Vera - 01.07.1990, Blaðsíða 37

Vera - 01.07.1990, Blaðsíða 37
Húsbœf h ' * Einföld og örugg fasteignaviðskipti HÚSNÆDISSTOFNUN RÍKISINS SUÐURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK ■ SÍMI 696900 Tilvonandi íbúðakaupendur: Byrjið á að sækja um umsögn ráðgjafastöðvar, áður en þið takið nokkrar skuldbindandi ákvarðanir á fasteignamarkaðnum. Það er mikilvægt öryggisatriði fyrir bæði kaupendur og seljendur og algjört skilyrði fyrir íbúðar- kaupum í húsbréfakerfinu. ítarlegt kynningarefni um húsbréfakerfið liggur frammi hjá fasteignasölum um land allt og i afgreiðslu Húsnæðisstofnunar. Nú stendur húsbréfakerfið öllum opið við kaup og sölu notaðra íbúða. Með þessum nýja valkosti á að aukast öryggi bæði kaupenda og seljenda, jafnframt því sem stuttur afgreiðslutími og hátt langtímalán á einum stað mun koma báðum aðilum til góða. Húsbréfaviðskipti grundvallast á því að tilvonandi kaupandi hafi í höndum umsögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu sína. Án hennar er hvorki hægt að gera kauptilboð né fá íbúð metna. 37

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.