Vera - 01.12.1991, Blaðsíða 17

Vera - 01.12.1991, Blaðsíða 17
BORGARMÁL Viö eigum í raun miklu meira en einn fulltrúa inni í borgarkerfinu því að viö erum meö fulltrúa í níu nefndum og ráöum á vegum borgarinnar. borgarráð og það skapaðist nokk- uð góð umræða um fyrirkomu- lagið, framkvæmdina og reynsl- una af rekstrinum. Mér íinnst þetta af hinu góða. Til umræðu var einnig lántaka varðandi Sorpu. Ég var svo lánsöm að vera búin að hafa samband við Biyn- disi Brandsdóttur, sem er okkar fulltrúi í Sorpu, út af fundinum um daginn, þannig að ég vissi um hvað málið snerist. Þannig skipt- inn í allar stofnanir og fengið allar upplýsingar frá öllum embættis- mönnum um öll mál, þá erum við ekki í sömu aðstöðu t.d. til að biðja fólk um að vinna ákveðin verk fyrir okkur. Gerð fjárhagsá- ætlunar er gott dæmi um þetta. Ég er ekki að tala um einstaka embættismenn þvi að þeir eru margir mjög þægilegir og svara öllum þeim spurningum sem manni dettur í hug að spyija. En tillögum með þá vissu í huga allan tímann að það verður engin af þeim samþykkt. Það flnnst mér verst. Gerla: En samt vinnum við allar þessar áætlanir þannig að við segjum alltaf hvar á að taka peningana og höldum okkur því alltaf innan þessara ramma. Við erum aldrei með neinar óraun- hæfar skýjaborgir. Við vildum t.d. Borgarmálahópurinn: Ingibjörg Hafstaö, Guörún Ögmundsdóttir, Gerla meö þann nýfœdda, Hólmfríöur Garöarsdóttir, Elín G. Ólafsdóttir og Margrét Sœmundsdóttir. Elín Vigdís Ólafsdóftir er ekki meö á myndinni. Mynd: Anna Fjóia Gísladóttir Mér finnst það hrœðileg tilfinning að geta setið uppi meö þaö aö hafa eyðilagt mál meö því aö bera það upp. umst við nefndakonur sífellt á upplýsingum þannig að ef það er t.d. eitthvað að gerast í stjórn dagvistar þá hefur Hólmfriður samband og setur mig inn í það mál. Við leggjum á ráðin á þriðju- dagsfundunum um það hvernig við vinnum í nefndunum. Og ef einhver ætlar að leggja fram tillögu eða fyrirspurn í sinni nefnd þá ræðum við það hér. Við erum ekki einungis í minnihluta sem er í hugmynda- fræðilegri andstöðu við meiri- hlutann. Við höfum heldur ekki sambærilega aðstöðu og meiri- hlutinn til að vinna okkar málum framkvæmd. Þó að svo eigi að heita að við eigum að geta gengið manni dettur bara ekki í hug að spyija allra þeirra spurninga sem þarf að spyija. Við gerð íjárhags- áætlunar erum við í alveg sömu vinnu og meirihlutinn, sem er í íýrsta lagi með miklu fleira fólk og svo með allt heila batteríið á sínum snærum. Við sitjum við þessa vinnu með eina ritvél, eitt borð og nokkra stóla á fjórðu hæðinni í Pósthússtræti. Þetta er eina aðstaða okkar til að vinna þessa flóknu áætlanagerð fýrir borgina, enda leggjum við okkar eigin heimili undir á meðan á þessari vinnu stendur. Ingibjörg: Svo vinnum við upp fuflt af yndisiegum frábærum fresta þvi að byggja þetta bífa- stæðahús niðri á Hverflsgötu og gera annað við þá peninga. Ingibjörg: Allir þessir peningar eru þarna, hugsa sér ef við mætt- um ráða hvernig þeim er eytt! Hólmfríður: Við erum með allt annað verðmætamat. Ég skil ekki að það skuli ekki vera sjálfsagt mál að dagheimili séu nógu mörg. Eða að ekki skuli vera gert ráð fyrir börnum þegar ný hverfl eru byggð upp. Sjáiði t.d. Grafarvog- inn, þar vantar dagheimili, skóla, skóladagheimili og íþróttahús. Það er alitof mikil áhersla lögð á ytra pijál. 17

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.