Vera - 01.04.1993, Side 27

Vera - 01.04.1993, Side 27
BÓKADÓMUR MINN HLÁTUR ER SORG ÆVISAGA ÁSTU SIGURÐARDÓTTUR FRIÐRIKA BENÓNÝS Iðunn 1992 una og ögrandi sjálfstæðið en í því efni hafa flestir myndað sér persónulega skoðun. Fjöldi mynda prýðir bókina og einkum þykir mér fengur í þeim elstu, úr sveitinni. Hinar hefur maður séð áður. margar hverjar. Stíll Friðriku er mjög afger- andi. Hún bútar setningarnar niður í smátt og ljær frásögn- inni þannig mikinn hraða sem er í fullu samræmi við innihald bókarinnar. En til lengdar verður þessi aðferð mjög þreytandi, textinn allur sund- urhogginn og tilgerðarlegri en ástæða er til. Samt nær frá- sögnin taki á manni því óneit- anlega er um að ræða afdrifa- rika og um margt feiknalega spennandi ævi. Ásta verðskuldar minnis- varða en hún reisti sér þann besta sjálf með listaverkum sínum og lífi. Minn hlátur er sorg ætti að vera skáldsaga, óháð lifuðu lííi raunverulegrar konu. □ Berglind Steinsdóttir Lífssaga Ástu er allþekkt enda var hún sú munnfylli sem niarga vantaði til að kjamsa á nieðan Ásta var og hét. Friðrika notar þennan ramma °g fyllir upp í hann með heimildum frá börnum hennar °g öðrum samferðamönnum, ásamt eigin útleggingum. Og frásögnin skerpir vissulega niynd mína af Ástu. Bókin hefur að geyma ýmsar stað- reyndir sem voru mér ókunn- ar, einkum sem lúta að hennar einkalegustu högum. En mér finnast þessar upplýsingar ekki koma mér mikið við og ekki auka mér djúpan skilning a verkum listamannsins. Þó að hókin sé öll hin læsilegasta er ruér tilveruréttur hennar til efs, a.m.k. núna og næstu 30-50 árin. Friðrika dregur enga dul á að mikið í bókinni er skáld- skapur runninn frá henni sjálfri. Hún sviðsetur atburði til að gefa innsýn í eigin skiln- ing á persónu Ástu og finnst mér henni takast vel upp í sumu. Lesandinn sér konu sem reynir að takast á við margslungið líf, sameina höft °g frelsi, ábyrgð og frelsi, fjöl- skyldulíf og frelsi. Langanirnar rtða henni á slig og taka langt fram einhverri skyldurækni. Átakanlegastar þykja mér lýsingarnar á Ástu með börn- um sínum og jafnframt mest hfandi. Friðrika hefði að ðsekju mátt bregða upp íleiri svipmyndum og þannig líka iengja bókina því að hún er efnislítil að tiltölu og fljótlesin. kfér fannst eins og Friðrika treystist ekki til að færa sam- skipti Ástu við aðra en börnin i skáldlegan búning og þá hallast ég aftur að þvi að þessi aevisaga sé helst til snemma á lerðinni. Á ýmsu er mikil hjótaskrift, ekki síst örlagaríku samlífi Ástu og Þorsteins frá Hamri og stafar kannski af þvi að Friðrika hefur haft heldur Fýrar heimildir þar um. Meiri rækt er lögð við þá hliðina sem °ftast snéri fram, þ.e. drykkj- NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN SMYRIL-LINE ÍSLAND LAUGAVEGUR 3 101 REYKJAVÍK SÍMI 91-62 63 62 AUSTFAR HF. NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN FJARÐARGÖTU 710 SEYÐISFIRÐI SIMI 97-211 11 Hugsaðu þér ferðafrelsið. Og möguleikana. Þú getur ekið vítt og breitt um Skandinavíu eða suður til Evrópu án þess að eyða stórfé í að leigja bíl. Með Norrænu getur fjöl- skyldan farið á ódýran og þægilegan hátt með sinn eigin bíl þangað sem hana langar. Þegar þú ferð á þínum eigin bíl x með Norrænu slærðutværflug- ur í einu höggi. Þannig má eða Evr- ópu. Þú ræður ferðatímanum og getur farið hvert á land sem er. Frá Bergen liggja leiðir til allra átta í Skandinavíu. Há- fjallafegurð Noregs og tW undirlendi Svíþjóðar \ W er skammt undan að J 1» ^ógleymd um borg- ' u m sameina ferð um ísland á leiðinni til Seyðisfjarðar og utanlandsferð til Norðurlanda eins og Ósló og Stokkhólmi. Frá Svíþjóð er hægur vandi að komast með ferju yfir til F i n n - 1 a n d s og skoða þúsund vatna landið eða hina fögru höfuðborg, Helsinki. Frá Esbjerg í Danmörku liggja leiðir um Jótland til Kaupmannahafnar, ef vill og áfram um Skandinavíu, eða suður til Þýskalands og blasir Evrópa þá við í öllu sínu veldi. Við látum þig um ferðaáætlunina en flytjum hins vegar fjölskylduna og bílinn yfir hafið á þægilegan en óvenju skemmtilegan hátt.

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.