Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2010, Blaðsíða 169
Tvögömul ordasöfn 167
í handriti sínu. Sögnin er ekki hjá BH, en B1 (356) vitnar í handrit Rasks
°g merkir sögnina Austfjörðum.
Ekkert dæmi fannst í Tm í fyrrgreindri merkingu. ÁBIM hefur ekki
sögnina að hríma í orðsifjabók sinni en aftur á móti nafnorðið hrím bæði
* merkingunni ‘héla’ og í merkingunni ‘sót’. Hann telur frummerkinguna
Vera ‘e.k. lag eða skán á e-u’. Vegna dæmafæðar er ekki unnt að staðfesta
þá merkingu sem Rask skráði hjá sér.
9- i.lumpri, m. slæmr vetlíngr (se B.H.).“ Eina heimildin í Rm er úr hand-
rhi Rasks. JÓlGrv hefur orðið ekki í handriti sínu. í orðabók BH (309)
er flettan gefin í karlkyni fleirtölu, lumprar, og merkingin er ‘nautarum
chirothecA rudes, grove Matroshansker’. í B1 (513) er gefin flettan lumpri í
sömu merkingu og bætt er við ‘daarlig Vante’. Þær fáu heimildir sem eru
í Tm eru allar af austan- og suðaustanverðu landinu. Ekki kemur sérstak-
lega fram að vettlingarnir hafi verið slæmir en á einum seðli er tekið fram
að um grófa vettlinga hafi verið að ræða.
ÁBlM (583) hefur elstu heimild um orðið lumpn frá 18. öld og styðst
Þar líklegast við dæmi Rasks. Hann vísar einnig í víxlmyndina lumbri
gmfur og loðinn vettlingur’ sem hann setur við aldursmerkinguna „(nísl.) .
^m það orð er ekki heldur dæmi í Rm en í Tm voru sex heimildir, allar
ah austan- og suðaustanverðu landinu. Einnig vísar hann í nafnorðið
htmpruverk ‘gróft verk’ sem hann hefur frá BH (309) ‘opus inconcinnum,
gtövt, usirligt Arbejde’.
„ad pialaka (sér) basla vid — betla.“ Rm hefur enga aðra heimild um
s°gnina en þá frá Rask og engan stuðning er að finna hjá JÓlGrv. BH
^efur orðið ekki sem flettu en í B1 (624) er vitnað í handrit Rasks um
nierkinguna ‘tigge’. B1 gefur einnig merkinguna \basla) bakse med, an-
strænge sig, slide’ og merkir Hornafirði og Austfjörðum. Hana hefur
hann úr vasabók BMÓ (nr. VII).
Állnokkuð er af dæmum um sögnina í Tm og fáein um nafnorðið pjalak.
fyrst er litið á nafnorðið eru heimildir úr Skaftafellssýslum en einnig
1 Eorgarfirði (vestri). Merkingin er sögð ‘hrófatildur, rytja af e-u; basl.
^ögnin virðist oftast notuð með fornafni í þágufalli, þ.e. pjalaka sér
^ornast yfir e-ð, næla sér í”. „Ég er nú að pjalaka mér í aususkratta er t.d.
afi eftir manni sem var að tína rekavið í annars landi. Pjalaka fyrirsér er
notað um að vinna fyrir sér með hálfgerðu basli en önnur sambönd eru:
kjalaka aðsér ‘útvega sér’, pjalaka sig ‘spjara sig’, pjalaka e-u saman tildra