Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 273

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1999, Page 273
Ritfregnir 271 Michael P. Bames. 1999. A New Introduction to Old Norse. Part I. Grammar. Viking Society for Northern Research, University College London, London. Það er erfitt að hugsa sér ólíkari málfræðibækur en þær sem hér eru taldar. Sú fyrsta, færeyska bókin Mállœra, er hugsuð sem handbók fyrir grunnskólakennara og nem- endur í efstu bekkjum grannskóla (sjá bls. 15 í formála), en Færeyingar hafa reyndar ekki verið nálægt því eins iðnir við að skrifa málfræðibækur og við að semja orða- bækur. Bókin er stutt yfirlit yfir málsögu, hljóðfræði og hljóðkerfísfræði (talsverður hluti af þeim kafla er sögulegs eðlis), beygingafræði og orðflokka, setningafræði, orð- myndunarfræði, greinarmerkjasetningu og stafsetningarreglur. Aftast er svo listi yfir færeysk mannanöfn og orðaskrá (orð sem fjallað er um í málfræðinni). I mannanafna- skránni er beyging nafnanna jafnan sýnd. Bókin er alls 282 blaðsíður í vænu broti en það er mikið „loft“ í síðunum og talsverð áhersla lögð á það að gera bókina aðgengi- lega sem handbók. Sem slík nýtist hún auðvitað ekki bara þeim markhópum sem nefndir eru í formála heldur einnig öðrum sem vilja glöggva sig á færeyskri málfræði. Bók Faarlunds og félaga, Norsk referansegrammatik, er líka hugsuð sem handbók en mun fræðilegri og ítarlegri en sú færeyska. Hún er eingöngu samtímaleg lýsing á norsku og fjallar ekki um málsöguleg atriði. Bókin er alls xxxi + 1223 blaðsíður í all- stóru broti. í formála kemur fram að unnið var að hliðstæðum bókum um sænska og danska málfræði á sama tíma og höfundar höfðu talsvert samráð. Sænska bókin er nú nýkomin út (vonandi gefst tækifæri til að segja frá henni í næsta hefti íslensks máls) og sú danska er á leiðinni. — Helstu kaflar bókarinnar fjalla um grunnhugtök, orð- myndun, nafnliði, fomöfn, lýsingarorðsliði, forsetningarliði, sagnliði, setningarliði og setningagerð, orðaröð, aðalsetningar, aukasetningar, hliðskipun, og loks bindingu for- nafna. Af þessu má sjá að ekkert er fjallað um hljóðfræði eða hljóðkerfísfræði í bók- inni og beygingarfræði er auðvitað ekki eins fyrirferðarmikil og hún hlyti að verða í íslenskri handbók af þessu tagi eða færeyskri. Aftast í bókinni era svo heimildaskrá (þ. e. skrá yfir rit sem dæmi vora sótt í) og ritaskrá. Svo sem vænta má era norsk rit fyrirferðarmest í ritaskránni, en einnig er vísað í fáein rit um málfræði annarra nor- rænna mála, einkum sænsku og dönsku. Höfundar ffeista þess að gera bókmáli og nýnorsku jafnhátt undir höfði og gera jafnan grein fyrir því þegar munur er á þessum megingreinum norskunnar. Fyrri hluti bókarinnar er reyndar skrifaður á bókmáli og sá síðari á nýnorsku svo allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfí í bókinni! Bókin er auðvitað hreinasta fróðleiksnáma um norsku og t. d. kærkomin þeim sem vilja skoða norsku með samanburði við önnur norræn mál. Bók Platzacks, Svenskans inre grammatik - det minimalistiska programmet, er allt annars eðlis en þær tvær sem nú hafa verið nefndar, eins og ráða má af heiti hennar. Markmið hennar er að ‘lýsa í aðaldráttum innri málfræði sænskunnar, þ.e. hinni ómeðvituðu þekkingu sem málnotendur hafa um það hvemig hljóð, orð og setn- ingarliðir skipa sér saman í setningar’ (sjá bls. 1), en þessi þekking er sameiginleg öll- um þeim sem hafa sænsku að móðurmáli. í upphafi fyrsta kafla (og í heiti bókarinn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.