Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 169
Flugur, smágreinar og umrœðuefni 167
Þar hafi Bretar verið á ferð. Helgi Guðmundsson (1997:198) nefnir ör-
nDelnin Bretahraun og Bretalœk í Kolbeinsstaðahreppi og Bretavatn og
Bretalœk á Mýrum.
Kornbretar, Kornbretaland
Heitin Kornbretar og Kornbretaland koma fyrir í tveim ritum; í Breta
Sögum merkir Kornbretaland ‘Comwall’ (sjá t.d. Breta sögur 1914),
en í Strengleikum er það tvírætt; það virðist lúta að Comwall í Geitar-
auh en annars staðar að Comouaille í Bretagne; eldri mynd þess var
enimitt Cornwaille (Cook & Tveitane (útg.) 1979:181). íslenska heit-
ið ^0rn^retar er ekki komið úr ensku, enda kölluðust þjóðin og land-
! lorðtim Corn-wealas á þeirri tungu, sem hefði orðið *Korn-valir ís-
ensku ef enska nafnið hefði verið tekið til fyrirmyndar. Hins vegar er
enska heitið í fullu samræmi við írska venju, þó að liðaröð sé önn-
Bretain Corn. Og ekki er það síður athygli vert að landsheitið Tír
retan Corn hefur nákvæmlega sömu liði og Kornbretaland á ís-
ensku, enda merkir írska orðið tír ‘land’. Hér virðist því vera um að
líe .a lrsk áhrif á íslenskt tökuheiti vestan um haf.8
I Strengleikum er hið Syðra Bretland notað um Bretagne. Frá hinu
Styr ra'BretIandi liggja rætur um Strengleika til norrænnar menningar.
engleikar em norsk þýðing franskra ljóðsöngva (lais) sem skáld-
^°nan Marie de France orti á síðara hluta tólftu aldar, en hún vitnar í
Str °nskan kveðskap ljóðum sínum til styrktar. Einn söngurinn í
engleikum heitir Laustik og þar er nafn næturgalans gefið á þrem
frJ° tUngum: laustik í bresku máli (= bretónsku), russinol í völsku (=
onsku) 0g nictigal á ensku. Bretónska orðið er raunar eostik (/- er
•v,- , .lnn gminir) og er sama uppmna og eos á kymrísku, sem einnig
merkir
næturgala’.
8 b"
liti s' °lt Un<tailc2t sc Þa gleymir Helgi Guðmundsson að geta um kombresku í yfír-
Hún rr ylJ* krítneskar tungur: „Brezka var keltneskt mál eins og írska en fjarskyld.
Bret- ' lr„Cnn sem velska eða kymríska í Wales, og náskyld henni er bretónska í
bre.. c (1997:3). Hér átti hann vitaskuld að nefna kombresku sem er öllu skyldari
0g þ. . u cn kymrískan. I rauninni nær það engri átt að ræða um skyldleika kymrísku
unc|ii °nslcu an þess að taka einnig mið af kombresku. Þessi fomtunga Kombreta leið
0 seint á 18. öld en hefur nú verið endurvakin.