. Skýrslur II.
Landspróf vorið 1934 (hljóðlestur, stíll og stafsetning). Útdráttur úr skýrslum
Bjarna M. Jónssonar og Aðalsteins Sigmundssonar, bls. 30-40. Reykjavík.
Alexander Jóhannesson. 1923-24. íslenzk tunga í fornöld. Bókaverzlun Ársæls
Árnasonar, Reykjavík.
Arpi, Rolf. 1886. Islands yngre literatur och sprák. Sprákvetenskapliga Sállskapets i
Uppsala förhandlingar Sept. 1882-Maj 1885. Uppsala Universitets Ársskrift
1886. Filsofi, Sprákvetenskap och Historiska vetenskaper 3, bls. 41^48. Upp-
sala.
— . 1904. Anmárkningar till nyislándsk gramatik. Nordiska studier tillegnade Adolf
Noreen pá hans 50-ársdag den 13 mars 1904 af studiekamrater och lárjungar, bls.
70-77. K. W. Appelbergs Boktryckeri, Uppsala.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1959. Um framburðinn rd, gd, fd. Lingua Islandica —
íslenzk tunga 1:9-25.
Benedikt Björnsson. 1922. íslensk málfrœði handa aiþýðuskólum. Bókaútgáfa &
prentsmiðja Björns Jónssonar, Akureyri.
[Benedikt Gröndal]. 1885. Ritgjörð „Álptnesíngsins". Nokkrar athugasemdir um
Forníslenzka málmyndalýsing eptir Dr. Ludv. F. A. Wimmer. Þýtt hefir Valtýr
Guðmtmdsson. Reykjavík, á forlag (sic) Kristjáns Ó. Þorgrtmssonar. 1885. 1
einfeldni uppteiknaðar af Álptnesíngi nokkrum frá Eyvindarstöðum. Benedikt
Gröndal, Reykjavík.
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. ísafoldarprentsmiðja H.F., Reykjavík.
— . 1947. Breytingar á framburði og stafsetningu. ísafoldarprentsmiðja H.F.,
Reykjavík.
— . 1950. Þáttur úr íslenzkum mállýzkurannsóknum: F/v-framburður — /:v-fram-
burður. Menntamál 23:170-180.
— . 1964. Um íslenzkan framburð. Mállýzkur II. Ólafur M. Ólafsson og Óskar Ó.
Halldórsson unnu úr gögnum höfundar og bjuggu til prentunar. Studia Islandica
23. Heimspekideild Háskóla íslands og Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykja-
ví k.
Björn Magnússon Ólsen. 1882. Zur neuislándischen Grammatik. Germania 27:257-
287.
— . 1889. Um stafsetning. Firirlestur fluttur í „hinu íslenska kennarafjelagi". [Úr
„Tímariti um uppeldi ogmentamál" II. árg.]. ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úr fornmálinu. Með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16. öld og
síðar. Reykjavík.
Buergel Goodwin, H. 1905. Det moderna islándska ljudsystemet. Nágra anmárkn-
ingar. Svenska landsmál ock svenskt folklif 86:99-113.
Carpenter, William H. 1881. Grundriss der neuislándischen Grammatik. Verlag von
Bernhard Schlicke, Leipzig.