Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 167
Tvögömul orðasöfn 165
ABIM krossmerkir (t) orðið en með því á hann við að það sé „fornt
Hrál. forn mynd, gamalt mál“ (i989:xxvi). Hann telur það tilbrigði af manér
eri sú var einmitt skýring Rasks. Manel finnst ekki í aðgengilegum
dönskum orðabókum og tek ég undir með ÁBIM að orðið sé afbrigði af
manér, sennilega til orðið fyrir misheyrn á framandi orði.
4- >,skuddi, m. en kraftlös uduelig Person (krepia).“ í Rm er heimildin frá
Rask hin eina um orðið notað um lítilfjörlegan mann en tvær heimildir
eru um lélega skepnu. Önnur dæmi sýndu merkinguna ‘brennivín’ og
pokaskjatti’. JÓlGrv hefur orðið ekki í safni sínu og ekki er það fletta hjá
Hjá B1 stendur (744):
skuddi (-a, -ar) ... m. (Vf., Rask), skuði (-a, -ar) ... m. (Sl.) = slóði.
Líta verður svo á að B1 gefi merkinguna ‘slóði’ við bæði orðin og að Rask
Se hjn vestfirska heimild hans.
I Tm eru allmörg dæmi um orðið skuddi í þeim merkingum sem komu
fram í Rm. Dæmin um brennivín eru nánast öll úr Skagafirði. Um væsk-
jlslegan hrút er ein heimild úr Strandasýslu en fleiri af Norðurlandi. Eina
ein)ildin um lítilfjörlegan mann er úr Suður-Þingeyjarsýslu.
ÁBIM (871) setur „um 1800“ sem aldur elstu heimildar og á þar lík-
egast við dæmið frá Rask. Hann virðist eingöngu telja ‘brennivínskút,
Vln sem staðbundna merkingu. Orðið telur hann líklegast skylt nafn-
°rðinu skuði og sögninni skuðast sem aftur gætu verið tengd skauð og skuð
”sðr- að orð af því tagi eru oft notuð sem lastyrði um kveif eða rolu-
otenni".
5- „steira 0: tóra, vitam tolerare.“ Um sögnina að steyra voru aðeins þrjár
eimildir í Rm. Ein var frá Rask, önnur viðbót Björns Halldórssonar
sJálfs við orðabók hans sem prentuð var með í annarri útgáfu (458):
(Steym ad dragaz fram med vesælu lífi. „mikill peningur fiell i vor, þo
steyrdi nockud eptir hiá flestum bændum“)
ln þriðja og elsta, frá miðri 19. öld, er úr Lbs 298 fol. frá séra Gunnari
^ ssyni: Nordanlands: hrykta edur hiara af um mag (?). J Dðlum: steyra
> slöra af.“ JÓlGrv hefur orðið ekki í safni sínu. BH hefur sögnina sem
tu (458) og er skýringin ‘hendrage Livet i Usselhed, neppe opholde
1Vet (især formedelst Magerhed).’ B1 (796) gefur sömu merkingu en
^er^ir orðið ekki sem staðbundið. í Tm eru fáeinar heimildir um merk-
n8una ‘tóra, skrimta’ og eru allar af Vesturlandi nema ein úr Vestur-