Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 161
159
Flugur, smágreinar og umræðuefni
Hér er lýsingarhátturinn ekki viðurlag heldur hliðstæða við eignar-
fallsliðinn, og skiptir kannski máli, líkt og í dæmi (4), að fallvaldurinn
er fjarlægur og eignarfallið minnkandi fiskneyslu samhljóða þágufallinu.
^ð auknu sé veikara fyrir af því að það er lýsingarháttur, það er vafa-
SaiT|t í þessu dæmi, enda er strax í næstu málsgrein lýst verðhækkun:
(11) b. ... íkjölfar styrjalda úti í hinum stóraheimi, svo sem frels-
isstríði Bandaríkjanna og frönsku stjórnarbyltingarinnar.
Hér er nokkur ráðgáta hvemig hinn fjarlægi fallvaldur í flókinni setningu
Illlssir tök á frelsisstríði en nær betur til stjómarbyltingarinnar. Helst er
SVo að sjá að munaðarlausir fallliðir taki dám af vandalausum nágrönn-
UlT1 sínum: hinum stóra heimi í þgf. en Bandaríkjanna í ef. Þannig má
líka vera að þgf. föstunni ráði nokkru um eignarfallsflóttann í (lla).
Eitt splunkunýtt dæmi að lokum, sótt í rit sem hefur lagt metnað
stnn í vandaða ritstjóm og prófarkalestur:
(12) En ábending Dysons er skilgetið afkvæmi þeirrar umrœðu,
lituð eldmóði og hugsjónum, sem hefur átt sér stað ...
Hér verður það að vera umræðan, en hvorki Dyson né ábending henn-
ar> sem er lituð (bæði efni og orðaröð skera úr um það), svo að sam-
eyging myndi krefjast eignarfalls: litaðrar. Þágufallsreglan um lýs-
Jýgarháttarviðurlög myndi leiða til litaðri. En höfundur kýs eignarfalls-
°ha af hinni tegundinni og það alveg yfir í nefnifall, og em það sjálf-
Sagt áhrif frá nf. ábending. Hér þætti mér gaman að vita hvað höfund-
ar dæmanna í (6)—(9) hefðu tekið til bragðs. Skyldu þeir hafa beitt
agufallsreglunni og skrifaðþeirrar umrœðu, litaðri eldmóðil Jú, sjálf-
Sagt sumir. En kannski skiptir það samt máli að þágufallsmyndin lit-
r[' nieð sinni hljómstríðu r-endingu, er „merktari“ en -u- og -um-
etdingamar í fyrri dæmunum og því viss ástæða til að flýja frá henni,
rett eins og hinum harðsnúnu eignarfallsendingum sterku beyginganna.
^•ðurstaða
Alh vdl þetta vera hið flóknasta mál, og ofan á aðrar flækjur virðist
“ gufallsreglan um lýsingarháttarviðurlög“ hafa sérstöðu gagnvart
111111 afbrigðum eignarfallsflóttans.