Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 186

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 186
184 Flugur, smágreinar og umrœðuefni Flest aðalatriði varðandi aðgreiningu málfræðiformdeilda í ís- lensku eru ljós og lítill ágreiningur um þau meðal málfræðinga. En nokkur atriði hafa verið umdeild, eins og bent var á hér í upphafi, og markmið þessarar greinar er að freista þess að skapa traustari gmnd- völl undir umræðu um þau. Þess vegna eru fyrstu kaflamir hér á eftir nokkuð almenns eðlis, síðan er bent á fáein álitaefni sem varða ís- lenska málfræði sérstaklega og reynt að tengja þau við almennu um- ræðuna. Þar er lögð mest áhersla á atriði sem varða málfræðiform- deildir sagna en einnig koma við sögu atriði sem varða lýsingarorð og nafnorð og gott er að hafa til hliðsjónar. í lokin er svo reynt að draga þræði saman. 2. Um sambærilegar aðgreiningar í tungumálum Eitt af því sem málfræðingar þurfa að gera þegar þeir lýsa tilteknu tungumáli er að átta sig á því hvaða málfræðiformdeildir koma þar við sögu, hvernig þær em aðgreindar og í hvaða undirdeildir þær skiptast. Þá hljóta menn alltaf öðrum þræði að miða við það sem er þekkt úr öðmm tungumálum sem áður hefur verið lýst. Þannig verður smám saman til fjölþjóðleg þekking á því hvaða málfræðiformdeildir koma fyrir í tungumálum heimsins og hver einkenni þeirra geta verið. Við getum hugsað okkur að til sé almennt og algilt safn eða mengi mál- fræðiformdeilda og tungumálin „velji“ sér síðan nokkrar af þessum formdeildum. Þær koma því ekki allar fyrir í öllum tungumálum og því er ekki heldur þannig farið að „sama“ eða „samsvarandi“ form- deild birtist alveg nákvæmlega eins í öllum málum. Þetta er svolítið svipað því sem gildir um aðgreinandi þætti málhljóða, t.d. þætti sem varða myndunarstað. Við notum hugtök eins og nálæg hljóð eða tann- mælt hljóð þegar við lýsum ólíkum málum og eigum þá við svipuð einkenni. En við vitum líka að nálæg hljóð í einu máli geta verið enn- þá nálægari en nálægu hljóðin í öðru, og tannmæltu hljóðin í einu mált hljóma ekki endilega nákvæmlega eins og tannmæltu hljóðin í öðru. A líkan hátt segjum við að munurinn á hestur og hestar sé munut í málfræðiformdeildinni tölu af því að hliðstæður munur hefur fund- ist í öðrum tungumálum og menn hafa notað samsvarandi orð um þennan greinarmun þar (e. number, lat. numerus, o.s.frv.) og við köll'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.