Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Síða 51
49
Þróun forsetningarliða með stofnorðinu mót
c. Síðan fór Skalla-Grímur til skips móti Þórólfi (ml4 (Egla, 38.
k.)) (‘stefna’)
d. gerði processionem móti þeim (sl4 (Bisk 1,782)) (‘stefna’)
e. Oddur hleypur þá móti honum (sl5 (Örv, 90))
(28) móti í óbeinni stefnumerkingu:
a. lítils virti hann móti guðs ástum þessa heims dýrð (fl3
(GNH, 109))
b. gengu móti guðs boðorðum af öllu afli (fl3 (GNH, 9))
c. móti guðs lögum og manna (fl3 (GNH, 119))
d. fara þeir [ís] eigi sjaldnar móti veðri en fyrir þegar ... þeir
taka ferðina (sl3 (Kgs, 28))
e. kenndu menn mest þó Alfífu allt það, er móti skapi þótti
(ÓH, 596 (1250-1300)) (‘dvöl’ > ‘gegn’)
f. reistu ófrið móti honum (ÓH, 503 (1250-1300)) (‘gegn’)
g. En það lét A allt niðri liggja er þeir höfðu móti guði gjört
(‘gegn’) (sl3 (Alex, 64))
h. allir fuglar setjast móti vindi (Þiðr 1,127 (1300)) (‘gegn’)
i. má eigi berjast móti bræðrum sínum (fl4 (Hb, 463)) (‘gegn’)
j. móti þessum ofsa og ójafnaði (ml4 (Egla, 3. k.)) (‘gegn, gagn-
vart’)
j. var það þó móti vilja Ragnars (fl4 (Hb, 459)) (‘gegn’)
1. Presti þótti það mjög móti skapi (sl4 (Bisk 1,748)) (‘gegn’)
m. Þetta er undarlegt, konungur, hvemig þú lætur Egil þenna
inn mikla vefja mál öll fyrir þér; eða hvort myndir þú eigi
móti honum mæla, þótt ... (ml4 (Egla, 56. k.)) (‘gegn’)
n. standa móti e-m (Klm, 26 (1400)) (‘gegn’)
o. gaf honum góð orð móti vináttu hans (sl4 (Flat 1,66)) (‘í stað,
fyrir’)
Dæmin í (27)-(28) sýna að þegar í upphafi 13. aldar er inntaksorðið
móti orðið að forsetningu. Ætla má að breytingin sé eldri en heimild-
ir sýna, annars vegar þar sem alkunna er að breytingar koma ekki strax
fram í rituðu máli og hins vegar með hliðsjón af því að orðasambönd-
in á/í mót og á/í móti féllu saman á 12. öld. Athygli skal vakin á því
að elstu dæmi um breytinguna álí móti > móti em úr norskum heim-
ddum (þ.e (28a-c)) og í sömu heimildum er að finna miklu fleiri slík