Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 193
191
Flugur, smágreinar og umrœðuefni
staka málfræðiformdeild (eða undirdeild).8 — Forskeytið gjör- í (7d)
hefur svo áreiðanlega miklu takmarkaðra notkunarsvið en ó- og er
Þannig ennþá ólíkara beygingarviðskeytum. Reyndar höfum við það
fyrir satt að í íslensku sé beyging ekki sýnd með forskeytum heldur
aðeins viðskeytum (eða beygingarendingum). Sama á við um flest ná-
§rannamál okkar þótt forskeyti séu notuð sem beygingaraðskeyti í
ýrnsum málum (sjá t.d. Nida 1949).9
I þeim dæmum sem nú hafa verið rakin er lítill ágreiningur um það
hvað sé orðmyndun og hvað beyging, nema þá helst að því er varðar
fysingarhátt nútíðar sem hugsanlega beygingarmynd sagna annars
Vegar og lýsingarorð leidd af sögnum með viðskeytinu -andi hins veg-
ar eins og bent var á. En íslenska málfræðinga hefur þó stundum greint
a um greinarmun orðmyndunar og beygingar, t. d. að því er varðar sum
af dæmunum í (8):
(8)a. opna - opnast
b. klæða - klæðast
c. mæta - mætast
d. fara - farast
e. öðlast, vingast, nálgast, ferðast, ólmast
Nida (1949:169) telur neikvæðan hátt (e. negative) reyndar sem eina undirdeild
hætti (e. mode, mood). Listi hans yfir þekktar formdeildir (1949:166-69) er annars
^vsna fróðlegur og inniheldur auk kunnuglegra fyrirbæra eins og tölu (e. number), tíð-
r (e. tense), horfs (e. aspect), myndar (e. voice) og persónu (e. persorí) o.fl. ýmsar
Un Htari deúdir eins og lögun (e. shape, t.d. málfræðilega flokkun nafnorða eftir lög-
n þeirra hluta sem þau eiga við) og stærð (e. size). Sumt af því sem hann telur upp
yndurn við þó fremur flokka sem orðmyndun en beygingu, enda nær listinn til form-
C( 9a sem eru sýndar með bundnum formum (e. bound forms) í ýmsum málum og þá
r ekki gerður greinarmunur á því hvort þessi bundnu form eru beygingarviðskeyti eða
U|^niVndunarviðskeyti til dæmis. Smækkunarviðskeyti eru t.d. þekkt úr ýmsum mál-
^ ’ m-a. spænsku eins og Nida nefnir (1949:167, sbr. perro "hundur’ -perrito ‘lítill
Ur I niiio ‘drengur’ - nihito ‘lítill drengur’). Þau eru þó gjama talin til orðmynd-
get- Skeyta fremur en beygingarviðskeyta. Það ætti þó m.a. að velta á því hvort þau
s d ten8st „(nær) öllum“ nafnorðum, sbr. áður. Aðalatriðið er þó að hafa í huga að
eða ^ *ormdeildir koma aðeins fyrir í tiltölulega fáum málum en aðrar eru algengar
Ut^ ;dþckktar. Það merkir þó alls ekki að þær þurfí að koma fyrir í „öllum“ tungumál-
yfi , ^'nkur Rögnvaldsson (1990:18) notar orðið aðskeyti sem yfirhugtak er nær bæði
r forskeyti og viðskeyti.