Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 195
193
Flugur, smágreinar og umræðuefni
Sigurðsson 1989:63 o.v.). Þeir flokkar sagna sem ekki taka þolmynd
falla því að hluta til saman við þá sem ekki taka -sí-endinguna (mið-
myndarendinguna), sbr. *Þetta er þurft, *Ekkert er mátt. Ekki er held-
Ur hægt að segja *Bíllinn var áttur af forstjóra ríkisfyrirtækis né
*Þessi draumur var dreymdur af Guðrúnu Ósvífursdóttur. Svipað
verður uppi á teningnum ef við skoðum ópersónulega þolmynd, þ.e.
þolmynd án frumlags myndaða af áhrifslausum sögnum. Hún gengur
yfirleitt illa ef sögnin táknar eitthvað sem frumlagið (í germyndinni)
hefur enga stjóm á. Þannig kemur fram munur eins og Það var geng-
upp stigann og *Það var dottið niður stigann til dæmis. Þrátt fyrir
Þessar takmarkanir hika menn yfirleitt ekki við að segja að þolmynd
sé málfræðiformdeild í íslensku. Þess vegna ættu reglubundnar und-
antekningar af því tagi sem lýst var í sambandi við -.vf-endinguna ekki
heldur að útiloka að miðmynd væri talin málfræðiformdeild í íslensku.
Annar vandi við það að telja miðmynd sérstaka beygingarform-
^eild er sá að það er erfitt að tengja tiltekna merkingarbreytingu við
þetta -st. f dæmum (8a-c) virðist vera um að ræða þrenns konar merk-
jngu. Merking -,ví-formsins í (8a) er stundum kölluð þolmyndarmerk-
lug, enda líkist hún merkingu þolmyndar að öðru leyti en því að ger-
airdinn er ekki bara ónefndur heldur er gefið í skyn að hann sé enginn
(sjá grein Sigríðar Valfells 1970 en einnig Kjartan G. Ottósson 1986,
Stephen R. Anderson 1990, Halldór Ármann Sigurðsson 1989:266
°-áfr., Höskuld Þráinsson 1995:235 og fleiri). Þessi merking minnir á
Það sem stundum er kallað middle í ensku og hefur ekkert sérstakt
formlegt auðkenni þar, sbr. The door opened. í (8b) er svonefnd aftur-
beygð merking í -V-forminu, enda merkingin lík orðasamböndum
ttoð afturbeygða fomafninu sig, sbr. klœða sig. í (8c) hefur -.vt-formið
Svonefnda gagnverkandi merkingu, líkt og orðasambandið mættu
hvor/hver öðrum myndi hafa. Eins og rakið er í grein Andersons
(1990:250 o.áfr.) má finna mun fleiri merkingartilbrigði en þessi í ís-
'cnskuin -sí-sögnum. Það veldur því að merking -.vt-sagna er ekki
aUtaf vel fyrirsegjanleg út frá merkingu samsvarandi sagna án -st.
betta er þó ennþá skýrara í dæmum eins og (8d) því engin augljós
ruerkingartengsl em milli sagnanna fara og farast í íslensku nútíma-
mali. Slík dæmi sýna svo ekki verður um villst að a.m.k. sumar -st-
Sagnir hljóta að vera varðveittar í orðasafni málfræðinnar sem slíkar,