Vera - 01.02.1990, Page 19

Vera - 01.02.1990, Page 19
Ljósmynd: Anno Fjóla HLJÓÐFÆRIÐ? Þegar Sinfóníuhljómsveit íslands hélt sína tyrstu tónleika árið 1950 voru tvœr konur í hópi hljóðfœraleikaranna. Þetta voru fiðluleikararnir Katrín Dalhoff og Herdís Gröndal. í dag eru konur þriðjungur hljómsveitarmeð- lima og Herdís er ein þeirra. Herdís, sem fékk berkia sem unglingur, byrjaði ekki að lœra á fiðlu fyrr en um tvítugt en þá vitjaði fiðlan hennar í draumi. „Ég gat spilað á fiðlu! Ég sem vissi varla hvað fiðla var!“ Hún keypti sér hljóðfœri og fór að lœra. Eftir tveggja ára nám í Tónlistarskólanum var hún komin í nemendahljómsveitina og stuttu síðar í hina nýstofnuðu Sinfóníuhljómsveit. Og þar spilar hún enn, ein af þremur hljóðfœraleikurum hljómsveitarinnar sem starfað hafa með henni allt frá upphafi. í viðtalinu sem hér fer á eftir segir Herdís á gamansam- an hátt frá hœlisvist á Vífilsstöðum, myndlistarnámi sem lauk þegar draumurinn um fiðluna varð að veruleika, kynnum sínum af listaspírum og mœtum tónlistarmönn- um, hœnsnarœkt og varpöndum og öðru sem á daga hennar hefur drifið. 19

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.