Vera - 01.07.1990, Page 11

Vera - 01.07.1990, Page 11
FALLEGT OG NÍÐSTERKT PERGO gólfefnið er bylt- ingarkennd nýjung, sem fer sigurför um heim allan. Það er lagt „fljótandi" eins og parket, en útlit og litir eru mjög fjölbreytilegir og slitþolið margfalt á við parket. EIGINLEIKAR EFNISINS ERU MAGNAÐIR 1. Það er geysilega slitsterkt. 2. Þolirmjög vel högg. 3. Þolir sígarettuglóð. 4. Gefur hvorki frá sér nédregurísig lykt. 5. Erauðveltað þrífa. 6. Þolirflest kemískefni. 7. Þarf aldrei að lakka. 8. Þykkt aðeins um 7 mm. 9. Auðveltað leggja. 10. Rafmagnastekki. 11. Upplitast ekki. Engir brunablettir Má hreinsa af með þynni o.fl. Hælaför sjást ekki Láttu skynsemina ráða, veldu PERGOá gólfið. Komið íverslunina og sannfærist eða hafið samband við sölumenn okkarísíma21220. HÁTEIGSVEGI 7, S: 21220 11

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.